Morgunblaðið - 04.08.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 04.08.1965, Síða 11
MiðvilíudtagHF 4. Sgftst 1965" MORGUNBLADID n Eiríkur Hreinn Finnbogason skrifar Gautaborg, júlí. JÚLÍ — mánuður sumarleyfa og íerðalaga. Ef til vill eru ýk'jur að segja, að borgirnar hér í Sví- Jijóð háíftæmist af fólki þennan mánuð, en mikil fækkun á sér stað og lýsir sér í miklu minni götuumferð en venjulegt er, minni verzlun o. fl. Vinna leggst niður, svo sem byggingavinna viða, og sum íyrirtæki loka. Al- gengara er þó, að fyrirtækin starfi áfram með hálfum vinnu- ikrafti. Þetta er einkum tilfinnan- hækkar vöruverðið smátt og smátt, svo að sumir eru orðnir uggandi, sérstaklega stjórnarand- staðan, eins og eðlilegt er. Vísi- tala framfærslukostnaðar var í maí sl. 173 stig miðað við 100 ár- ið 1949. Síðan hækkaði söluskatt- ur hinn 1. júlí sl. úr 6,4% í 10%, og einstaka vörur, svo sem vind- lingar og benzín, hækkuðu enn meir en sem svaraði söluskatts- bækkuninni. Þessi hækkun kem- ur þó sennilega Þemur létt niður á barnafjölskyldum og eiiilauna- því, hversu sundruð hún er. — kemur þessi sundrung oft ljós- lega fram í stórmálum, svo sem í stjórnarfrumvarpi, er flutt var síðari hluta vetrar, um margra milljón króna ríkisstyrk til póii- tískra biaða í landinu, þannig að flokkunum fimm skyldi úthlutað i réttu hlutfalli við atkvæðamagn sitt ákveðinni upphæð, sem þeir svo ráðstöfuðu sjálfir til blaða sinna. Klofnaði stjómarandstað- an í málinu, þannig að Miðflokk- urinn og kommúnistar eru fylgj- Heyskaparhorfur slæmar i Vestur-Svíþjóð. legt við sjúkrahúsin, þ sem loka verður mörgum deildum yfir hásumarið — en sjúkdóm- arnir taka sér engin sumarfrí. Ekki hefur veðráttan hér tekið neitt tillit til sumarleyfanna, það sem af er mánuðinum. Rignt hef- ur ílesta daga víðast hvar í land- inu, en sól stundum skinið á milli ekúranna, að minnsta kosti hér vestan til. En rigning og skýja- far er óheppileg sumarveðrátta Svíum, sem telja útiveru í sól- 6kini við sjó heilsusamlegast at- hæfi að sumarlagi og vilja þá vera í eins óverulegum fötum og framast er unnt. Hvað verður svo af fólkinu, «em streymir úr þessum fólks- þróm, sem borgirnar eru, svo að á þær myndast verulegt borð? Margir fara til útlanda, einkum Buður um alla Evrópu, flestir til að leita uppi sól og suðrænar bað strendur. Aðrir dveljast í sumar- biistöðum við strendur landsins, og er mjög algengt hér, að íólk komi sér upp slíkum húsum, og þykir vesturströndin ákjósanleg- «st til þess, einkum nyrðri hlut- inn, strönd Bohusléns og eyjarn- sr þar úti fyrir, og mun nú þessi ítrönd fullsetin af sumargestum tim þetta leyti — eða vel það. Hér verður æ algengara, að fól-k fái sér báta — seglbáta, plast báta með utanborðsvél eða hrað- báta. Sigiingar eru mjög vinsæl- «r, og er venjuleg sjón, þegar vel viðrar, að sjá hvít segl tjalda hér víkur og voga. Nú er heyskapur senn í al- gleymingi heima á íslandi, og grasspretta og nýting heyja gott fréttaefni þar. Ef til vill má einnig segja heyskaparfréttir úr Svíþjóð, þó að í minna mæli sé. Er þar skemmst af að segja, að beyskaparhorfurnar eru fremur slæmar hér í Vestur-Svíþjóð. Miklir þurrkar voru í maí, svo að varla kom dropi úr lofti allan mánuðinn, og hafði það auðvitað ekki góð áhrif á sprettuna. En svo þegar sláttur hófst, byrjaði að rigna, og þarf ekki að spyrja um afleiðingarnar. Hér