Morgunblaðið - 21.08.1965, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 21.08.1965, Qupperneq 19
' Eaugardagur 21. Sgðst 1965 MORGUNBLAÐIÐ V* Bók Schlesingers: Þegar Kennedy hittS Krusf|ov De Gaulle og Macmillan SOVÉTRÍKIN fylgdust með vaidatöfou Keiuuedystjónmarinn- ar af greinileguan áfhiuga, segir Sehlesinigar. Kruistjov, sem hafði geifið Eisenlhower up.p á bátinn eftir U-2 málið og hinm niisiheppnaða toppfund í París 1960, notaði ýmis tæikifaeri til eð lýsa voniurn símium mieð Kennedy. Það stynkiti skoðun* manna uim að Mosfcva óskaði eftir að draga úr spemmumni, að Krustjov sendi Kenhedy iinni- iegar ámaðaróskir er hann tófc við emíbætti sínu og þegar sleppt var úr haldi bandarísk- um flugmönnum, sem skotnir voru niður yfir Baringshafi érið 1960, en Krustjov gerði bandaríska sendiherranum, Llewellyh Thompson, það sfcilj- anlegt, að sú- ráðstöfun hafi verið gerð með hliðsjón af því, að demakiratar fremur en repu- þlifcanar nytu góðs af. Kenmedy var eðlilega forvit- iinn um Krustj-of og harnn hafði ekfcert á móti bugmyndinni um itoppfund. SovétsérfræðingaiT hians voru saimmála um, að það gæti verið góð hiugmynd, að ihittuisrt. Baindaríski sendiherr- ann í Moskvu taldi ómögulegt fyrir hinn nýja forseta að sOólja við 'hvem var að eiga án þess að hann hitti Knustjov persómulega. Hann fór með bréf til Mosfcvu, Skrifað 22. febrúar, og í því var stungið upp á fumdi síðla vors í Vínar- borg eða Stokkhókni. Þegar pendiherrann hitti Krustjov í Krustjov. Síberiu þann 9. marz virtisit Ihann ánægður yfir möguiieifc- amuim um fund þeirra. Sohiesinger segir, að vonir um bæta sambúð hafi þá þegar verið tekmar að minnfca, því Rússari hafi tekið óvsent upp ósveigjanlega afstöðiu varðandi saimninga um bann við notkun fcjarmorku'vopna. Síðan hafi lfcomið inmrásin í Svínaflóa. Þá segir Sohlesingar, að vor- ið 1961 hatfi Kennedy verið létt- ur í stoapi, þrátt fyrir reynslu vetursins. Hann hafi haft á prjónumum för til Frakklands Ö1 að hitta de Gauile. Þá hafi borizt brétf þann 12. maí frá Krústjov og í því hafi verið óvænt fitjað upp á möguleifca á fundi þeinra Kenmiedys í Vin- airbotrg í júníbyrjuin, en það bafi verið áilitið tórnt mál að taia um eftir SvínafiLóa-ævintýrið. Vafalaust hafur Krustjov, eins og Kemmedy, verið forvit- inn um amdstæðimg sinn. Lík- lega hefiur hann toaLdið eftir Svinaflóa máilið, að forseti Bandaríkjamna væri ístöðulaus, ungur maður sem væri ófær um að grípa til róttæfcra að- gerða eins og hann gerði sjáif- ur. í Ungverjalandi. Væri svo 'hefði hinn rússneski ieiðtogi kannsfci vonir um að geta sýnt honuim í tvo heimana augliti til auglitis. Hvað Kemnedy viðkom þá fanmst homim fumdiur með Krustjov gefa tækifæri til að diraga upp útlínu,rnar fyrir sam búð landa þeirra í fraimtíðinni. Forsetiinm ærblaði í rauninni að stinga upp á óbreyttu ástandi í kalda stríðinu, svo hvorugt hinna miiklu kjamorkiuvelda finndi sig knúið til athafna, sem kynnu að tefla í tvísýnu öryggi þeirra eða ógna friði í heiminum. Og ef Krustjov ætl- aði sér að vera harður í bom að taka varðandi Berlín, eins og bréf Llewellyn Thompson báru með sér, óskaði Kemnedy að taka af allan vafa um, að Krusbjov- kæmist ekki of langt. Með þetta í huga bjó Kenmedy sig undir að fara til Evrópu. Jacqueline átti að fara með honum, en hún hafði ekfci að • fuliu náð sér eftir fæðingu Johns í diesemiber. Á flugveliinum í Paris tók de