Morgunblaðið - 04.08.1965, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 04.08.1965, Qupperneq 22
22 MORGUNBLADID Miðvikudagur 4. ágúst 1965 Landsliðiö vann á sjálfsmarki 5-4 í viðureign við pressulið „1jANDSL,IÐIГ sigraði „pressu- liðið“ í gærkvöldi með 5 mörk- um gegn 4. Og var það sjálfs- mark „pressuliðsins“ sem sigri „landsliðsins“ réði. Leikurinn var léttur og skemmtilegur en einkenndist mjög af ónákvæm- um sendingum og slæmri nýt- ingu tækifæra er sköpuð höfðu verið. „Pressuliðið“ átti á löng- um köflum meira í spili leiksins og nýttust mörg mjög góð tæki- færi liðsins illa. Misnotuð tækifæri Þessi leikuir staðfesti þa'ð sem reyndar var vitað og haldið hef- ur verið fram, að næsta fáir knattspynnumeonin skera sig úx fjöldanum og eru þannig sjálf- sagðir í landslið. „Landsliðið“ í gær er búið að fá tækifæri til að stokkast saman í úrvalsleikjum og í landsleik — en samt átti það í erfiðleikum, og var oft lak- ara, en „pressuliðið" sean er með öllu ósamæft og féll alls ekki vel saman. Á fyrstu 17 mín. átti pressu- liðið tvö góð tækifæri. Kári Áma son komist í bæði skiptin innfyr- ir einn og óvallaður eftir góð upphlaup — en mistókst illa í bæði skiptin. Pressuliðið átti í upphafi meir í leiknum og Skapaðist það vegna þess að framverðir liðs- ins náðu betri tökum á vallar- miðjunni. Nutu þeir góðrar að- stoðar innherja, sem unnu vel en voru ónákvæmir og fálmandi er að marki landsliðsins dró. Sjálfs mark og síðar tvö ódýr mörk drógu nokkuð mátt úr pressulið- inu. Liðið kom þó baráttuviljugt úr leikhléi og skoraði snemma tvö mörk. Var eftirtektarvert hve pressuliðinu tókst að halda í við landsliðið og á köf'lum eiga undir tökin í leiknuim. Eftir öllum gangi leiksins hefði sigur pressu- liðsins ekki verið óverðskuldað- ur. En litum nú á mörkn. ■jtr Mörkin 1- 0. Landsliðið náði forystu á sjálfsmarki. Eyleifur gaf fyrir frá hægri eftir innikasf. Bjöm Helgason ætlaði að skalla frá en náði illa tdl kinattarins og hann fór í eigið mark. 2- 0. Á 38. mín. framkv. Karl Henmaminsson homspymu mjög vel. Ríkharður hleypur að og skorar fallega með föstum skalla. Fallegasta mark leiksins. 3- 0. Á 43. mín. er sent yfir Anton miðvörð út undir miðju; Eyleifur kemst innfyrir. Helgi Dan hleypur á móti honum og Heimsmet í fimmtorþraut VESTUR-ÞJÓÐVERJINN Kurt Bendlin setti um helg- ina nýtt heimsmef í fimmtar- þraut. Náði hann 4016 á móti í Krefeld. Fyrra heimsmetið átti rússinn Vassili Kusnetzov 3864. Árangur Bendlins í ein- stökum greinum var 200 m: 21,8, 1500 m: 4:43.7, lamg- stökk 7.47, spjótkast 77.42 og teringlukast 44.53. eltir hann út t.h. Anton og Sig- urvin hlaupa í tómt markið. Eyleifi tekst að gefa fyrir og varnarmennirnir standa staðir í markinu. Skúli Hákonarson miðherji landsliðsins fær nógan tíma og skorar. 4—0. Á 44. mín. endurtekur svipuð saga sig. Landsliðið leik- Knötturinn liggur efst í bláhorninu er Ríkharður hefur skallað. 2-0. 5—4. Á 44. mín sækir pressu- liðið laglega og Kári sendir góða sendingu fyrir landsliðsmarkið. Ingvar er vel staðsettur og skor- ar með skalla. • LIÐIN | fyrir góðan leik, fallegar sending Landsliðið átti slakan leik og ar og góða knattspyrnu. Aðrir má sannarlega standa sig betur áttu misjafnan leik. Vörnin var n.k. mánudag er Irar verða mót- J mjög opin í fyrri hálfleik, þó herjar. Eyleifur bar af í liðinu ekki kæmi að sök og alls ekki ! sá broddur í framlínunni sem þarf að vera. Pressuliðið stóð sig framar öll um vonum, ekki sízt miðað við slæma þyrjun — n isnotuð tæki- færi og ódýr mörk landsliðsins. Vörnin var mjög opin og sein- virk. Anton sýndi oft mjög góð tilþrif í miðvarðarstöðunni en er ekki nógu fljótur. Framverð- irnir Guðni og Björn skiluðu sínu hlutverki mjög vel og voru ásar liðsins. Kári og Skúli Ág. unnu vel en áttu ónákvæmar sending- ar og Kári var alls ekki á skot- skónum þennan dag. Valsteinn sýndi góð tllþrif í útherjastöð- unni. Þar er leikinn maður á ferð en ekki öruggur og heldur veik- byggður. — A.St. ur upp hægri og gefið er fyrir. Ríkharður stendur óvaldaður fyrir miðju marki og átti auð- velt með að skora. Bæði þessi mörk má skrifa á staðan varnar- leik og slæma staðsetningu Helga. 4—1. Á 45. mín. er dæmd óbein aukaspyrna við markteig á Heimi fyrir of mörg skref. (Á slíkt mun alls staðar í veröldinni hætt að dæma). Ingvar gefur til Skúla, sem spyrnir á mark þar sem 8 landsliðsmenn standa til varnar —og viti menn. Knött- urinn liggur í netinu. 