Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 23
Miðvikudagnir 4. ágöst 1965 MORGUNBLAÐID 23 Eru stjórnarskipti enn á döfinni í Suður Vietnam? — Herforingjaráðið heldur fund — Da Nang aftur í vegasambandi Saigon og London, 3. ág. — NTB-AP — Ó HERMENN stjórnar S- Víetnam komu í dag á vegasambandi við Da Nang flugstöðina í S-Víetnam, en það rofnaði fyrir tveimur dög um er skæruliðar kommún- ista sprengdu í loft upp brú eina þar skammt frá. Ekki hefur enn tekizt að gera við tvær brýr aðrar um 25 km norðan Da Nang. Ó í Saigon er hermt að sum ir valdamanna þar æski — Róstusamur Framh. af bls. 1 Harold Wilsons hél-t velli, og var vanibrauststillaga Heaths, leiðtoga íhaldsflok'ksinis, fellt með 303 at- kvæ&um gegn 290, e@a með 13 abkvæða mun. Þinigmenn frjáls- Jynda flokksins sátu alliir hjá í etkvæðagreiðslunini. Umræ-ðurnair um vaintrausitstil- lögu íhaldsflokksiins hófust frið- eamlega, en ekki leið á löngu þar til hitna tók í kolunum, og Xauk svo að Wilson forsætisrá'ð- Iherra og Heath, leiðtogi íhalds- manma og stjórnairaindistöðunnar, hrópuðu áisakanir hvor að öðr- um og voru hinir æstustu, en al- mennt upptot varð í salnum. í London er almennt li-tið svo ó, að hér sé aðeins um upphaf að ræða en ekki endi, þót>t Wil- son hafi í þetta sinn tekizt að halda þingflokki sínum saman. Raddir hafa veri'ð uppi um klofn- ing í röðum Verkamannaflokks- þingmanna og mikla óánægju innan flokksins. íhialdsmienin sumir eru sagðir hinir ánægðustu með frammi- stöðu Heaths í umræðunum, og telja jafnvel enn skeleggari flokksforingja en Douglas-Home var nokkru sinni, en aðrir eru ekki á sama máli. Víst er þó að Heath kiann að gera Wilson lífið leifct á þingi. William Warbey, Verkamanna flokksiþingmaðurinn, sem fyrir helgina krafðist þess að Wilson segði af sér forroennsku í Verka- maninafilokkinum, sat hjá í at- kvæöagreiðslunni á mánudag. Hinsvegar kom þar á móti að nokkrir ihaldsþingmenin voru veikir, og mæfcfcu ekki tii þing- fundar. Blöð i London eru heldur nei- meikvæð í umsögnum sínum um Heath eftir hinar hatrömimu um- ræðux á mánudag. Tvö íhalds- blöð, Daily Mail og Daily Tele- grap, telja frammistöðu Heaths ekiki þá, sem vænzit var. Lætiin í þingsalnuim hófust er Wilson var að ljúka við að flytja 35 min. raéðu. Ræða Heaiths stóð i 45 mín. og vitnaði hann án aíláts í kosn- ingaloforð Wilsons, og það sem harun og stuSnimigsmenn hans hafa sagt og skrifað. Hvað eftir annað varð Heath að gera hlé á máli sínu vegna fagnaðarláta íh aldsþingmamna. Reginald Maudling, sem tap- a@i fyrir Heath í bairáttumni um ileiötogasæti íhaldsflokkisinis, tal- aði einnig og var mjög hvass- yrtur í gairð Wilsons. Sagði hanin m.a.: „Aðalákæra mín á hendur forsætitsráðherran- um er sú, að hann elskar að ata menn aiuri og að hann er illvilj- aður maður — lítill maður grímukiiæidduir sein forsætiaráð- lherra»“ þess að borgaralegri stjórn verði aftur komið á í landinu þannig að herforingjarnir geti gefið sig óskipta að styrjöld- inni. Sumir hershöfðingjanna eru taldir æskja þess að nú- verandi forsætisráðherra, Ngu yen Cao Ky, marskálkur, segi af sér. Hin sérstaka friðarsendinefnd Ghana í Víetnam-málinu, sem verið hefur í Hanoi, kom til Lon- don í