Morgunblaðið - 04.07.1965, Síða 24
24
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 4. júlí 1965
Lausar stöður
Hjá lðgreglustjóraembættinu í Reykjavík eru
lausar eftirtaldar stöður:
Staða gjaldkera III
*
Staða ritara og
Staða simastúlku.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs-
manna. Umsóknir, er greini aidur, menntun og
fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 15. júlí
næstkomandi.
Lögreglustjórinn í Revkjavík, 2. júlí 1965.
tlmboðsmaður
óskast fyrir danskt fyrirtæki m. a. til þess að taka
við hinu mikla úrvali okkar af hálfunnum málm-
vörum fyrir skipa- og bátasmíðastöðvar, málm-
sölumenn o. fl. Aldur: ca. 30 ár. Umsækjandi sé
duglegur og þekktur af viðskiptum í ofannefndum
vörum og sé búsettur í Reykjavík. Umsækjendur
*vari vinsamlega strax. Hægt er að reikna með
góðum umboðslaunum. Umsóknir með greinilegúm
uppl. óskast sendar afgr. Mbl. merkt: „Agent —
7527“.
Skuldabréf
Hver vill kaupá ríkistryggð skuldabréf að upphæð
kr. 150.000,00. Tilboð sendist á afgr. MorgunbL
merkt: „Ríkistryggð skuldabréf — 7692“.
INIýkomið
Hinir eftirspurðu klukkustrengir og veggmyndir
frá JEvu Rosenstand. Mikið úrval af gjafavörum
úr steintaui og nýjar tinvörur.
Verzlunin NALIN, sími 18640.
Húsnæði öskast
Hjón með tvö börn, sem eru á götunni, óska eftir
2—4 herb. íbúð. — Upplýsingar í síma 40628 í dag
og næstu daga.
Laugavegi 11.
Sími 21515
Kvöldsími 23608
og 13637.
6 herb. íbúð tilb. undir
tréverk í Háaleitishverfi
Höfum til sölu ca. 143 ferm. 6 herbergja endafbúð
á 2. hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðin
er 3 svefnherbergi, húsbóndaherb. stofa, borðstofa,
eldhús, bað og gestasnýrting. Tvennar svalir, sér
hitaveita. íbúðin er til afhendingar strax. Húsið
er fullgert að utan.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka vön vélritun óskast nú þegar á
lögfræðiskrifstofu í Miðborginui. Tilboð er greini
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir n.k. þriðjudag hinn 6. þ.m. merkt:
„Skrifstofustarf — 6040“.
NfJAR VÖRUR!
Stórisefni, terylene með bekk.
Margar gerðir. Verð frá
kr. 78,50 m. Sídd 150 cm.
Gardínuefni, terylene. Breidd
150 cm., 200 cm., 300 cm.
Verð frá kr. 78,50.
Garðímiefni, þykk og þunn,
ljós og dökk. Margar
gerðir. Breidd 120 cm.
Verð frá kr. 4ö,50
Dívanteppaefni, þrjár gerðir.
Breidd 140 cm.
Verð kr. 112,00
Svampfóðrað telpu kápuefni,
sérlega fallegt; grænt.
Breidd 140 cm.
Verð kr. 110,00
Strigaefni, einlit, tvær gerðir.
Margir litir. Kr. 35,00
Sumarkjólaefni, margar gerð
ir. Verð frá kr. 26,50
Perlon-prjónaefni. Sex litir.
Breidd 90 cm. Kr. 91,00
Blátt fiðurhelt léreft, kr. 65,-
Blátt dúnhelt léreft, kr. 93,-
Blátt dún og fiðurhelt, kr. 71,-
Lakaléreft, margar gerðir,
kr. 44,50.
Damask, hvítt og mislitt;
kr. 65,00.
Dúkadamask, hvítt, kr. 64,50
Bílateppi; aðeins kr. 153,00
Rúmteppi, sérlega falleg,
kr. 850,00.
Nærfatnaður á telpur, drengi
og fullorðna. Mjög hag-
stætt verð.
Merkistafir, og allskonar
smávörur í miklu úrvali.
— Póstsendum —
Verzl. Sigurbj. Kárasonar,
Njálsgötu 1. — Sími 16700.
(hornið á Njálsg. og Klapparst
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
bórshamri við Templarasund
Tilboð öskast í
Skoda Octavia 1959
í því ástandi, sem þifreiðin er nú í eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis víð Bifreiðaverkstæðið
Hemil s.f., Elliðavogi 103, Reykjavik, mánud.
5. júlí milli kl. 9—18. Tilboð merkt: „Skoda 1959“
óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjóna-
deild herbergi 307, fyrir kl. 12 miðvikudaginn
7. júlí n.k.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á gluggatjaldaefnum og glugga-
tjaldastöngum vegna borgarsjukrahússins í Foss-
vogi. Útboðsskilmála má fá í skrifstofu vorri,
Vonarstræti 8.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Ruggustóllinn,
teiknaður aX Sveíni Kjarval, húsgagnaarkitekt.
Hvar kaupið þér
fallegri sófasett?
ETNA, MÍLAN og CAIRO eru nöfn á ’
vönduðum, stílhreinum og þægileg-
um sófasettum.
Fást aðeins í
SKEIFUIMIMI
Kjörgarði