Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.08.1965, Blaðsíða 13
Miðvíkudagtir 4. ágúst 1965 MORGUNBLADIÐ 13 fp" i i Andrés Indriðason skrifar frá Færeyjum: ÚLAFSVAKAN fr'olk i þjoðbuningum • ÞUSUND AÐKOMU- GESTIB Á Ólavsvökuaftan hófust hátíðarhöldin með skrúðgöngu þar sem kieppendur í hinum ýmsu íþróttagreinum, sem keppt var í á Ólafsvökunni, gengu fylktu liði um götuir bæjarins. í farairbroddi var Havnar Hornorkestur, lúðra- sveit Þórislhafmar, sem heim- sótlti Reykjavík fyrir nokkr- um árum, en í hópi b'lásara voru þennan dag tveir félagar úr Lúðrasveit Reykjavíkur, Eyjólfur Melste'ð og Björn Guðjónsson. íslenzki ung- menniafélagshópurinn gekk undir íslenzka fánanuim í göngumini, en nokkrir piltar úr hópmuim tóku þátt í hand- boltakeppni á Ólafsvökunni. Þátttakendur í göngunni röð- uðu sér síðan upp á Þinghús- völlum, en þar s-etti Ólavur Lambaa, formaður íþrótta- félags Færeyja, Ólafsvökuna. Mikill fjöldi fólks hafði þá safnazt saman á Vaglinum — en það er Lækjartorg Þórs- hafnarbúa — til þess að h.lýða á setningarræðuma. Gizkað er á, að í Þórshöfn, sem telur ÖLDUM saman hefur það tíðkazt í Færeyjum, að fólk af öllum eyjunum hef- ur streymt til Þórshafnar hinn 29. júlí til þess að halda „Ólavsöka“, en svo nefna Færeyingar þjóðhá- tíðardag sinn. Ólafsvakan er haldin til minningar um Ólaf helga Noregskonung, sem féll við Stiklastaði 1030, en hann hafði fáum árum áður kristnað Fær- eyjar. Á seinustu árum hafa hátíða höldin í siambandi við Ólafs- vökuna orðið æ umfangsmeiri, og ruú sitanda þau yfir í tvo sóliarhringa samfleytt að heita má. Hinn 28. júlí er Olasvöku aftan, eða aðfangadagur Ólafs vökudags, og þá er þegar kom inn hátíð'asvipur á Þórshöfn: Færeyski fáninn blaktir hvar- vetna við hún og fólkið geng- ur um í sínum failegu þjóð- búmimgum, konur jafnt sem karlar, stuindum jafnvel öll fjölskyldan. • BÁTARNIR STREYMA TIL ÞÓRSHARNAR Kvöldið fyrir Ólavsvöku- aftan taka bátarnir að streyma til Þórshafnar með fól'k úr byggðuinum. Allir eru eftir- væntingarfullir og í hátí’ða- skapi. Það er skemmtileg sjón að sjá bátana sigla inn voginn fullskipaða fólki í litríkum þjóðbúningum. Á bryggjunni er þá jafniam fjöldi bæjarbúa til þess að taka á móti vimuim og vandamönnum utan af landi. Margir ferðamenn — eink- um frá Norðurlöndum — leggja nú leið sína til Fær- eyjia til þess að taka þátt í Óliavsvökuhátíðaíhöldumium, en því miður hefur reynzt erfitt að taika á móti miklum fjölda aðkomugesta, þar sem hótel- rými er af skornum skammtL Á'ð þessu sinni dvaldi sitór hóp ur Íslendinga í Þórshöfn yfir hátíðadagana, m.a. hópur ungs fólks frá Ungmennaféiaginu íþróttafólkið á Þinghúsvöllum m Hrönm í Reykjavík og annair hópur frá Neskaupstað, sem komið hafði með tveimur leiguflugvélum frá Flugsýn. Ungu stúlkurnar báru íslenzka þjóðbúmnga og sómdu sér vel meðal færeyskra stall- systra sinna. unni hófsit það aitriði, sem jaíman er beðið með mes'tri eftirvæntingu, en það er kappróður. Á síðustu árum hefur Ólafsvakan meira og meira færzt í það horf að vera iþróttaihátíð. Færeyskir íþróttamemn koma þá samam og keppa í kniattspymu, bamd kmaittleik, kappreiðum, sundi og síðast en ekki sízt kapp- róðri, em áður hafa farið fram undamúrslit. Það var greimilegt, að mik- ill og almiennur áhugi var fyr ir kaippróðrinum, og það var mikið fjör á áhorfendapöll- um — bryggjunni — þegar keppnim hófst. Allir keppt- ust um að hvetja sína memm, ■ enda er það metnaður hverr- ar byggðar að eiga fyrsita bát- inn í kappróðri. Margir hinma eldri Færeyinga sækja aöeins Ólafsvökuna til þass a'ð fylgj- ast með kappróðrinum, en ‘ snúa heim í sæluvímu, ef „þeirria bátur" hefur