Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 4. ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 17 Um endilangt r Island á hestum E I N S og frá var skýrt í blaðinu sl. laugardag hafa fimmmenningarnir, sem fóru á hestum frá Egilsstiið um á Völlum að Kalmans- tungu og um Kaldadal til Þingvalla, nú lokið ferð sinni. Þeir lögðu upp með 25 hesta, en komust á leið- arenda með 20 hesta, tveir heltust, en þrír struku. Á leið þeirra er lengst milli grasa, þar sem um getur ferðir á hestum til forna. Er það úr Hvannalindum í Nauthaga, sunnan í Hofs- jökli. Hér birtum við nokkrar myndir úr ferðinni auk þeirra, sem birtust sl. laug- ardag. — Myndirnar tók Sverrir Scheving Thor- steinsson, jarðfræðingur. í Hvannllndum. Vlð Lindá , sér yfir i Lindahraun við Kre ppuhrygg. Þarna var óðalssetur Fjalla-Eyvindar í útlegðin ni. í Kerlingarfjöllum. Leitað í fer ðabrunninn. Bækistöð ferðama nnanna i Nauthaga. Komið í byggð að Kal nstungu eftir 12 daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.