Morgunblaðið - 04.08.1965, Page 9

Morgunblaðið - 04.08.1965, Page 9
Miðvlkudagur 4. Sgftst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Bbúðir í smíðum Höfum til sölu úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð um í smíðum á langbezta staðnum í Árbæjarhverf- inu nýja. íbúðirnar, sem eru með sólríkum suður svölum, liggja að malbikaðri götu. — íbúðirnar selj ast tilbúnar undir tréverk, múrhúðaðar með full- frágenginni miðstöðvarlögn og með tvöföldu verk- smiðjugleri. i gluggum. Sameign fylgir fullfrágeng- in, múrhúðuð og máluð. Athugið, að hér er um mjög góð kaup að ræða. Allar tei'kningar til sýnis í skrifstofunni. Tjarnargötu 16 (AB-húsið) Sími 20925 og 20025 heima löggiltur fasteignasali m 5 Ml ■ II ■ 1 m? Sölumaður óskast á lögfræðiskrifstofu til að vinna við fast- eignasölu. — Miklir möguleikar fyrir duglegan mann. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: ,,2560“. IHálflutnmgsstofa mín að Bqrgstaðastræti 14, er lokuð vegna sumar leyfa til 16. ágúst. PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaður. Skyrtur — Blússur Umboðsmaður óskast til þess að selja skyrtur og I blússur á íslandi. — Umsóknir ásamt upplýsingum um heimilisfang og fjölda söluferða eða meðmæli frá öðrum fyrirtækjum sendist, merkt: „4162 Herning Annoncebureau. Herning. Danmark". Verð með söluskatti kr. 107,50. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 2-4-3-3-3. Til sölu / Reykjav'tk 2ja herb. íbúð í háhýsi við Hátún. 2ja herb. á jarðhæð við Rauð- arárstíg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Njarðargötu. 3ja herb. íbúð í kjallara við Ægissíðu, 74 ferm., allt sér. 3—4 herb. íbúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. Ný og falleg íbúð. 4ra herb. íbúð í kjallara, lítið niðurgrafin 120 ferm. við Hraunteig. Kópavogur 4ra herb. íbúð 107 ferm, á 2. hæð við Melgerði. 5 herb. ný íbúð 120 ferm. á 1. hæð við Digranesveg. — Fallgt útsýni. Hafnarfjörður Einbýlishús við Brekkugötu. Einbýlishús við Hraunkamb. 6 herb. íbúð í Vesturbænum, fokheld. Skip og fasteignir Austurstræti 12 Sími 21735, eftir lokun 36329. Ms. Guðm. góði fer til Rifshafnar, ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar á fimmtudag. — Vörumóttaka á miðvikudag. Ríkisskip. Til sölu m.a. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Hamrahlíð. 3 herb. lítið niðurgrafin kjall- araíbúð í Hlíðunum, sérinn- gangur, sérhitaveita. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. 1 herbergi fylg- ir í kjallara. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti, tvö herb. fylgja í' risi. Nýleg 3 herb. íbúð á 3. hæð við Asgarð, sérhitaveita, laus strax. 3 herb. íbúð á 3. hæð við Laufásveg. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Þverholt, laus strax. 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu, sérinngangur, sérhiti, laus strax. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Báru götu, sérinngangur, sérhita- veita, bílskúr. Glæsilegt einbýlishús á 1. hæð á Flötunum, Garðahreppi. Húsið er 200 ferm. og tvö- faldur bílskúr, selst tilbúið undir tréverk og málningu. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Melabraut, Seltjarnarnesi, sérinngangur, sérþvottahús, bílskúr, 1 herb. fylgir á jarð hæð. Selst fokhelt og er til- búið til afhendingar nú þeg- ar. Glæsileg 6 herb. íbúð á tveim hæðum við Nýbýlaveg, sér- inngangur, sérhiti, bílskúrs- réttindi. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna fullgerðum og í smíðum í Reykjavík og nágrenni. — Miklar útborganir. Skipa- & fasleignasalao KIRKJUHVOLI Simar: 14916 oir 13842 IJfkeyrslu- og lagerstórf Óskum eftir að ráða ungan mann til of- angreindra starfa hið allra fyrsta. Fullkomin reglusemi áskilin. Upplýsingar á skrifstofu vorri milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. — (Upplýsingar ekki í síma). H F ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3. Bifreiðaviðgerðarmaður Óskum eftir að ráða mann vanan bif- reiðaviðgerðum. — Getum útvegað hús- næði. Bifreiðasfóð Steindórs Sími 11588. Laxveiðimenn Vegna forfalla eru lausar 3 stengur í Þverá (Kjarrá) 11—14. ágúst. — Upplýsingar í síma 33196. Til sölu 2ja herb. íbúð við Austurbrún. 2 og 3 herb. íbúðir í steinhúsi við Laugarnesveg. Sameig- inlegt bað og þvottahús ásamt þvotta- og þurrkvél- um. Teppi á stofum. Heppi- legt fyrir fjölskyldur sem þekkjast vel. 3 herb. endaíbúð (+1 herb. í risi) við Hringbraut. Skipti á 2 herb. íbúð geta komið til greina. Gott ásigkomu- lag. Tvær 6 herb. íbúðir við Ný- býlaveg. Allt sér. Uppsteypt ir bílskúrar. íbúðin á 1. h. selst tilbúin undir tréverk, en sú á efri hæðinni fok- held með hita og vatnslögn- um. Einbýlishús á hornlóð í Smá- íbúðahverfi á 1. hæð er 4 herb. íbúð en í risi 3 herb. Þvottahús og geymslur í kjallara. Selst ódýrt, þarfn- ast lagfæringar. Laus fljót- lega. Einbýlishús í Silfurtúni, full- gert. Einibýlishús í Kópavogi, fok- helt. íbúð óskast Stór 2ja eða lítil 3ja herb. íbúð óskast á hæð í steinhúsi, milli Barónsstígs og Bræðraborgarstígs. Góð útborgun. FASTEIGNASALA Sigurðsy Pálssonar byggingameistara °g Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 2/o herbergja íbúð við Rauðarárstíg, Háa- leitisbraut, Víðimel, Safa- mýri, Óðinsgötu. 3/o herbergja íbúð við Njálsgötu, Skafta- hlíð, Sörlaskjól, Sólheima, Brávallagötu. 4ra herbergja íbúð við Þórsgötu. 5 herbergja íbúð við Freyjugötu, öldu- götu, Ránargötu. 6 herbergja mjög góð íbúð í Heimunum. Bílskúr. 2/a og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tré' verk við Miðbæinn. Hús og ibúðir á bygginarstigi. Einbýlishús Verzlanir FASTEIGNASALAN OG VERÐBREFAVIÐSKPTIN Oðinsgata 4. Simi 15605 og 11185. Heimasímar 18606 og 36160. )

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.