er talað um dýrtíð, og fólki, því að fjölskyldubætur og eililífeyrir hækkaði nokkuð um leið. Af stjómmálum hér er það heizt að frétta um þessar mundir, að borgaraflokkarnir, sem svo eru nefndir, þ.e. Þjóðfiokkurinn (Folkpartiet), Miðflokkurinn (Centerpartiet) og Hægriflokkur- inn (Högerpartiet) ræða mjög um samvinnu sin á milli, bæði innan þingsins, í sveitarstjórnar- máium og næstu kosningum, sem verða 1966. Þessir þrír flokkar mynda aðalstjórnarandstöðuna, sem óhætt er að segja, að sé frem ur veik, og stafar það mest af andi frumvarpinu, en Þjóðflokk- urinn og Hægriflokkurinn berj- ast hatramlega á móti. Aðalmarkmiðið með nánari samvinnu borgarafiokkanna inn- an þingsins er auðvitað að styrkja stjórnarandstöðuna. Og sumir virðast gera sér vonir um, að ef þessir þrír flokkar gengju sameinaðir til kosninga, mundi takast að fella stjórn jafnaðar- manna, sem hefur nú setið svo iengi, að til einsdæma getur tal- izt. Sú var hugsunin að baki Medborgerlig Samiing á Skáni í ' síðustu kosningum haustið 1964. Sú samvinna þriggja borgara- flefcka var þé misheppiHið að því leyti, að flokfcsstjómirnar veru andvígar henni eg buóu fram í ‘kjördæminu, eg vann þó sam- steypulistinn k-osningasigur. Nú hafa ýmsir áhrifamenn úr þessum flekkum hér í Gautaborg undirritað ávarp um að beita sér fyrir samvinnu fiok kanna við næstu kosningar og endranær, og er eftir að sjá, hvað út úr því kemur. Hið síðasta, sem gerzt hefur í þessum málum*er það, að flokksþing Miðflokksins, sem haldið var síðast í júnímánuði, samþykkti að bjéða Þjóðflokkn- um upp á, að þessir tveir flofck- ar athuguðu í sameiningu mögu- leikana á samvinnu. Játaði Þjóð- flokkurinn þessu tilboði. Hér var Hægriflokknum ekki boðið að vera með, og borið við, að hann væri ekki nógu frjálslynd- ur. Hefur það vakið nokkurn úlfa þyt í blöðum. Skilst mér, að ýms- ir telji málin standa svo nú, að útlit sé fyrir samstarfi Þjóðflokks ins og Miðflokksins, en alls óvíst um þátttöku Hægrifiokksins í þeirri samvinnu. Setur það óneit- anlega strik í reikninginn, ef svo er, sem þeir láta, að þeir hafi á- huga á því að fella stjórnina og standa reiðubúnir að nýrri stjórn borgaraflokkanna. Ekki er vafi á því, að margs konar kynning á íslandi og ís- lendingum eykst hér í Svíþjóð um þessar mundir. I útvarpinu hefur verið öðru hverju í sumar dagskrárþáttur, sem C. M. von Seth hefur séð um og nefnist Litterára strövtág pá Island. — Hafa þar m.a. verið viðtöl við íslendinga, svo sem Bjarna Guðnason, prófessor; Sigurð Snorrason, bónda á Gilsbakka í Borgarfirði; Sigurð Nordal; Ein- ar Braga, skáld, og ef til vill fleiri — ég hef því miður ekki getað fylgzt með öllum þessum skemmtilegu þáttum. Er þeim ekki lokið enn. Þá er og ekki heldur fátítt, að blöðin birti greinar um ísland og íslenzk efni. Þannig sá ég í blöð- um, sem ég fletti síðastliðinn laugardag, 9. júlí, þrjár greinar er snertu ísland: Bengt Silfver- strand, Gautaborg, ritaði um Þingvöll í Göteborgs Posten, Gunnar Brusewitz í Svenska Dagbladet um íslenzka fánann, og fylgja teikningar eftir höfund- ana báðum greinunum. Þá er sama dag grein í Svenska Dag- bladet um amerísku „tunglfar- ana“ tilvonandi, sem búa sig und- ir „tungllíf“ með því að dveljast í íslenzku landslagi. Annars er meginhluti greinarinnar um dr. Sigurð Þórarinsson, sem skipu- leggjanda þessarar „tungidvalar" á íslandi. Er