dag. Nefndin hefur með- ferðis persónulegt bréf frá Ho Chi Minh, forseta N-Víetnam, til Nkrumah, forseta Ghana. Mikil leynd hvílir yfir efni bréfs þessa, og hefur formaður nefndarinnar alls ekki viljað ræða það né heldur viðræður nefndarinnar og kommúnistaleiðtogana í Norður- Víetnam. í dag lauk viðgerðum her- manna stjórnar S-Víetnam á brúnni við Cau Lau, sem skæru- liðar Víet Cong sprengdu upp fyrir tveimur dögum, og rufu þannig vegasamband við Da Nang flugstöðina, sem er mikil- vægasti herflugvöllur Banda- ríkjamanna í S-Víetnam. Bandarískar flugvélar gerðu enn loftárásir á N-Víetnam í dag. Ein bandarísk flugvél var skotin niður, og er talið að flugmaður- inn hafi drukknað. Talsmaður Bandaríkjahers í Saigon segir að skot úr loftvarnabyssu hafi hæft flugvélina um 195 km sunnan Hanoi. Stjórnarhermönnum S-Víet- nam, sem fluttir voru í þyrlum, tókst í dag að leysa úr umsát varðstöðina Duc Co, við landa- mæri Cambodia. í varðstöðinni eru um 400 hermenn stjórnarinn- ar og 12 bandarískir ráðgjafar, og hefur staðurinn verið umset? inn af Víet Cong skæruliðum í sex vikur. Tveir Bandaríkja- — B'ill veltur Framhald af bls. 2 ökumaðuir slapp ómeiddur. Óhapp þetta gerðist í. krappri beygju, sem þarna er á veginum. Svo er að sjá, sem bifreiðin hafi verið á mjög mikilli ferð, því að fyrst ran<n hún aillamigan spöl utam í vegarka>nitiinium, síðan ut- am vegarimis, valt því næst á hlið- ina og lenti síðan á toppnum. Öll yfirbygging bifreiðrinnar skemmdist mjög mikið, toppuir- iran dældaðfcist og allar rúður brobniuðu. Grunur lék á, að ökumaðiur hefði verið undir áhirifum áfeng- is, og var tekin af honium blóð- prufa. mannanna og um 60 hermenn stjórnarinnar biðu bana í bardög- unum um stöðina í dag, en þeim lauk með fullum sigri stjórnar- hermanna. Um 500 fallhlífahermenn, sem fluttir voru í 50 þyrlum, tóku þátt í aðgerðum þessum. Fall- hlífahermennirnir munu hefja nýja sókn gegn Víet Cong komm- únistum á morgun. Orðrómur er nú á sveimi um að enn standi fyrir dyrum stjórn arskipti í Saigon. Hófst orðrómur þessi fyrir alvöru, er japönsk fréttastofa greindi frá því fyrir nokkru af Cao Ky, hershöfðingi og forsætisráðherra, hygðist segja af sér embætti. Stjórn S-Víetnam bar þessar fregnir þó til baka í dag. Talið er þó, að óánægju gæti meðal ákveðinna hershöfðingja í Saigon, og kemur þetta heim og saman við óskir hershöfðingjans Nguyen Chanch, sem talinn er vilja auka áhrif sín í Saigon. Herforingjaráð S-Víetnam, en formaður þess er Nguyen Van Thieu, hershöfðingi, á að koma saman til fundar í dag, og er bú- izt við því að það muni ræða framtíð forsætisráðherrans og núverandi stjórnar. Frá Peking berast þær fregnir að Kína hafi í dag í fyrsta sinn sagt hug sinn opinberlega varð- andi þá tilkynningu Johnsons forseta á dögunum að fjölga um 50,000 manns í her Bandaríkj- anna í S-Víetnam. í yfirlýsingu kínverska kommúnistaflokksins segir að Johnson forseti sé að undirbúa styrjöld, sem líkist Kóreustyrjöldinni. Yfirlýsing þessi var birt undir stórum fyrirsögnum á forsíðu Al- þýðudagblaðsins í Peking. Sagði þar að Bandaríkin biðu nú hvern ósigurinn á fætur öðrum. Ekki var af yfirlýsingunni hægt að ráða neinar yfirvofandi breyting- ar á afstöðu Kína til Víetnam- málsins. 