Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 29
Sunnudagúr 4. J5?f 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHÍItvarpiö Sunnudagur 4. júlí 8':30 Létt morgunlög: 8:55 Fréttir. Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 8:10 MorguntónLeikar: (10:10 Veður- fregnir). 10:30 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni Biskup íslands vígir Sigfús Jón Árnaso-n oand. theol,« sem sett- an prest í Miklabæjarpresta- kalli í Skagaf jarðarprófast- dæmi. Vigslu lýsir séra Stefán I Lárusson í Odda. Vígsluvottar auk hans: Séra Björn Björns- &on prófastur á Hólum, séra Jóhann Hannesson prófessor og eéra Óskar J. í>orláksson. Hinm nývígði prestur prédikar, Organ leikari: Dr. Páll ísólfsson. 12:15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar." 15:15 Miðdegistónleikar. 16:00 Kaffitíminn: 16:00 Gamalt vín á nýjum belgjum Troels Bendtsen kynnir iög úr ýmsum áttum. 16:30 Veðurfregnir. Sunnudagslögin. 17:30 Bamatími: Skeggi Ásbjarnar- son stjórnar. 18:30 Frægir söngvarar syngja: Helge Rosvænge. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Samleikur á fiðlu og píanó: I»orvaldur Steingrímsson og , Fritz Weisshappel leifca þrjú lög eftir Sigfús Einarsson. 20:10 Árnar okka-r Jón Á. Gissurar9on skólastjóri taiar um Jökulsá á Sólheima- sandi. #0:25 ,,Fuglasalinfn,#, óperettuíög eftir Zelter: Sonja Knittel, Christine Görnér, Heinz Hoppe o.fl. syngjá | með kór og hljómsveit; Carl Michalski stj. 20:50 Sitt úr hverri áttinnl Stefán Jónsson sér uxn þennan dagskrárlið. 212:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Fró 12. landismóti Ungmenna- félags íslands að Laugárvatni Sigurður Sigurðsson greinir frá viðburðum seinnvi mótsdagúm. 22:25 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 5. júlí 7:00 Morgimútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við vinnuna. — TónleUcar. 15:00 Miðdegisútvarp. 16:00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músflc. 17:00 Fréttir. 18:30 Þjóðlög fró ýmsum löndum 18:45 Tilkynningar. 18:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Um dagimi og vegmn SkúM Skúlason ritstjóri talar. 20:20 ,,Örlagagátan“, þættir úr óra- tóriu eftir Björgvin Guðmunds son Kantötukór Akureyrar syrvg ur undir stjórn höfundar. Einsöngvarar: Ingibjörg ÓlaÆs- dóttir, Björg Baldvinsdóttir, Helga Jónsdóttir, Hreinn Páls son, Hermann Stefónsson og Ólafur Magnússon. 20:45 Skiptar skoðanir. Indriði G. Þorsteinsson rlthöf. undur spyr: Á að þjóðnýta lax- árnar? Spurningunni svara: Albert Erl ingsson fcaupmaður, Geir Bach- maaun bifreiðæftirlitsmaður, Páll S. Pálsson hæstaréttarlög- maður og Þór Guðjónsson veiðl mákvstjóri. 21:15 Útvarp frá le ik vang imim í Laug ardail: Sigurður Sigu-rðisoon lýsir síðari hluta Landisleifcs í kn-att- spymu milli isiánds og Dantíu 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:25 KamcnertónJbeikar. 23:10 Dagsknárlok. Brauðstofan Simi 16012 Vesturgöta 25 Smurt brauð, snittur, 51, gos og sæigæti, — Opið fré kL 9—23,30. Trúlofunorhringar H A L L D Ó R Skóiavörðustíg 2. Hártoppar Ný sending hártoppar. — Fjölbreytt úrvaL G. M, BÚÐIN Þingholtsstræti 3 — Sími 24626. CS Simi 35936 Bezt að auglýsa í Horgunblaðinu Nýkomnir SKÓBÆR KARLMANNASKÓR úr höshpuppies með svampgúmmísólum, léttir, þægilegir. Verð aðeins kr. 320. Laugavegi 20 Sími 18515. ISIý sending UNGBARNAFATNAÐUR fjölbreytt og glæsilegt úrval. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. LÍDÓ verður opið í kvöld og það eru TÓNAR leika frá kl. 9—1 nýjustu lögin. Miðasala hefst kl. 8. —Mætum tímanlega. Ath. Dansað frá kl. 2—5 á sunnudag. TEMPO leikur. KRR KSI Herlev — Víkingur keppa á Melavellinum í kvöld kl. 20,30. Siðasti leikur hins skemmtilega danska unglingaliðs í þessari heimsókn. Aðgangur: Fullorðnir kr. 30, Böm kr. 10. VÍKINGUR. SJOSTAMGA- VtiHIÖT FBÁ REYKJAVlK verður haldið næstkomandi sunnudag 11. júlí (aðeins einn dag). Farið verður frá Hafnarbúðum kl. 9 og komið að kl. 6. Þátttaka tilkynnist í verzL Sport, Laugavegi 13 fyrir kl. 6 n.k. fimmtudags- kvöld. Þátttökugjald kr. 650.— greiðist við skrán- ingu. Verðlaunaafhending að lnknu móti í Klúbbnum. Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur. Ifúffenga með smjöri osti eða marmelaði og öðru ávaxta- mauki. Fæst í flestöllum mat- vöruverzlunum landsins. KEXID Síldarstúlkur vantar okkur til Raufarhafnar nú þegar. Upplýsingar í síma 34380. Gunnar Hallddrsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.