Morgunblaðið - 04.07.1965, Qupperneq 30
30
MORCUNBLAÐIÐ
Sunmidagur 4. júli 1965
Hvitbláinn dreginn að húni
— A Laugarvafni
Framhald af bls. 32í
minnast þess að verkefni ung-
mennahreyfingarinnar og í-
J>róttahreyfingarinnar vseru eilíf
og ævarandi, og óskaði þess að
XJMFÍ mætti í framtíðinni tak-
ast að efla með þjóðinni þær
dyggðir sem henni eru nauð-
synlegar til æ farsælla lífs á
sama hátt og ungmennafélags-
andinn hefði á sínum tíma
kveikt, neista bjartsýni með
þjóðinni.
Ráðherrann óskaði íþrótta-
kennaraskóianum og öðrum skól
Vinningarnir
gengnir út
í happdrætti Krabbameinsfé-
lagsins voru báðir vinningsmið-
arnir seldir í Reykjavík. Iðnað-
armaður hér í bænum keypti
rniða nr. 32381 og hreppti þar
með bifreið, en sá, er fékk miða
nr. 26201 og þar með hjólhýsi,
sendi miðann til félagsins ásamt
svohljóðandi bréfi: „Hér með
sendist yður happdrættismíði
vegna vinnings í happdrætti yð-
ar á hjólhýsi. Er mér kært að
senda félaginu þetta sem gjöf
fyrir kærleiksríkt og fórnfúst
starf á liðnum árum.-“
f ATHTIGUN er nú, og hefur
lengi verið, að leggja á hvern
farþega, sem héðan fer flugleiðis
til annarra landa, 100 króna flug
vallargjald, sem yrði lagt á far-
seðla flugfélaganna. Eins og
kunnugt er, hefur þetta lengi
tíðkazt víða erlendis, og er gjald-
ið ýmist innheimt í flugfarseðla-
verðinu eða með sérstakri álagn-
ingu á flugvelli.
Flugráð samþykkti að leggja
til, að slíku gjaldi yrði komið á,
þegar árið 1960, en lagaheimild
skorti til innheimtu, unz loftferða
lögin nýju tóku gildi 1. okt. 1964.
Samgöngumálaráðuneytinu þótti
rétt að bera málið að nýju undir
Flugráð,' og samþykkti það á
| um á Laugarvatni og iþrótta-
I æsku landsins til hamingju
með bætta aðstöðu með tilkomu
hins nýja leikvangs.
„Henni eru þessi mannvirki
helguð“ sagði ráðherrann „megi
hún vinna mikil afrek en fyrst
og fremst óska ég þess að hún
megi vaxa að manndómi, að hún
læri að nota rétt sinn og gegna
skyldum sínum“. Með þessum
orðum vigði ráðherrann leik-
vanginn og fánar voru dregnir
að hún þjóðfáni, hinn bláhvíti
fáni UMFÍ og fánar allra norð-
urlandanna.
Heitið á æskuna
Síðastur talaði sr. Eiríkur J.
Eiríksson, sambandsstjóri UMFÍ,
og flutti setningarræðu. Hann
ræddi um Landsmótin frá upp-
hafi, gildi þeirra og tilgang. Hann
ræddi um Laugarvatn og mirint-
istr þeirra sem notað hafa stað-
inn sem eitt mesta menningar-
setur landsins og minntist atvika
í sögu þjóðarinnar er gerðust í
grennd við staðinn. Hann hét á
æsku landsins að hefja fána
UMFÍ á lofti með góðum sýning-
um og góðri frarhkomu og að
Laugarvatnsferð þúsunda manna
efli tengsl manna um land allt
og boði batnandi öld meðal æsku
landsins. Sr. Eiríkur þakkaði öll
um er að mótshaldinu hafa unn-
ið og skoraði á alla mótsgesti að
koma þannig fram að þjóðarsómi
verði af mótinu. Sr. Eiríkur sagði
mótið sett og lauk máli með víg-
orðum UMFÍ: „Islandi allt“.
Þjóðsöngurinn var leikinn og
heilsað með fánum. Hópgangan
hvarf siðan af velli. Látlausri en
hátíðlegri setningu mótsins var
lokið.
Stundarfjórðungi síðar hófst
keppni karla og kvenna í frjáls-
um íþróttum og sundi. Veður-
guðirnir léku við mótsgesti
Hundruðum saman sátu menn í
veðurblíðunni í grösugum brekk-
um við leikvanginn nýja og hina
ágætu plast-timburlaug og hvöttu
keþpendur og fögnuðu afrekum.