100 látast úr kóleru í Iran Teheran 3. ágúst (NTB). KOMINN er upp kólerufaraldur í austurhluta íran og hafa þegar um 100 manns látizt úr veikinni, sem breiðist mjög ört út. Heil- brigðisyfirvöld í landinu hafa gripið til aðgerða til að reyna að stöðva útbreiðsluna. Ekki er talin hætta á að faraldurinn nái höfuðborginni, en allir, sem það- an fara til héraðanna þar sem sóttin herjar, verða allir að sýna bólusetningarvottorð og engum frá héruðunum er hleypt til borgarinnar. Landamærunum til Indlands, Pakistan og Afganistan hefur verið lokað. Myndin sýnir Rambler-bifreiðin a eftir veltuna í Kómbuuum, Lá viö stórslysi er bíll valt í Kömbum Við stórslysi lá s.l. sunnudag, er bifreið frá Reykjavík hvolfdi í Kömbum. Tveir farþegar voru í bifreiðinni auk ökumanns, og sluppu allir án meiri háttar meiðsla. Bifreiðin skemmdist hins vegar mjög mikið. Atburður þessi gerðist síð- degis á sunnudag, er bifreiðin R-861 var komin miðja leið nið- ur Kamba. Varð þá ökumaður þess skyndilega var, að hemlar bifreiðarinnar voru óvirkir. Var bifreiðin þá komin á mjög mikla ferð og vegurinn fram undan snarbrattur. Átti ökumaður þá um tvennt að velja, annað hvort að aka aftan á næsta bíl og með ófyrirsjáanlegum afleiðingum eða að aka út af veginum. Greip hann til þess síðar nefnda, og fór bifreiðin á mikill ferð vinstra megin út af veginum. Var þar. úm tveggja rr.etra fall niður og lenti bifreiðin á hvolfi. Svo vel tókst þó til.að allir sem í bif- reiðinni voru.sluppu án teljandi meiðsla. Bifreiðin skemmdist hins vegar mjög mikið og er ónýt talin. Ilvetur USA til oð eyðileggja kjcrnorkusprengjur Kínverju? Washington 3. ágúsrt (NTB) í viðtali, sem birtist í nýjasta tölublaði „U.S. News and World Report", kveðst Chiang Kai- shek, hershöfðingi þeirrar skoð- unar, að hyggilegast sé fyrir Bandaríkjamenn að eyðileggja nú þegar kjarnorkustöðvar kin- verskra kommúnista og koma þannig í veg fyrir að Alþýðu- lýðveldinu takizt að framleiða kjarnorkusprengjur til nota í hernaði. | Hann lagði ennfremur á það áherzlu, að Bandaríkjamenn mættu ekki hætta afskiptum af ] málefnum Asíu meðan kommún- | istar væru við völd í Kína. Einn ig varar hann Bandaríkjamenn I við að setjast að samningaborð- j inu með kommúnistum. I>eir i vilji ekki leysa vandamálin með ' samningum heldur lokka and- stæðingana að samningaborðinu I til að draga málin á langinn. — Grikkland Útsvör ú Putreksfirði 5,3 millj. kr. Patreksfirði, 26. júlí. LÖGÐ hefur verið fram skrá yfir útsvör og aðstöðugjöld á Patreks- firði. Álögð útsvör eru 5.389.300,00 kr. á 292 einstaklinga og 6 félög. Útsvörin voru lögð á sam- kvæmt lögákveðnum útsvars- stiga og öll útsvör síðan lækkuð um 5% frá stiganum. Bætur al- mannatrygginga, aðrar en fjöl- skyldubætur, voru undanþegnar útsvarsálagningu. Útsvör gjald- enda 65—70 ára voru lækkuð um 25%, útsvör gjaldenda 75—75 ára voru lækkuð um 50%. Ekkert út- svar var lagt á gjaldendur yfir 75 ára aldur. Af einstaklingum greiða hæstu útsvör, Jón Magnússon, skip- stjóri, 189,800 kr., Finribogi Magn ússon, skipstjóri, 125.400 kr., Héð inn Jónsson, skipstjóri, 105.800 kr. og Páll Guðfinnsson, bygg- ingameistari, 100.200. Af félög- um greiða hæstu