Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 21
Miðvfkuclagur 4. ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 SPUtvarpiö Miðvikudagur 4. ágrúst 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar. íslenzk lög og klassísk tónlist: Söngíélag IOGT synjgur lag eft- ir Gunnstein Eyjólisson; Ottó Guðjónsson stj. Hanis Richter-Haaser leiikur á píanó Íslenzkan dans eftir Hall- grím Helgason. Col'umbíu-hljómsveitin leikur lítið næturljóð eftir Mozart; Bruno Walter stj. Vladimir Asjkenazý leikur píanó sónötu nr. 3 í h-moH eftir Chopin. Hljómsveitin Filharmonía leikur tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Haydn; Herbert von Karajan stj. Kirsten Flagstad syngur lög eftir Sibeliíus. 16:30 Síðdegisútvarp; Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Spænsk lagasyrpa, stef úr vin- sælum tónverkum, syrpa af ýms um lögum, ítölsk dægurlög, lög eftir Richard Rodgers og eitt- hvað til viðbótar. 18:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „La Folia'*, fiðlusónata op. 5 nr. 12 eftir Corelli. Nathan Milstein leikur ásamt Leon Pommers píanóleiikara. 20:10 Á ferðalagi fyrir hálfri öld. Oscar Clausen rithöfundur flyt ur annað erindi sitt úr byggð- um Breiðafjarðar. 20:40 íslenzik lög og ljóð Guðmundur Guðmundsson skáld leggur tónskáldunum Ijóðin til. 21:00 „Þegar ég náði mér niðri á Harrís'*, smásaga eftir Mark Twain Örn Snorrason þýðir og les. 21:20 Konsert í d-moll fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Francis Pou- ienc. Höfundurinn og Jecques Février leika með hljómsveit Tónlistarháskólans í París. Stjórnandi: Georges Prétre. 21:40 Gróður og garðar Óli Valur Hansson ráðunautur flytur búnaðarþátt. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Pan" eftir Knut Hamsun Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi. Óskar Halldórs- son cand. mag. les (10). 22:30 Lög unga flólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23:20 Dagskrárlok. Mig vœstfai góða sendiferðabifreið (helzt Ford, Chevrolet eða Austin) í skiptum fyrir 5 manna fólks- bíl (Ford Zephyr). Uppl. í síma 30286 eftir kl. 8 á kvöld- in. Hinrik Asgeirssos. óska eftir að taka að mér vélritunarstörf og bréfaskrift- ir á íslenzku og erlendum mál um, hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Tilboð sendist, merkt: „Vélritunar- stúlka — 6456“. Félagslíf KR — Frjálsiþróttamenn Innanfélagsmót verður hald i« á Melavellinum miðviku- daginn 4. ágúst nk. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 3000 m hindrunarhlaupi, kúlu- varpi, langstökki, 100 m hl. kvenna, 200 m hlaupi kvenna. Stjómin. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, Reykjavik. Simi 11171. London Lán fyrir innfByfjendiar Við munum veita yður lán fyrir vörum yðar, innfluttum frá Stóra Bretlandi, allt að 90 daga frá komu vörunnar til ís- lands. — Fyrirspurnir óskast. MERCHANTS SVV/SS LIMITED 6 Martin Lane. London E. C. 4 Unglingar Vikublaðið FÁLKANN vantar unglinga á aldrinum 10—14 ára — til léttrar vinnu 1—2 daga í viku. — Vinsamlega komið til viðtals á afgreiðslu Fálkans að Grettis- götu 8 milli kl. 5 og 7 á fimmtudag (5. ágúst). Vikublaðið Fálkinn AUSTIN IVIINI sendiferðabifreið Borgin er orðin stór, hversvegna á ekki að nota þennan heppilega bíl til inn- heimtustarfa og sendiferða? Smýgur inn á þröng stæði. Sérlega sparneytinn. Til afgreiðslu strax. Garðar Gíslason hff. aankett BAHCO SILENT ELDHÚSVIFTA heimilisvifta FALLEG OG STILHREIN- FER ALLS STAÐAR VELI BAHCO ER BEZTI FÖNIXf SUÐURGÖTU lO Agæt eldhúsvifta-hentar auk þess alls stadar þar sem krafizt er GÓÐRAR HUÓÐRAR LOFTRÆSTINGAR Audveld uppsetnlng: iódrétt, iárétt, i horn, i rúdu ii RAUNVERULEG LOFTR/ESTING! Með Bahco fáið þér raunver ulega loftræstingu, því auk þess að soga að sér og blása út matar- lykt og gufu, sér Bahco um eðlilega og heilnæma endurnýjun an drúmsioftsins í íbúðinni. ENGIN ENDURNÝJUN Á SÍUM! Athugið sérstaklega, að Bahco þarfnast engrar endurnýjunar á lykt- og gufueyðandi sium, sem dofna með tímanum. Bahco hefur engar slíkar, en heldur alltaf fullum afköstum — kostnaðarlaust. FITUSÍUR ÚR RYÐFRÍU STÁLI! Bahco Bankett hefur hinsvegar fitusíur úr ryðfríu stáli. sem varna hví. að fita setjist innan í út- blástursstokkinn. Fitusíurnar eru einfaldlega þvegnar úr heitu sápuvatni stöku sinnum. INNBYGGT LJÓS, ROFAR OG LOKUNARBÚNAÐUR! Bahco Bankett hefur innbyggt ljós. Bahco Silent hefur lokunarhúnað úr ryðfríu stáli. Báðar hafa vifturnar innbyggða rofa. GÓÐ LOFTRÆSTING ER NAUÐSYN — fækkar hreingerningum, ver veggi, loft, innréttingu og heimilistæki gegn fitu og óhrein- indum — og skapar létta lund, vinnugleði og vellíðan! BAHCO ER BEZT! Kynnið yður uppsetningarmöguleika timanlega. Við höfum stokka, ristar og annað, sem til þarf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.