Fagurblátt Laugarvatn og
tjöld í öllum regnbogans litum
voru rammi mótsins þennan fagra
morgun. — A. St.
Bílvelta á
Oxnadalsheiði
Akureyri, 3. júlí.
KL. að ganga sex í gærkvöldi
valt stór vöruflutningabíll úr
Kópavogi á svonefndum Flóa á
Öxnadalsheiði. Bíllinn var að
koma frá Reykjavík og var á leið
til Raufarhafnar með stór og
þung tæki í síldarverksmiðjuna
þar. Tveir menn voru í bílnum
báðir Siglfirðingar, og munu
þeir ekki hafá meiðzt við óhapp-
ið. Hns vegar var farþegnn flutt-
ur í sjúkrahús, þar sem hann var
verulega miður sín, og liggur
hann þar í dag. Sá hafði ekið bíl
sínum út af veginum suður í
Borgarfirði, og ökumaður vöru-
bílsins tekið hann upp í bíl sinn
þar. Ekki mun reynast unnt að
yfirheyra farþegann, fyrr en á
morgun.
fundi 22. marz 1965 að mæla með
gjaldinu. í Flugráði sitja þrír
menn, kosnir af Alþingi, þeir
Alfreð Gíslason, Jón Axel Pét-
ursson (Björn Pálsson í forföll-
um hans) og Þórður Björnsson.
Tveir eru skipaðir af samgöngu-
málaráðherra, og eru það Agnar
Kofoed-Hansen (formaður) og
Þorvaldur Garðar Kristjánsson.
10. júní sl. hafði samgöngu-
málaráðuneytið fund með full-
trúum íslenzku flugfélaganna,
sem hafa utanlandsflug, og Pan
American. Fulltrúar flugfélag-
anna báðu um frest. Ekki er þess
að vænta, að ráðstöfun þessi taki
gildi á næstunni, þótt lengi hafi
verið í athugun.
Yffirýsing
VBGNA auglýsingar Húsnæðis
málastofnuinar ríkisins um al-
mannahættu af „blaðaaugílýsing
um fasteiignasala“ villl fasteigna
stofan Hús og skip, taka eftir-
farandi fram.
1) Aðeins einn nafngreindur
fasteignasali hefur undanfarið
auglýst, að loka'ð yrði’ fyrir láns
umsóknir 30. júní. Virðist ein-
kennilegt að láta að því liggja,
að það hafi fleiri en einn gert.
Eins er lífca óihæfa að mótmæla
ekki fyr.
2) Látið er að því liggja, að
fasteignasölur „ráðstafi“ íbúða-
lánum, eða gefi „vilyrði“ fyrir
þeim. Hitt mun sönnu nær, að
fasteignasalar hafa auglýst ilbúð
ir „lánshæfar" en þá hafa teikn
ingar íbúðanna fyrst verið sam-
þykktar af Húsnæðismálastofnun
inni; Hlýtur hver maður að sjá,
að í lamdi, þar sem erfitt er að fé
fjármagn til _ íibúðakaupa, að
mifcilu máli skiptir, hvort íbúð er
lánshæf, éða ekki. Enn fremur,
að lánareglur veðdeildar eru ekk
ert leyndarmál, né heldur stærð-
armat íbúða hjá Húsnæðismála-
stofnuninni. Verður því ekki séð,
hvað meint er með, að vara al-
varlega við að leggja trúnáð á
auglýsingar um þessi mál, Það
er að vísu rétt, að fasteignasali
einn gaf rangar upplýsingar. En
því er verið að draga alla í sama
dilk? I>ví er á ríkisins kostnað
dengt ómaklegum, óhróðri á á-
kveðna stétt manna, þegar að-
eins er um eitt misikilningstil-
felli áð ræða, hjá einum í stétt
fasteignasaila?
Það mun sönnu nær, að borgar
arnir fá vernd og viðskiptaöryggi
af því að gera viðskipti sín hjá
fasteignasölum, sem starfa með
fullri ábyngð. Leitast er við leið
beina mönnum við lóntöki^r
eftir beztu getu, og á það vita-
skuld bæði við veðdeildarlán,
sem önnur fasteignallán, hvort
sem Húsnæðismálastofnun ríkis-
ins líkar það betur, eða verr.