4—2. Á 10. mín síðari hálf- leiks framkv. Valsteinn horn- spymu frá v. Skúli Ág. fær knöttinn við markteig en snýr frá marki. Hann gefur út til Ingvars sem skorar. 4— 3. A 18. mín framkv. Björn Helgason aukaspyrnu nokkuð ut an vítateigs landsliðsins. Hann sendir laglega bogasendingu inn að markinu. Reynir Jónsson hleypur að og skallar yfir Heimi markvörð. 5— 3. Á 35. mín brýst Gunnar Felixson upp að vítateig pressu- liðsins, gefur þaðan til Skúla Hákonarsonar sem skorar með góðu skoti. Islendingar móti Dönurn og Pdlverjum í handbolia i heimsmeistaraSieppnijini DREGIÐ hefur verið um það hvaða lönd lenda saman í und ankeppninni fyrir heimsmeist arakeppnina í handknattleik karla innan húss — keppnis- greininni, þar sem íslending- ar hafa náð lengst á alþjóð- legum vettvangi. Eiga íslend- ingar að mæta Pólverjum og Dönum í forkeppninni og komast tvö lið af þremur í lokakeppnina, sem fram fer í Svíþjóð 1967 (janúarmán- uði). Rússar unnu Banda- ríkjamenn í frjálsum RÚSSAR sigruðu Baindairíkja- menin í landskeppni í frjálsum íþróttuim um helgina. Unnu þeir keppni karla í fyrsta sinn í 7 ár eða frá því að löndiin tóku upp árlega landskeppni. Hlutu Rúss- ar 118 stig í karlagreinum móti 112 stigum USA. í kvennagrein- um unnu Rússar með 63.5 gegn 43.5 stigum. Sigrinuim var vel faginað í Kiev en þar var fullsetinm völlur báða dagamna. W. Tyus USA hljóp 100 m. á 11.1 sem er 1/10 úr sek. beb»d en staðfest heimsmet Wiknu Rudolph en sama og pólsku stúlkumar tvær náðu fyrir skömmu. Mesta athygli vakti að Rúss- inn Bliznetsov vann stangar- stökk á 4.95 m. og bandaríska sveitin tapaði 4x00 m. boðhlaup- inu;var dæmd úr leik fyrir ranga skiptingu en hefði ekki sigrað samt. Þá vann Rússimn R. Klims sleggjukastið með 70.36 m. og er þriðji maðuirimn sem nær 70 metrunum. Óhætt er að fullyrða þegar að þetta mun sterkasti rið- ill undankeppninnar. Má víst telja að Pólverjamir séu nú einna sterkastir því á nýaf- stöðnu alþjóðlegu móti í Var- sjá þar sem þátttakendur voru auk Pólverja, landslið Rússa, Ungverja og heims- meistaranna Rúmena, sigruðu Pólverjarnir alla sína keppi- nauta með yfirburðum. • STERK LIÐ Allir þekkja til danska hand- knattleiksins. Danska landsliðið hefur á mörgum úrslitakeppnum um heimsmeistairatitilinm veirið í lokabairáttunni og oft verið með- al 4 beztu landsliða heims. tslendingar hafa í þessari grein náð lengra en í nokkurri annanri. Á heimsmeistarakeppn- inni í Þýzkalandi 1961 urðu þeir í 6. sæti í lokakeppninni um heimsmeistaratitilinn. Þeir kom- ast einnig 4 lokaikeppnina 1958, svo og 1964 þá í undankeppni vegna hinnar góðu frammistöðu 1961. Drátturinn í riðlana fór fram á stjórnarfundi alþjóðasambands ins í Piran í Júgóslavíu og urðu úrslit þessi: 1. riðill: Island, Pólland, Dan- mörk. 2. riðill: Tékkóslóvakía, Noreg- ur, Austurríki. 3. riðill: Rússland, A-Þýzkaland, Finnland. 4. riðill: Ungverjaland, Frakk- land, Spánn. 5. riðill: V-Þýzkaland, Sviss, Hol land, Belgía. Auk þess fara fram eftirtaidir einstakir leikir og fer sigurveg- arinn í lokakeppnina í Svíþjóð: Júgóslavía — Israel Egyptaland — Túnis Bandaríkin — Kanada • TVÖFÖLD UMFERÐ Löndin leilka í undankeppninni tvöfalda umferð þ.e. heima og hemam. Úr riðlunium 3 komast því 10 þjóðir í lokakeppnina og auk þess þrjár úr eimstöfou leikjun- unum. Þá koma Svíar (gestgjaf- ar) og Rúmenar (heimsmeistar- ar) til lokakeppninnar án undam beppni svo og Japanir sakir fjar- lægðar. • KOM Á ÓVART Þessi dráttur í riðla kom mjög á óvart. Danir t.d. eru mjög ugg- andi um sinn hag og höfðu dönsku blöðin þegar á takteinum allskoniar yfirlýsingar forystu- manna handknattleiks þar, t.d. að ófært væri að Damir léku í undankeppni um heimsmeistara- titil bæði við ísl. kvemna- og karlailandislið. Ennfremiur það að útilokað væri að hvert land yrði að leika 4 landsleiki í undan- keppninni. Brfitt yrði að koma þeim fyrir þar sem hver sunmu- dagur væri setinn með deildar- leiki. Form. danska hand'knattleiks- sambandsins fór ekki dult með að Damir hefðu fengið hættulega andstæðinga og talaði um það að sérstaklega mætti búast við öllu af íslendingum og Pólverjum þá er þeir ieika á heimaveili.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.