Gaulle á móti Kennedyihjón- unum og fylgdi þeim til íbúðar þeirra í Quai d’Orsay. Þegar þangað kom fekk Kennedy sér rjúkandi heitt bað tii þess að lima þjáningar í bakinu. Síðan fór hann til Elysée-hallar til að befja viðræðumar við de Gaulle. Kennedy minntist á viðvair- amir Thompsons sendiherra um Berlín. De. Gaulle sagði, að Vesturveldin gætu ekki gefið etftir. Hann ráðlagði Kemnedy að undirstrifca, að það vœru Rúss- ar en ekki Vesburveldin, sem óskuðu eftir breytingu á ástamdimu. Þau væru ekki að biðja um neitt. Það yrði að gera Krusbjov það skiljamlegt, að bardagar um Berlín myndu þýða heimsstyrjöld. De GauMe emdurtók, að það væri etoki það, sem Krustjov vildi. Eftir bádegisverð næsta dag minntist Kennedy á vandaanál A/tlantshafsbandaia,gsins. De Gaul-le sagði ,að NATO væri tvennt: Bamdalag og stofnun. Engiinn ef-aðist um mauðsyn bandalagsins, en stofnunin sjálf í núverandi mynd væri úrelt. Þótt Fraikklan-di myndi ekkert aðhafast varðandi þetta á með- an á Berlínardeilunmi s-tæði, þá yrði forsetimn að skilja, að Frafcfcland óskaði eftir breyt- ingum á skipulagi NATO í framtíðinni. Þar sem enginn hefði lengur fuHa trú á því, að Bandaríkin myndu grípa til kjarnorku vopna þegar í upp- hafi styrjaldar, urðu varnir Evrópu í framtíðinni að vera tryggðar af löndum Evrópu. Sohlesinger segir, að Kenne- dy hafi svarað af jafnmikilli eimurð. Fyrir Bandarikjunum væru vamir Evrópu og Bamda- rífcjanna hið sama. Bamdarísk- ar hersveitir væru staðsettar í Evrópu til rnerkis fyri-r Mosfcvu um, að árás á Evrópu væri jafn fram árás á Bandarikin. Um kvöldið. hélt de Gaulle glæsilegt kvöldverðarboð í speglasalnum í Versölum og næsta dag ræddust þeir við eins lega (aðeins túlikar þeirra við- staddir). Þessu næst var haldið til Vín- arborgar td'l fumdar við Krust- jov, sem Kennedy hafði hitt stuttlega, er hann heimsótti Bandarífcin 1959, en þá var Kemmedy öldungardeildiaT;þing- rnaður. Þeir hittust nú í banda- De Gaulle. ríska sendiráðinu. Það var létt yfir fundi þeirra. Kennedy tók eftir tveim orðurn á brjósti Krustjovs og spurði hverjar þær væru. Kmstjov svaraði, að það væru friðarorður Lenins. Porseti Bandarifcjanna sagði þá: „Ég vona, að þér haldið þeim.“ Þeir töluðu um vand- kvæðin á að senda eldtfilaugair til tunglsins og Kennedy stafck upp á því, að lönd þeirra gerðu það í sameiningu. Krustjov sagði fyrst nei, hugsaði sig um andarbafc og sagði: „Jæja, hivers vegna ©kki.“ í framhaldi af viðræðum þeirra, sagði forsetinn, að þótt þeir gætu ekki verið sammála um alla hluti, þá gætu þeir þó náð samkomulagi um Laos. — Bandaríkin vildu draga úr af- skiptum sínum í Laos og hann vonaðist til að Sovétríkin vildu gera það sama. Krustjov var þessu sammála. Þeir komu sér saman um að koma á vopna- hléi. Þetta var eina málið sem var afgreitt á fundi þeirra. Samtalið snerist að Berlín. Krustjov sagði, að óskuðu Bandaríkin eftir styrjöld vegna Berlín gætu Sovétríkin ekkert við því gert. Ef til vill ætti hann að undirrita sáttmálann við Austur-Þýzkaland þegar í stað og ljúka þessu af. Það væri það, sem bandaríska hermála- ráðuneytið óskaði eftir. En vit- firringa, sem óskuðu styrjaldar, ætti að stja í spennitreyju. Kennedy svaraði, að Bandaríkin óskuðu ekki eftir að koma á hættuástandi — það væru Sovét ríkin sem ynnu að því. Banda- ríkin óskuðu ekki eftir að svipta Sovétríkin tengslum sín um í Austur-Evrópu og þau myndu ekki þola