Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. águst 1965 MORCUNBIAÐIÐ 5 Vinna Maður, sem er þaulvanur byggingarvinnu (trésmíði), óskar eftir vinnu úti á landi. Sími 18476 - 18476. NSU-scooter í mjög góðu lagi til sölu strax vegna brottflutnings. Uppl. í síma 12674 í dag. Vörubifreið Til sölu Ford vörubifreið, árg. ’51 í góðu standi og skoðaður. Uppl. í síma 33097. ATÐDGID að borið saman við uioieiOsiu er langtum odýrara að auglýsa t Morgunblaöinu en öðrum biöðum. Fátt getur unaffslegra en ferðalag upp til fjalla. Það er oft eins og allt logi af dýrð, svo vítt sem j ■éð er. Ekki er síður unaðslegt í góðu ferðalagi að veita athygli því smáa, sem naer okkur er, blóm- um, steir.um, dýrum og þá sérstaklega fuglum, sem sumir telja höfuðprýði íslenzkrar náttúru. Þessí niynd er tekin fyrir 30 árum af Lslands .ininum Mark Watson upp við Hvítárvatn, en uær sest á Flóatetur og fífusund. LINDARBÆR GÖMLUDANSA Gömlu dansarnii Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath.: Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. Verzlunarhúsnæði ca. 50 ferm. rétt við Skólavörðustíg miðj- an til leigu. — Upplýsingar í síma 17852. Hús til söíu Lítið íbúðarhús er til sölu. — Þarf að flytjast af núverandi lóð. Gæti verið hentugt sem sumarbú- staður. — Upplýsingar í síma 32190 laugardag og sunnudag. Föstra óskast á dagheimilið í Kópavogi frá og með 1. október. F orstöðukonan. Vinna nð Alalossi Okkur vantar nú þegar starfsfólk í eftir- taldar stöður: 2 vefara — 1 kembingarmann — 1 aðstoðarmann — 1 ræstingarmann — 1 spunastúlku — 1 aðstoðarstúlku. Upplýsingar á skrifstofu ÁLAFOSS, Þing- holtsstræti 2. KLUBBURINN Verð fjarverandi frá 21. ágúst til 16. ember. Guðmundur Björnsson, augnlæknir. sept- FLÓATETUB OG FKFDSUND Miðaldra kona óskar eftir tveggja herbergja íbúð fyr- ir 1. sept. Uppl. í síma 24545. Hafnarfjörður Eldri kona óskast á heimili til að gæta tveggja barna hálfan daginn. Uppl. í síma 59916 eða 14303. Taða til sölu 140 hestar af töðu að Bakka, Kjalarnesi, selst ódýrt. Sími um Brúarland. VISUKORN SJÓBINN LOGAR. Þar sem margt til minja ber, marg-ur sér þar vogar nyrzt í sjó, hvar ísland er, upp úr hafi logar. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir I>.Þ.Þ. Frá Reykjavík: alla daga kl. • :30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 Irá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og •unnudaga kl. 3 og 6 Eimskipafélag Reykjavíkur H.f. Katla er í Archanigelisk. Afikja er í Reykjavík. H.f. Jöklar: Drangjökull fór í gær frá Charleston til Le Havre, London, Rotterdam og Hamborgar. Hofsjökull fór í gær frá Grimsby til Hamborg- ar. Langjökull kemur í dag til Har- bour Grace, Nýfundnalandi frá Rvík. Vatnajökull lestar á Eyjafjarðarhöfn- um. Hafskip h.f.: Langá er í Rvík. Laxá fór frá Gdan/9k 15. þ.m. til Rvíkur. Rangá fer frá Hull 21. þm. til Rvíkur. Selá fór frá Breiðdalsvík 19. þm. til Hull Antwerpen og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: HekLa fer frá Kri9tiansand kl. 18:00 í dag á leið til Færeyja og Rvíkur. Esja er vænt- arnieg til Rvíkur árdegis 1 dag að vestaoi úr hringferð. Herjólfur er vænt anLegur í dag til Vestmannaeyja frá Hornafirði. Skjaldbreið fer frá Rvík 12:00 á hádegi í dag austur um land í hringfreð. Herðubreið var á Tálknatfirði í gær á norðoirleið. Skipadeild SÍS: Amarfell fer frá Leningrad í gær til Gdansk. Jökul- fell fer frá Cambridge í dag til Cam- den. Dísarfell losar á Auistfjörðum. Litlafell fór frá Rvík í dag til Aust- fjarða. HeLgafell er í Antwerpen. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell kemur tiil Rvíkur 1 dag frá Vest- fjörðum. MælifeLl er í Hafnarfirði, fer þaðan til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Vilhjálcmur Stefáns- eon er væntanlegur frá NY kil. 07:00. Fer til baka til NY kl. 02:30. Guð- ríður Þorbjamardóttir væntanleg frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgair" kl. 10:00. En væntanleg til baka það- an kl. 01:30. Heldur áfram til NY kl. 02:30. Snorri Þorfinnsson fer til Ósló- ar og HeLsimgfors kl. 08:00. Er vænt- anleg tiil baka kl. 01:30. Snorri Sturlu son fer til Gautaborgar og Kaup- mannaihafnar kl. 08:30. Er væntan- legur tii baka kl. 01:30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá NY kl. 24:00. Fer til Luxemborgar kl. 01:00. Flugfélag íslands h.f. Millilanda- flug: Gullifaxi fór tiil Glasgow og Kaupmianinahafnar kl. 08:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40. í kvöld. Skýfaxi er væntanleg- ur til Rvíkur kl. 15:00 í dag frá Kaup- mannahöfn og Osló. Sólfaxi fer til Kaupmannahafniair kl. 16:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur k-1. 