útsvör: Vestur- röst hf. 207.200 kr., Vélsmiðjan Logi hf. 62.400 kr. og Kaupfélag Patreksfjarðar 38.400 kr. Álögð aðstöðugjöld eru 874.200 kr. á 52 gjaldendur, einstaklinga og félög. Hæstu aðstöðugjöld greiða: Hraðfrystihús Patreks- fjarðar hf. 230.400 kr., Kaupfélag Patreksfjarðar 145.200 kr. og Fiskiver hf. 75.600 kr. Niðurstöðutölur á fjárhagsá- áætlun Patrekshrepps 1965 eru kr. 8.877.000.00. Hæstu gjaldaliðir eru: til gatnagerðar kr. 1:500.000, til lýðhjálpar og trygginga kr. 1.125.000 og til hafnarfram- kvæmda kr. 500.000. — TraustL Framhald af bls 1 hópn-um fyrir uitan þinghúsið og ! hrópaði mannfjöldin hæðmisorð að Konsitantin Mftsotak.si.s, efna- h'agismá'laráðherra, á meðain harun | hélt ræðu til stuðnings Novas | inni í húsinu. f ræðu sinm taldi ! Mitsotaksis art.buirðina á götum Aþenu undanfa rnia daiga sýna i Ijóslega að rétt hefði verið gert að víkja Papain-dreou frá völd- I um. Hann kvað einu endiatnlegu lausmina á 9tj ómmá la vandain-um í Grikk-laindi ver,a nýjair kosming- ar. Á miánudag dró til töluveröra tíðinda í grískia þinginiu, er stefna sitjórraar Novas farsætis- ráðherna var til umraeð>u. Varð mikil háreysti í salnum, og æptu þingmamn hverjir að öðirum, og til h-aindalögmála og hrindimga kom í þingsalnum. Varð að ka>lla á lögreglu til þess að vernda utanríkisráðherranm í stjó-rn No- vas, Georg Melais, en er hanm talaiði í þinginu ruddist hópur þinigmaninia til og h-ugðist draga Melias úr ræðustólmum. Þingforseti fyrirskipaði h-lé á umræðnmum er þiniginmenm úr Miðsaimibaindimu ruku saimam við þin-gmenn úr þjóðlegia raidikala- saimbaindinu, eftir að formaður síðarraefn-da flokksins hafði við- haft ummiæli um Papamdreou, fyrrum forsætisróðhema, sem ekiki féliu í góðam jarðveg hjá stuðningismiöininum Papamdireou. Nær aillir þigsnenm voru nvætit- ir tiil furadar er Novais forsætis- ráðherra, hóf umræðumar með því að lesa upp stef-nu stjórnar sinnar. Varð Novas að brýna rausrt sína vegna ópa og hár- reis-ti í þingsalnum, og lýsti hann því yfir að fengi stjórn hams traust þingsins mymdi hamn leggja fram frumvarp til nýnra kosningalaga og yrði síðam efnf til nýrra kosninga í landinu. Femgi stjórni-n ekki traust þings- ins myndi ábyrgðin vegna fram- tíðariraniar hvíla á herðum þeirra, sem greiddu aitkvæði gegm henm-i. Þetfca var í anraað siran, sem Novaa reyndi að ávirana stjóm sinni traust þingsins. Sl. föstó- dagskvöld fór tilraum hans gjör- samlega út um þúfur, þax seim svo fáir þingm-emn m-æ-ttu til fumdar að þingi’ð var óstarfhæft samkvæmt stjómar-skrámim. Lýsti þá þingforseti því yfir, að stjóm- in væri í raun f-allin. Stjómin neiitaði þessu hiinsvegar með öllu. í yfirlýsiiigu sinmi á þimigfumd- inum á mánudag, sem Novas las mjög hrartit, kvað haran ásitandið í landiniu mjög alvarlegt, og beiindi hiann því til þingmamna að þeir gerðu sam-eigiralegt átak sem miðaði að því a® endur- vekja saimstöðu fó-lksins í Grikk- la-ndi og fcryggj-a framtið lýðiræð- isins í landinu. Um 2000 ungmerant voru sam- am komin fyrir ufcam þinghúsið á meðan fundur stóð á mánudag og hrópaði mainnfjöldinn slagorð á borð við „Lengi lifi Papanri dreou“ og „Burt m'eð Novas“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.