sigirað. • DANSINN STIGINN Dansinn hófst snemma kvölds, þessi dæmigerði Fánaberi ísl. hopsins Andstæðurnar mætast á Óliafsvökummi: Úr einu dans- húsinu berst bítlamúsikin út eðan ólavur Lambaa, formaður Ólafsvökuna. íþróttasambands Færeyja setur 10 þúsuind íbúa, bafi verið þennan dag um 20 þúsund manns. • KAPPRÓDUR Að lokimni setningarræð- keðjudans færeyinganna, en Færeyjiar eru eitt af fáum lönduim, sem hafa varðveitt þennan dans frá miðöldum. Allir tóku þátt í dainsinum og það var ekki aðeins dansiað í Sjónleikarhúsinu, heldur alls staðar, þar sem unnt var að komia því við áð mynd'a keðju bring — á bryggjunni, göt- unum eða öðrum opnum svæð um — undir stjórn forsöngv- ara. Út í bj'arta sumaimóttima bárust rímurnar um Orminn langa, Sigmund Brestison, Kariamagnús og aðrar ódauð legar hetjur. Sumar rímurnar eru allt að þrjú hundruð er- indi, en allt þetta kunma fær- eyingar utan bókar og kyrja fullum hálsi, þegar þeir stíga diansinn. Þessair rímuir hafa varðveizt munnlega kynslóð efltir kynslóð, en það er fyrst niú á síðari árum, a® þær hafa verið skrifaðar niður svo að tryggt sé, að þær falli aldrei í gleymsku. á götuna, þar sem stiginn ec forn þjóðdans. Það er „enskur dansur“ í Klubbanum, og fyr ir dansi leika „The Faroe Boys“. Á næsta leiti er einn- ig dansaður „emskur dansur“ undir berum himni. Þar leik ur „Goggan“ sjö silfurhærö öldurmenni, sem leikið hafá fyrir dansi í 40 ár. Þegar tekur að lfða á kvöld ið og dansiinn er í algleymingi sjáum við hvarvetna ástfangin pör leiðast á götunum, en það getuc líka verið að við sjáium, hvar einhver lautinamrt Val- gerður stígur upp á kas9ainm sinm svona til að minma á, að lífið er ekki aðeims glens og gaimian. • LÖGÞINGID SETT Færeyingum er mjög ainmt um gamlar hefðir, og því er ek'ki nema eðlilegt, að Lög- þimgið sé sett á Ólafsvökudag hinn 20. júlí. Á þessum degi kom fæireyska Lögþimgið sam an fyrir mörgum öldum á þeim sögulega stað, Timganesi í Þórshöfn. Síðan hefur það verið siðvenja, að setnimg Lög þingsins fari fram á þessum degi, — að vísu ekki á sama stað, heldur í þimghúsinu, virðulegu hvitmáluðu timbur- húsi í hjarta bæjarims. Áður en lögþingið er sett, sækja hinir veraldlegu og and legu höfðiingjar guðsþjónustu í kirkjunni við Vestaravág. Um nónibil á ólafsvökudag má líta flríða skrúðfylkingu, þar sem fara klerkiar, lögþings menn og allir hinir æðstu em- bærttismenin með háttvirtam lögmann og „ríkisumboðs- mann“ í broddi fylkimgar. Þetta er skrúðganga í orðsims fyllstu mieirkingu: hinir verald iegu höfðingjar eins og klippt ir út úr ævintýrabók í sínum fagurbláu og rauðu þjóð'bún- ingum með silfurhnappa oð þjóðartáknið rauðdoppórtta á höfði, brúnum vaðmálssokk- um og svörtum glainsskóm með sil'fuirspennu — hinir andlegu höfðingjar með him- inborinn háloftasvip, eins og vera ber á slíkum degi, í sín- um virðulegu svörtu klæðum nueð sálmabók undir hendi. Fólkið stóð á götumum og horfði með sýnilegri lotningu á alla litadýrðina, sem gekk fram hjá. Að lokinni guðsþjónusrtu gengu höfðingjarnir aftuir tiil þiinighússins. Nú var komið að stærstu stund Ólafsvökuinnar: hinni hátíðlegu setningu lög- þingsins. Þegar hin hefð- bundnu dagskrárartriði, kjör forseta og varaforseta þin.gs- iins, voru um garð gengin og al-lir höfðingjarnir höfðu hróp að nífalt húrra fyrir „hans hátign“ og þrefalt húrra fyrir ættjörðinini, var samkomummi slitið í snatri, því að höfð- ingjarnir vildu ógjarnam dvelja lengi irnni á svona falleg um degi og missia af hátíðar- höldunium í bænum. • ÍÞRÓTTIR Daigskráratriði á Ólafsvöku dag eru með líku sniði og da.g Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.