14:45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fij úga til Akur- ®yrar (2 ferðir), Eglisstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðiir), ísafjarðar, Skógaisandis, Kópaskers, Þórshafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Norðfirði 18. þm. ti.1 Lyse- kiil og Kaupmainnahafnar. Brúarfoss fór frá NY 13. þm. til Rvíkur. Detti- foss fer frá Hamborg 21. þm. til Rvík- ur. FjaLLfoss fer frá Hamborg 20. þm. til Rotterdaan, Hull og Rvíkur. Goða- foss kom tiil Hamborgar 14. þm. frá Grimsby. GuLlfoss fer frá Rvík kH. 15:00 á morgun 21. þm. til Leith og Kaupmamnaihafnar. Lagarfoss kom tál Rvíkur 17. þm. frá Gautaborg. Mána- foss fer frá Antwerpen 20. þm. tii London og Rvíkur. Selfoss fór frá Glaucester 18. þm. til Caimbridge og NY. Skógafoss fer frá Akranesi 1 kvöld 20. þm. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Hafnarfirði kl. 20:00 í kvöld 20. þm. til Tálknafjarðar, Bíldudals, Þiingeyrair, ísaf jarðar, Akureyrair og Húsaivíkur. Mediterranen Sprinter fer frá Húsavík í dag til Hríseyjar og Akureyrar. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálvirkum símsvara 2-1466. Bergsveinn Ólafsson fjarverandi 10/8—12/9. StaðgengiII. Hörður Þor- leiifsson augnlæknir, Suðurgötu 3. Viðtalstími 3—4:30 alla daga nema miðvikudaga og laugardaga. Heimilis- presturinn. Þorgei-r Jónsson. K. F. U. M. Opið hús verður í skála unglingadeildarinnar í Hamra hlíð um helgina. Perð verður frá húsi félagsdns við Amt- mannsstíg kl. 3 e.h. á laugar- dag. Um kvöldið verður kvöld vaka. Á sunnudag kl. 3 e.h. verður ailmenn samkoma, ef veður leyfir. Bílferð frá húsi féilags- ins ki. 2 e.h. Þeir, sem ætla að dvelja nætursakir, verða sjálfir að sjá sér fyrir tjaldi, þar seim húsrými er mjög takmarkað. Kvöldvakan á laugardags- kvöldið er einkum sniðin við hæfi unglinga, en al'lir með- limir KFUM og KFUK, svo og vinir og velunnarar, eru vei- komnir. Þeim, sem koma á eimka- bifreiðum, skal bent á, áð beygt er út af þjóðveginum upp Úlfarsfelllsveg, skammt frá brúnni yfir Korpu. Kaffi verður veitt að lok- inni sunnudagssamkomu, en meðlœti með kaffinu verða menn að hafa með sér. Laugardagsskrítlan Stúdka stöðvaði lögregluþjón á götu og sagði: „Þessi maður þarna er að elta mig. Ég er hrædd um, að hann sé drukkinn“. Lögregluþjónn virðir stúlkuna fyrir sér og segir síðan: „Já, það hlýtur hann að vera.“ Stork- urinn sagði = að hann befði verið að i f fljúga um upp á Kjalarnesi = I ofanverðu í veðurblíðunni í | | gærkvöldi og óg heyrði á- | = lengdar hóifadyninn, og auð- I i vitað flaug ég á hljó’ðið sagði i É storkurinn. Settist ég á Arn- i i arhaimar og hitti þar mann á i i gæðingi, aligallaðan með reið- i istígvél, reiðbuxur, reiðjakka i i og að lokum þessa ma'kalausu | : knapahúfu, sem þykir sjólf- i | sagt að ha-f a á hausnum, ef i i menn skyldu detta af baki. i Nú þykir mér glatt á hjalla, i | hjá ykkur, sagði storkurinn. | i Já, það má nú segja, sagði f i maðurinn og diliáði sér öllum i | í hnakknum. Nú liggur vel f f á mér, lagsi. Við, hérna í hesta i f mannafélaginu HERÐI, ætl- i f um að halda kappreiðar á i f sunnudaginn við Arnarhamar- i f inn. Við höfum undanfarið i f verið að stækka völlinn okik- \ f ar, svo að hestarnir geti þan- i f ið sig ennþá lengra á sprett- i f inum, svo ætlum vi'ð að sýna 1 f ýmsar listir og leiki að auiki. i i Þarna koma saman mestu gæð i i ingar landsins, og verður þetta f i vafalaust hin kostulegasta i = „burtreið". | Auðvitað eru alllir hjartan- f 5 lega velkomnir, eins og kven f f félögin segja í sínurn auglýs- f \ ingum, jafnt hestamenn og f f aðrir, dreifbýlismenn og borg- f f arbúar. Þess má geta að fullt i f er af ber jum í nágrenninu f ifyrir börnin, samt verður þar i f engin barngæzla. f Storkurinn mátti ekki vera i f að því að hlusta á mál manns- i f ins lenigur, enda hleypti sveita i f riddarinn af stað og fór geyst, i f en storkurinn skei'ðaði eins 1 f og Pegasus forðum um him- i f inhvolfin og sagði að lokum i f til þeirra, sem ætla að Arn- i f arhamri á sunnudaginn: Mín f i ir elskaniegu! Munið: Hægt i i af stað, hart í hlað! Hœgra ho*nið Það er álíka auðvelt að þegja yfir sig eins og tala yfir sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.