Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 18
18 MORGU H BLAÐ t D Laugarclagur 21. ágúst l9G5 Mínar beztu þakkir til allra þeirra, er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, 12. ágúst sl. Kær kveðja til bama minna. — Beztu þakkir. Una Magnúsdóttir, Kvisthaga 18. ÖllUm þeim, sem heiðruðu mig og glöddu með heim- sóknum, hlýjum handtökum, skeytum, blómum og höfð- inglegum gjöfum á 70 ára afmæli mínu 30. júlí sl., færi ég mínar alúðarfyllstu þakkir. — Guð blessi ykkur. María Jónsdóttir frá Kirkjubæ Tangagötu 8, ísafirði. Innilegar þakkir til allra, er sýndu mér vinsemd og virðingu á 70 ára afmæli mínu, 14. ágúst sl. Glafur Ólafsson. Lausar kennarastöður við barna og miðskóla Borgarness. 2 kennarastöður við Miðskólann. Tungumálakennsla æskileg og 1 kennarastaða við barnaskólann. Umsóknir sendist til skólanefndar fyrir 5. september nk. Skólanefnd Borgamess. Bróðir okkar, JÓN GUÐBRANDSSON Faxabraut 15, Keflavík, andaðist í Landakotsspitala 18. ágúst síðastliðinn. Vigdís Guðbrandsdóttir, Torfi Guðbrandsson. Móðir okkar, HULDA JÓNSDÓTTIR andaðist þann 19. ágúst í sjúkrahúsi Akraness. Örlygur Þorvaldsson, Stefán Teitsson. Okkar hjartkæra móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR lézt á Hrafnistu 19. ágúst sl. Fyrir hönd aðstandenda. Rósa Vigfúsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför stjúpsonar míns og bróður okkar, JÓNS ARNGRÍMSSONAR Ásta Eggertsdóttir og systkini hins látna. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu samúð og vinar hug við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR ARNODDSDÓTTUR Þingholti, Sandgerði Böra, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, PÁLS SIGURVINS JÓNSSONAR Guðbjörg Eiríksdóttir, böra, tengdaböra og barnabörn. Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS GUÐMUNDSSONAR húsasmíðameistara frá Guðnabæ, Akranesi. Sigurrós Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og baraaböra. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför SVEINB.TARNAR ODDSSONAR Sérstakar þakkir viljum við færa Verkalýðsfélagi Akraness. Aðstandendur. Vil kaupa Jörð Þarf að hafa góð skilyrði til karftöfluræktunar. — Æskileg einhver hlunnindi. Tilboð, merkt: „Garðrækt — 6693“ sendist afgr. Mbl. Vegna útfarar Guðmundar Ásmundssonar hæstaréttarlögmanns verður skrifstofa okkar lokuð í dag. LÖGMENN Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Tryggvagötu 8. Skrifstofur vorar verða lokaðar laugardaginn 21. ágúst, vegna jarðarfarar Guðmundar Ásmundssonar, hæstaréttarlögmanns. Landssamband ísl. útvegsmanna. Lokað vegna jarðarfarar Guðmundar Ásmundssonar hæstaréttarlögman ns. Vinnuveitendasamband íslands. Vegna útfarar Guðmundar Ásmundssonar hæstaréttarlögmanns, verður skrifstofum vorum lokað laugardaginn 21. ágúst. Samband ísl. samvinnufélaga. Lokað í dag vegna jarðarfarar Guðmundar Ásmundssonar, hrl. ÖRN ÞÓR, hrl., Bankastræti 7. — Sovétstjórnin Fraimihald af bls. 17 ir alla fjárhagslega glæpi var innleidd. Það voru tilgátur urn, að Mik oyan væri ekki alls kostar sam- mála Krúséff í þessum efnum, og það getur verið, að hann beiti áhrifum siínum nú. Það hafa sést þess merki, þótt smá séu, að ofsóknum gegn Gyðing- um í Sovétríkjunum kunni að linna að einhverju marki. Eitt hið eftirteiktarverðasta þessara merkja er það, að í marz þessa árs var Ehrenburg leyft að birta í endurmimningum sínum sann- leiikamn (sem um langan tíma ’heíur verið á allra vitorði á Vesturiöndum, en þvermóðsku- lega neiitað 1 Moskvu) um að hinn frægí framkvæmdastjóri Yidddsh-ríkisleikhússins 1 Moskvu, Solomon Mikoels, sern álitinn var hafa faxizi, í bif- reiðarslysi, var í rauninni myrt- ur af leynilögreglu Bería. (Þýtt úr Observer) Bofmótoior Höfum fyrirliggjandi allar stærðir af þriggja fasa lokuð- um rafmótorum frá 0,5—38 hestöfl. Verðið mjög hagstætt. = HÉÐINN == Vélaverzlun. — Sími 24260. Félagslíl Skíðaskólinn í KerlingartjóHum Enn er hægt að bæta við ör- fáum þátttakendum í unglinga námskeið 24.—2i9. ágúst. (ath.: lækkað verð). — Eokanám- skeiðið verður 31. ág.—5. sept. Upplýsingar og farmiðasala hjá Ferðafélagi íslands og ferðaskrifstofunum í Reykja- vík. Sftammstafanlr: D = Uraðskeytl. RPx = svar borgað. (i itað x kemur orðafjðblinn). TMx = margar utanáskriftir. (I stað x kemu r f jöl di utanáskrifta). Post = póstgjaíd borgað. TC = samanborið (tll tryggingar). MP = afhenda viðtakanda sjálfum. FS = á að endursenda. PC = viðtökuskírteini óskast. XP = tktscnding borguð. Fyrir hraðskeyti er tvöfalt gjald. LANDSSÍMI ISLANDS Símskeyti Nr. orð; Jiann 19 kl. Gjöld; EbL 1 Sent til kl. af Athugasemdirt II I £ 41 S' ,8 ni63 r278 reykjavik -21/20 16 1623 ordsendlng til ferdaLanga ny haustferd vegna eftirspumar stop ftogld kaupmannahoefn 09aeptember biLferd kaupmannahoefn hamborg koeLn rlnarLoend paris brusseL hamborg kaupmannahoefn stop sigLt heim kronprina oLav stop odyrasta besta hausfferdin stp verd kronur 13375 18 dagar aLLt innlfaLld stop pantanir sima 20800 loend qg Leidir col 09september 13375 18 20800 Nafn, heimili og simstnúmer scnd- anda skal ætíð skrifa hér grciuilega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.