þar skýrt frá hin- um merku vísindastörfum hans í eldgosafræðum, og er skemmti- legt, hversu höfundur er upp með sér af því, að dr. Sigurður skuli Hvít segl tjalda hér víkur og vo ga. hafa stendað hásfcólanám hér 1 Svíþjóð ©g varið doktorsritgerð við Stofckhólmsháskóla. Blaðið Expressen skýrði frá því fyrir nokkrum dögum, að sveit manna frá sænska útvarp- inu og sjónvarpinu muni verða send til íslands hinn 7. ágúst nk. Ástæðuna segir blaðið vera þá, að næsta ár hefji ísland sitt eigið sjónvarp og komi þá með í Norð- urlandasjónvarpið (Nordvisieen). En áður en það verði vilji Sve- riges Radio kynna landið sem bezt. „En hér er fleira i bak- þankanum“, bætir Expressen við. „Þegar íslenzkt sjónvarp tekur til starfa, verður að flytja inn ýmislegt efni til þess að fylla upp í dagskrána. Það er sænska útvarpinu áhugamál, að góð sam- bönd verði á milli stofnananna. Slíkt eykur vonir um sölu á sænskri framleiðslu". Samkvæmt Expressen verða útvarps- og sjónvarpsþættirnir alls níu, þar af tveir sjónvarps- þættir fyrir börn. Á annar að fjalla um börn í síldarvinnu, en hinn verður dans, söngur og hljóðfæraleikur. Verður sá þátt- ur að einhverju leyti tekinn á Þingvöllum. Þá verður menning- arsögulegur sjónvarpsþáttur, þættir um jarðhita o. fl. Hiinningasjaðtir stofnaður á ísafirði Þann 3. marz 1963 andaðist á ísafirði frú Margrét Bjarnadótt- ir, vefnaðarkennari, sem búsett hafði verið hér um 20 ár, en var ættuð úr Eyjafirði. Margrét heitin var mikil mann kostakona og vann hún mikið að mannúðar- 'og félagsmálum hér í bæ. Hún var einn af stofnend- um Barnaverndarfélags ísafjarð- ar, og formaður þess um nokkur ár, og þar var hún aðalhvata- maður þess að félagið beitti sér fyrir stofnun dagheimilis barna á Isafirði, og vann hún mikið brautryðjendastarf í þeim mál- um, og var sjálf forstöðukona þess fyrstu árin. Nú befur félagið rekið dag- heimilið í 10 ár við miklar og sívaxandi vinsældir bæjarbúa. Við andlát Margrétar bárust félaginu minningargjafir frá vandamönnum og vinum henn- ar og skyldi þeim varið til þess að styrkja börn, sem þörf hafa fyrir dvöl á dagheimilinu, vegna veikinda eða annarra örðugleika aðstandenda þeirra, og var það stofnfé að sjóð. sem félagið stofn aði, og heitir „Minningarsjóður Margrétar Bjarnadóttur" og var staðfestur af forseta íslands 4. sept. sl. Sjóðurinn er nú um kr. 20 þús. og skipa stjárn hans: Ruth Tryggvason, Elin Árnadóttir, Álf heiður Guðjónsdóttir, Guðrún Vigfúsdóttir og Kristín Bárðar- dóttir allar búsettar á ísafirði. Hinn 8. ágúst nk. eru 50 ár liðin frá fæðingu Margrétar heit- innar. Ef gamlir nemendur Margrétar, frá Húsmæðraskólanum á Blöndu ósi eða ísafirði, eða aðrir vinir hennar vildu minnast hennar þann dag með einhverju fram- lagi í Minningarsjóðinn, sem ber nafn hennar, og starfar að áhuga malum hinnar látnu, munu oían- greindar konur í sjóðsstjórninni fúslega veita því viðtöku. (Frá Barnaverndarfélagi ísafjarðar). Afli Akranesbáta Akrainesi, 30. júlí. BÁTAR kornu mn og löjTduð<u hér i margun. Sæfari v@r með 1050 kg af slitnum humax, Sæ- faxi 910 kg, Skipastoagi 170 kg, Fistoasfca/gi 420 kig. í gæir lönduðu 3 humanbátar, Svanuir 059 kg, Reynir 620, og Ver 585 kg. Hamd- færaibátunnin Haukur landaðd í dag 15.5 tonnum af ísuðum fiski eftir 6 daga útivist. Þalð etru 10 rnernm á. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.