Morgunblaðið - 07.08.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 07.08.1965, Síða 11
Laugardagar T. Sgúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 í REISULEGU húsl yzt á Tinganesi í Þórshöfn situr lögmaðurinn í Færeyjum, Hákun Djurhuus. Þetta hús á sér langa og merkilega sögu, sem og raunar önnur hús á Tinganesi. Þegar hin miður þokkaða einokunar- verzlun var við lýði í Fær- eyjum, réðu danskir mál- um sínum í þessum húsum. Nú eru þar stjórnarskrif- stofur færeysku lands- stjórnarinnar. Tinganes er hinn forni þing- staður Færeyinga, eins og nafnið bendir raunar til. — Já, hér héldu Færeyingar Hákun Djurhuus, lögmaður í Færeyjum. Myndin er tekin fyrir framan stjórnarsetrið á Tinga- nesi. í baksýn sjást nýjustu togarar Færeyinga. (Allar myndirnar tók greinarhöfundur). Stefnum nð sjólfstæði Ræft við Hákon Djurhuus logmann i Færeyjum fyrst þing, segir Djurhuus, þegar við spjölluðum við hann fyrir skömmu, — fyrir um það bil þúsund árum, að því er fornar sögur herma, um líkt leyti og íslendingar héldu þing á Þingvöllum. Hvort færeyska þingið er eldra en hið íslenzka veit eng- inn með vissu. Það er nokkuð, sem endalaust má karpa um, en hvað sem því líður getum við báðir verið stoltir af. Lögmaðurinn stendur við gluggann á hinni stóru skrif- stofu sinni, hann hefur tekið ofan gleraugun og horfir á nýtt og glæsilegt fiskiskip Færeyinga sigla fánum skreytt ■inn hafnarmynnið. Samtalið fer fram á íslenzku og fær- eysku. Hann kaus þann kost- inn fremur en að ræðast við á dönsku. Þegar hann réttir fram vindlakassann, spyrjum við hann, hvort Þórshöfn hafi breytt mikið um svip á síð- ustu árum. — Það hafa orðið miklar breytingar á Þórshöfn á til- tölulega fáum árum. Vanda- málið hjá okkur er líklega hið sama og hjá ykkur: Það er stöðugur fólksstraumur úr byggðunum til stærstu bæj- anna, Þórshafnar og Klakks- víkur. Þó má segja, að málið horfi talsvert öðruvísi við í Færeyjum en á íslandi. Hér býr fólkið í svokölluðum byggðum, en eiginlegir sveita- bæir tíðkazt ekki. í byggðun- um er þó alltaf einhver eftir, en bæirnir leggjast í eyði. — Þér spyrjið, hver sé á- stæða fyrir því, að fólkið hóp- ist saman í byggðum í stað þess að reisa sveitabæi? Því er fljótsvarað: Það er vegna hinna sérstæðu atvinnuhátta, sem tíðkazt hafa í Færeyjum öldum saman. Störfin hafa öldum saman, það má s-egja að það sé hiefð, sem Færey- ingr geta ekki án verið. Áhöld in sem noituð eru enn í dag hin sörnu og skipting fengsins hefur alltaf verið me’ð sama hæt'ti. Ég hafði dálítið gaman af því, þegar rússnes'ki fiski- málaráðherrann var hér á ferð ekki alls fyrir löngu. Þá hér í Færeyjum, en aðeins eitt stendur fyrir þrifum: Það er skortur á vinnukrafti. A sfð usitu árum hefur verið mikill skortur á vinnukrafti í Fær- eyjum. Ýmsar framkvæmdir ganga því ekiki eins vel og skyldi, til dæmis vega- og hafnargerðir. — En samt sem áðuir leitar fjötldi Færeyinga til íslands í atvinnuleit ár hvert. Hvernig má það vera? — Þetta er mikið rétt, en sikýringi-n er sú, að við Færey ingar erum veiðiþjóð. Það er mun arðvænlegra að vera á ís lenzikium bátum meðan á ver- tíð stendur. Þið liggið nær fiskimiiðunum og getið land- að aflanum, en við verðum að vinna að fisikinum um borð í skipunum. Það gefur því auga leið, að sjómennirnir leita þangað sem mest er aura von. Víst er um það, að við lif- um ekki á því að byggja hús eða vegi. Við verðum að haga þannig til, að ekiki fari of margir frá fiskveiðunum