Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 16
16 MO*r,UNBLADID MiðvlTtudagur 4. ágðst 19?5 NYJUM BÍL Hlmenna bifreiðaleigae hf. Klapuarstíg 40. — Simj 13776 KEFLAVIK Ilrmgbraut 106. — Síml 1513. * AKRANES Suöurgata 64. — Sími 1170 ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bilaleigan í Beyk.iavík. Sími 22-0-22 BILALEIGAN BILLINN] RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 [O BÍLALEIGAN BÍLLINNl RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 J LITL A biireiðoleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 KEFLAVÍK- MELTEIG 10. SIMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 ATOUGIÐ að borið saman við útbreiðsiu er langtum odýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Sumarbústaða Utsala KÁPUR og í miklu úrvali. — PLAST- S ALERNI komin aftur. w 1 LUDVIG STORR j p w ^ Á Sími 1-33 33. K J Ó L A R Mikill afsláttur. FATAMARKAÐURINN Hafnarstræti 3. / Utsala — Utsala Sumarútsalan hefst í dag Tízkuvara. Stórkosflcg verðlœkkun d3á 'arut Austurstræti 14. Affvanna Viljum ráða húsgagnasmið og mann vanan slíkum störfum. Kristfán Siggeirson hf. Laugavegi 13. — Sími 17172. vel snyrtar konur og vandlátar velja valholl Laug avegi 25 GÚLFTEPPI ÍSLENZK WILTON gólfteppi. mikið úrval. Söluumboð: „Vefarinn“ h.f. ÍSLENZK GÓLFTEPPI, Rya áferð, allar stærðir. ENSK GÓLFTEPPI frá Crossley Carpets Ltd. Einlit: 16 litir, breidd 79—458 cm. Munsrtað: Margar tegundir, ótal mynztur og litir, breidd 79—458 cm. Ríkisstofnun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa frá 1. september n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf frá Verzlunarskóla eða hlið- stæða menntun. Umsóknir sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 10. ágúst n.k. merktar: „Ríkis- fyrirtæki“. Opnum aftur í dag frá kl. 10 til 6 e.h. Kápur — Kjólar — Peysur — Vefnaðarvara. Mikill afsláttur. VERKSMIÐJUCTSAIjAN Skipholti 27. Sfúlkur óskast starx í vaktavinnu. — Upplýsingar í síma 17758. IMAUof J.C.B. skurðgröfur Við útvegum lítið notaðar og vel með farnar traktorgröfur og ámokstursvélar af J.C.B. gerð, frá Bretlandi. Til mála kemur að selja eina slíka vél sem komin er til landsins. — Allar nánari upplýs- ingar í sima 19842 Leifsgötu 16. Til afgreiðslu í ágúst—september. Sýnishorn fyrirliggjandi. — Pantið tímanlega. Opið þessa viku kl. 2—5 e.h., eftir það eins og venjulega kl. 9—6 e.h. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötu 51. (Hús Sjóklæðag. fslands) Sími 23570. Til sölu Til sölu er MAC International dráttarbíll með 4ra tonna vökvakrana Austin Werten ásamt nýlegum 30 tonna dráttarvagni. í bílnum er G.M. dieselvél. — Upplýsingar í síma 11644 á Akureyri milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. Til sölu Til sölu er BELTA krani 1 cubic. Smíðaár 1961 ásamt ámokstursskóflu, holræsaskóflu, grabba og 60 feta bómu. Einnig Caterpillar I>8 Jarðýta — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. iliii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.