Morgunblaðið - 04.07.1965, Side 21

Morgunblaðið - 04.07.1965, Side 21
Sunnudagur 4. júlí 1965 MORCU NBLAÐIÐ 21 VILJUM BÁÐA skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu okkar. Æskilegt er að við- komandi hafi stúdents- eða verzlunarskólapróf. Einhver vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar á skrifstofu okkar, Bol- holti 4, fyrir 10. júlí næstkomandi. Hagtrygging hf. 1 Bolholti 4. Bifreiðaeigendur Athugið Höfum aftur fyrirliggjandi hinn þekkta (lof tstýrisútbúnað ). AIR - O - MATIC sem hefur sannað ágæti sitt á þjóðvegum þessa lands, er á allar gerðir bifreiða, sem búnar eru loftþjöppu. ÍHAUSTUR - ÖHYGGI - Þ/EGINDI Sendum gegn póstkröfu. . T. Honnesson & Co. hf. Umboðs- og heildverzlun. Brautarholti 20 — Sími 15935 og 15882. KOMNIR AFTUR BERKEL RAFKNft/ÍNN HVAR? KJÖTBÚÐIR MÖTUNEYTI SJÚKRAHÚS PÖKKUNARST. SKIP HÓTEL SKÓLAR ’HVAÐ? HEITT KJOT KALT KJÖT BACON OST ÁLEGG BRÁUÐ FISK HVENÆR? ALLTAF! MEÐ SJÁLFBRÝNARA — ÞARF ALDREI AÐ SMYRJA H.J. Sveinsson hf. Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. ;.s. i. Knattspy rnuleikurinn I.S.I. ÍSLAND DANMÖRK fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal á morgun (mánudag) og hefst kl. 20,30. DÓMARI: T. WHARTON FRÁ SKOTLANDI Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pétursson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,45. Aðgöngumiðar og leikskrá selt við Útvegsbankann í dag og við leikvanginn frá kl. 19,00. Verð aðgöngumiða: Knattspyrnusnillingurinn ÞÓRÓLFUR BECK leikur með islenzka landsliðinu. Sæti Stæði Barnamiðar kr. 150.— kr. 100.— kr. 25.— OLE MADSEN einn snjallasti leikmaður datiska liðsins. KN ATTSP YRNU S AMB AND ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.