í land, því að þær eru helziti tekjustofn okkar. Fyrir oikkur er mest um vert að koma efna hagnum í það horf, að við getum verið faer um að vera sjálfstæð þjóð, en að því stefn um við,- Við spyrjum Djurhuus að því, hvort Færeyingar séu trú hneigðir. — Mjög trúhneigðir, segir hann. Þótt það sé ef til vill afstætt að tala um kirkju á atómöld, er ek'kert vafamál, að trúin hefur gefið mann- kyninu rneira en atomvísindd geta nokkurn tíma gefið. Trú- in hefur verið Færeyingum ómetanleg stoð, ekki hvað sízt á erfiðum tímum sjósókn- Hin gömlu og sérkennilegu hús á Tinganesi eiga sér langa og merkilega sögu. Kirkjan í Þórshöfn. ætíð verið þess eðlis, að marga hefur þurft til þess að inna þau af hendi. Nefna má fisk- veiðar, fuglatekju og grinda- drápið. Þess vegna hefur fólk- ið safnazt saman á einn stað í stað þess að búa dreift um eyj arnar. Þar sem Færeyingar hafa jafnan byggt afkomu sína mest á fiskveiðum, hafa þeir þurft að setjast þar að, þar sem góð skilyrði hafa ver- ið til hafnargerða. Hins vegar ber því auðvitað ekki að neita, að lifnaðarhættir voru mun einhæfari áður fyrr en nú er. — Vel á minnzt, grinda- dráp! Er það enn jafn rnikil- væg búbót og á&ur fyrr? Lögmaðuirinm brosir. Hamn veitir vöngum, en segir síðan: — Niei, í rauninini er það ekki arunað en sport núna. Öld in var önnur áður fyrri: Þá var ekki aðeins sótzt eftir kjötinu, hieldur og lýsinu, en það var notað í lampa till þess a'ð lýsa upp á beimilum. Nú eru notuð í lampa til þess að 'lýsa upp á heimálum. Nú eru notuð önnur og nútíma- legri tæki! Grindadrápið hef- ur verið stundað á sama háitt sýndi ég honium áhöldin, sem notuð eru til grindadrápsims og sagði: Þetta notuðum við Færeyingar mörgum öddum áður en kommiúnisimi komst á í Rússkundi. Við notuðnam þessi áhöld til þess að skipta fengnium milli fólksins, en munurinn á skiptingunni hjá oikkur og ykkuir er sá, að við skiptum jafnit! Rússneski ráð- herrann h'ló dátt, þegar ég sagði honurn þetta. — Hvað er að frétta af stkipasmíðum í Færeyjum? — Á þessiu ári hafa verið fullgerð 3 vöruflutningaskip Oig fiskiskipið Ásurin, sem var að sigla hér inn áðan. Sem stendur er verið að byggja nýtt farþegaskip, sem verður í förum millli Þórshafnar og Su'ðureyjar í staðinn fyrir gamla Smyril, sem er orðinn aLlt of lítiM til að gegma því hlutverki. Þetta skip mun rúma ™ 300 farþega með þilfarsrými. Það er byggt eft- ir ströngustu kröfum og getur því verið í förum milli Fær- eyja og íslands ef villl. Það er óhætt að fullyrða, að skipa- smíðar eru í stöðugum vexiti ar. Sjórinn gefur mikið, ea hann tekur líka mikið. — Er imilkið um komur er- lendra ferðamanma til Fær- eyja? — Á síðustu áruim heflur ferðamannastraumiuirinn farið ört vaxandi, en fyrir 10 árum var svo til etókert um kormur erlemdra ferðaimamma hingað. Færeyjar hafa vissulega margt fram að færa sem ferða mannaland, frábrugðið því, sem útlendingar eiga að venj- ast. Þegar við gömgum eftir stórri götu í eiomhveriri stór- borginni innan um endalaust mannhaf skynjum' við ekki það sama og við skynjum úti í náttúrunmi, þar sem alls stað ar er pláss, alls staðar er kyrrð og næði, alLs staðar er fegurð. Þessa kosti hafa Fær- eyjar sem ferðamannaland. — Hafið þér komið til ís- landis? — Ég hef verið á síld'veið- um fyrir norðuriandi og kom- ið til Siglufjarðar og Akur- eyrar, en það eru um 30 ár síðan. Ég hef aldrei 'komið ti4 Reykjavíkur. Þangað lamgar Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.