Morgunblaðið - 04.07.1965, Side 23

Morgunblaðið - 04.07.1965, Side 23
SunnudafHr 4. Júlí 1965 23 MOkGUNBLAÐIÐ f TVEIR þriðju hlutar mann- kyns, um tvö þúsund milljón- ir manna, búa við hungur. Bil- ið milli þessa hluta mannkýns- ins og íbúa iðnþróaðra ríkja breikkar stöðugt. Síðastliðinn áratug hafa meðaltekjur vax- ið árlega um 8.600 kr. á hvert mannsbarn víða á Vesturlönd- um, en ekki nema um 430 kr. á mann í vanþróuðum ríkjum. Enda er æviskeið íbúa varuþró- aðra landa 30-35 ára eða helm- ingi styttra en í Evrópu. Öllum, sem kynnt hafa sér þessar staðreyndir, má vera ijóst að heill mannkyns er und Herferö gegn hungri r > Avarp til * Islendinga ' ir því komin, að þetta bil verði brúað. i Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti árið 1961, •ð samtökin skyldu beita sér fyrir því, að hagvöxtur van- þróaðra ríkja verði a.m.k. 5% árlega fyrir lok þessa áratugs. U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu Þjóðanna ,hefir lýst því yfir, að með þessu móti megi baeta lífskjör íbúa vanþróaðra ríkja innan næstu 25-30 ára um helming. Mat- væla og landbúnaðarstofnun Sameinuðu Þjóðanna hóf þeg- ar skipulagningu á svo nefndri Herferð gegn hungri, en það er sjálfboðastarf, sem nú er rekið í yfir 100 þjóðlöndum og i fer vaxandi. Vandamál van- 1 þróaðra ríkja eru fólgin í skorti bæði á fjármagni og — Skák Framhald af bls. ,6. Drottningin er völduð vegna mátsins á h7. 26. Dg5! Ekki einungis fallegt, heldur einnig bezti leikurinn sem trygg ir h5 fyrir drottninguna. 26. — Dd7. 27. Kgl. í tímaþröng sleppir Geller einfaldri vinningsleið, sem sé 27. gxh7ft Kxh7. 28. Dh5. 27. — Bg7. 28. Hxf6!, Hg4. Svartur á enga vörn. 29. gxh7, Kh8. 30. Bxg7, Dxg7. 31. Dxg4! gefið. Eftir 31. _ Dxg4. 32. Hf8f og mátar í tveim leikjum. IR Jóh. Kristinn Cuðnason hf. Laugaveg 168 Klapparstíg 27. Sími 12314 — 21965 þekkingu til þess að nýta auð- lindir sínar sjálf. Herferð gegn hungri miðar að því, að íbú- ar iðnþróaðra ríkja hjálpi í- fcuum vanþróaðra landa til þess að hjálpa sér sjálfir. Þessi viðleitni hefir þegar borið mik inn ávöxt, en betur nvá. Þó að þjóðartekjur íslend- inga séu þrefalt meiri á mann en bezt gerist í vanþróuðum ríkjum, hafa íslendingar enn ekkert lagt fram til þessa mikla sjálfboðastarfs. Nú hafa 11 landssambönd æskufólks, Æskulýðssamband íslands, stofnað framkvæmdanefnd Her ferðar gegn liungri, sem mun kynna vandamál vanþróaðra ríkja hérlendis og vinna að því, að íslendingar leggi fram sinn skerf í þessum alheims- átökum við hungri. íslending- um mun auðskilið, hvei'n a- byrgðarhlut þeir fcxera í þeirn baráttu. Stúdentaráð Háskóla íslands Samband bindindisfélaga í skólum Landssamband íslenzkra ung- tcmplara l'ngmennafélag Íslandis íþróttasamband íslands Bandalag íslenzkra farfugla lðnnemasamband íslands Samband ungra framsóknar- nianna. Samband ungra jafnaðar- manna Samband ungra sjálfstæðis- manna Æskulýðsfylkingin — Sam- band ungra sósíalista. Gangstéttahellur Höfum fyrirliggjandi af stærðunum 50 x 50 og 25 x 50. Hellu og steinsteypan Bústaðabletti 8 — Sími 30322. Ekið inn frá Breiðholtsvegi. Bréfritari Bandaríkjamaður, 25 ára, sem kvæntur er ís- lenzkri konu og vill setjast að á íslandi, óskar eftir atvinnu við gott fyrirtæki t. d. við bréfaskriftir. Hefur áður starfað við lánastofnun í heimalandi sínu og hefur góða reynslu í verzlunar-bréfa- skriftum. Tilboð óskast send afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Viðskiptavanur — 7946“. Atvinna oskast Ungur maður, með Verzlunarskólamenntun og reynslu í ýmiskonar skrifstofustorfum, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Góð vinnuskilyrði — 6038“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ.m. TrésmiðjanVíðir hf. auglýsir Carmen-sófasett. Arkitekt: H. W. KLEIN. — EINKALEYFISFRAMLEIÐSLA — Stærsti húsgagnaframleiðandi landsins býður yður nú, sem fyrr fjölbreytt og fallegt húsgagnaúrvaL — ★ — Carmen - sófasettið er fjögra sæta, mjög vandað og fallegt, en kostar þó aðeins kr: 16.100.— — ★ — Um leið og við markvisst höfum stefnt að bættri framleiðslu er verði ávallt stiilt í hóf. Við viljum því benda yður á að líta inn til okkar og athuga verð og gæði áður en þið festið kaup annars staðar. TRÉSMIÐJAN VÍHIR H.F. Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229. IVIosaik Japanska mosaikið komið. Aldrei fjölbreyttara tirval. Munstur og litir, sem ekki hafa sést hér áður. Málarabúðin Vesturgötu 21 og Langholtsvey' 128.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.