Virðingarfyll'St,
Fasteignastofan Hús og skip“
f dag verðhr reynt að ná biln-
um upp á veginn aftur með að-
stoð jarðýtu, þar sem ekki er
talið, að venjulegur kranabill
nægi til þess. Bíllinn er næst-
um á hvolfi í mýrarfeni. Ekki
er enn kunnugt úm, hve miklar
skemmdir hafa orðið á bíl eða
farmi, en ekki er talið, að þær
séu miklar, vegna þess, hve
mjúkt var undir.
Kvöldþjonusta
verzlana *
NÚ um þessa helgi mun nýr hóp-
ur verzlana taka að sér kvöld-
þjónustu þá, er Kaupmannasam-
tök íslands og KRON standa að,
en eins og kunnugt er af fréttum
hófst hún um síðustu helgi. Eft-
irtaldar verzlanir hafa opið til
kl. 21 vikuna 5.—9. júlí:
Kjörbúð Laugarness, Dalbr. 3.
Verzl. Bjarmaland, Laugarnes-
vegi 82.
Heimakjör, Sólheimum 29—33.
Holtskjör, Langholtsvegi 89.
Verzl. Vegur, Framnesvegi 89.
Verzl. Svalbarði, Framnesvegi
44. —
Verzl. Halla Þórarins h.f., Vest
urgötu 17a.
Verzl. Pétur Kristjánsson s.f.,
Ásvallagötu 19.
Straumnes, Nesvegi 33.
Vörðufell, Hamrahlíð 25.
Aðalkjör, Grensásvegi 48.
Verzlun Halla Þórarins h.f.,
Hverfisgötu 39.
Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5.
Verzl. Foss, Stórholti 1.
Maggabúð, Kaplaskjólsvegi 43.
Silli & Valdi, Austurstræti 17.
Silli & Valdi, Laugavegi 82.
Verzl. Suðurlandsbraut 100.
KRON, Barmahlíð 4.
KRON, Grettisgötu 46.
Flugvallargjald
í athugun
— Sildin
1000—1200; Meta 1000; Agústa
1300—1400 og Bergur um 1200.
— Björn.
• Söltunarsíld til Vopnafjarðar.
Vopnafirði, 3. júlL
Myndir þessar voru tekn-
ar úr flugvél yfir hinni nýju
gosey Syrtlingi við Surtsey,
á fimmtudagskvöld. Af mynd
unum má glöggt sjá hvaða
lögun litla goseyjan hefur
tekið á sig, og að hún stækk-
ar mjög ört. Á hinni mynd-
inni er sýnd afstaða hennar
til Surtseyjar. (Ljósm. Franz
V. Linden)
1 nótt kom Vonin (frá Kefla-
vík), með 140 tunnur af síld, sem
fóru í salt. Annars var mjög lít-
il veiði í nótt, aðeins tvö skip
sem vitað er um, fengu afla, enda
hefur lítil síld fundizt, og mjög
er hún stygg, það litla sem er.
Söltunarstöðin Hafblik er að
enda við að setja upp flokkunar-
vél og mjög vandaða söltunar-
kassa úr alúminíum fyrir 42
stúlkur. Er þá komin aðstaða til
að landa með gröbbum úr bát-
unum, og ætti því aðstaða öll að
vera orðin mjög góð, og söltun
ætti að geta gengið greiðlega.
AKRANESl, 3. júll — Vb.
Heimaskagi kom í morgun og
landaði sex tonnum, sem hann
veiddi í fiskitroll. Humarbátur-
inn Sæfari landaði í morgun um:
fimm tonnum. Sæfari var sv<»
óheppinn, að trollið fór í skrúf-
una hjá honum, en hann komst
þó hjálparlaust heim og að
bryggju. Varð hann að fá Jó«
toann Eyleifsson, froksmann, til
að kafa og ná trollinu úr skrúf-
unni.
— Sigurjón.
— Oddur.
Ferðafólk
Veitingahúsið Bjarg ’Búðardal býður ykkur vel-
komin þar sem það er tekið til starfa eftir brunann.
Gott kaffi — Heimabakqðar kökur — Smurt brauð.
Einnig skyr og rjómi. — Fljót afgreiðsla.
Matur aðeins afgreiddur ef pantað er með fyrirvara.
Gisting. — Pantið í síma 1, Btiðardal.