skerðingu á sinni eigin stöðu í Vesbur-Ev- rópu. Þegar þeir snæddu saman há- degisverð töluðu þeir um dag- inn og veginn. Bandaríkjunum, sagði Krustjov, væri stjórnað af einokunarhringum og hefðu ekki ráð á afvopnun. Kennedy minntist á Walter Reuther (verkalýðsleiðtogann) og bætti því við að Krustjov hefði hitt hann í San Fransisco 1959. Krustjov sagði alvarlegur í bragði: „Já, ég hef hitt hann. Við hengdum menn eins og Reuther í Rússlandi árið 1917“. Um tunglferðaáætlunina sagði Krustjov, að hann ráðlegði Bandaríkjamönnum við nánari umhugsun að vinna að henni einir. Sameiginleg ferð væri úti lokuð án samkomulags um af- vopnun, því sömu eldflaugarn- ar væru notaðar í vísindalegu Og hernaðarlegu tillitL Eftir hádegisverðinn ákveð Kennedy að gera lokatilraun um samkomulag og bað um að fá að ræða við Krustjof eins- lega. Krustjov snerist gallharð- ur til árása í sambandi við Berlínarmálið. Hann sagði að Bandaríkin vildu auðmýkja Sovétríkin. Ef forsetinn óskaði eftir hernámsrétti etftir flriðar- sáttmála og ef landamæri Aust ur-Þýzkalands yrðu fyrir árás, þá yrði hervaldi mætt með her valdi. Bandaríkin ættu að búa sig undir þetta og Sovétríkin að gera hið sama. „Ég vil frið“, sagði Krustjov, „en ef þið viljið styrjöld, er það ykkar vandamál". Kennedy svaraði: „Það eruð þér en ekki ég, sem óska eftir að þvinga fram breytinigu“. Krustjov endurtók, að það væri undir Bandaríkjunum kom ið að ákveða, hvort friður yrði eða stríð. Sovétríkin gætu ekki annað en tekið áskoruninni. Ákvörðunin um friðarsáttmála væri óaf turkallanleg. Hann myndi undirrita hann með Aust ur-Þjóðverjum í desembermán- uði. Macmillan. Þegar Kennedy kvaddi sagði hann: „Þetta verður kaldur vet ur“. Schlesinger segir, að Kenne- dy hafi verið þungur í skapi eftir fundinn með Krustjov og á leiðinni til London. Hin opin bera ástæða fyrir ferðinni þang að var sfaírn systurdótbur Kenniediys, en him rauinrveruiega ástæða viðræður við Macmillan. Þeir höfðu hitzt tvisvar áður. Macmillan hafði miklar áhyggj ur af því, hvort hann gæti hald ið við hinn nýja forseta því nána sambandi og hann hafði haft við Eisenhower, allt frá því þeir unnu saman í N-Afríku á styrjaldarárunum. Hann hafði lengi verið sér meðvitandi um vináttu Kennedys við rrtiklu yngri menn eins og David Qrmsby-Gore (nú Harlech iá- varður) og að auki var hánn sonur bandarísfcs sendiherra, sem Maomillan hafði neyðzt til að lí'ta á með girunidsemid. Hamn hafði nú áhyggjur af hinum mikla aldursmun þeirra. Mánudagsmorguninn 5. júní hélt Kennedy til Downings- strætiis 10, þreyttur og spenmtiur. Formleg ráðstefna með fjölda ráðgjafa beggja aðila hafði ver- Framh. á bls. 27 gBlBlElBlElElE1ElElBlE1ElE1ElElGlElB1BIB1ElBlElB1BlB1E1E1EIElG1ElGlBlE)13iqg]g]g3f Keflavík — Suðurnes Herraföt frá kr. 1500,00 Stakir jakkar frá kr. 1000,00 Frakkar frá kr. 900,00 Nælonúlpur frá kr. 500,00 •••••••••••••••••••••••••••+•* Nælonskyrtur frá kr. 250,00 Drengjaföt frá kr. 1000,00 Drengjabuxur frá kr. 195,00 Drengjaskyrtur frá kr. 75,00 »••• Drengjapeysur frá kr. 195,00 Kvenúlpur frá kr. 1200,00 Stretchbuxur frá kr. 495,00 Kvenblússur frá kr. 100,00 Telpnaúlpur frá kr. 500,00 TERYLENE- og ULLARBÚTAB KJÓLABÚTAR Ullarteppi frá kr. 100,00 . Hefst U manuda^ mim KIEIFILMDK liilGUalSlEltaUalIalElEriElGlGlEUjilSlElElElElElElGlElEltallilGlElGlGlGlElEnElElElElEjlalSj

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.