Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 7
Caugardagur 21. águst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Bifreiðaeigendur Ef þér þurfið að láta slípa ventla í bifreið yðar þá hafið samband við okkur. Góð og örugg þjónusta. Bifreiðaverkstædið STIMPILL Grensásvegi 18. — Sími 37534. Ljósmóðir óskast nú þegar vegna afleysinga í sumarfríum. — Aðeins vön ljós- móðir kemur til greina. — Upplýsingar í Fæðingar- heimilinu Kópavogi, sími 41618 eftir kl. 17 daglega. Chevrolet 1959 Tilboð óskast í Chevrolet árg. 1959, skemmdan eftir ákeyrslu. — Bíllinn verður til sýnis laugardaginn 21. ágúst kl. 2—4 í bílskúr við Réttarholtsveg 1. Skrifstofuhus Til leigu er húsnæði fyrir skrifstofu, rakarastofu, læknastofu, teiknistofu eða aðra skylda starfsemi að Grensásvegi 50. — Upplýsingar í síma 17888. Okkur vantar hús á vörubíl fyrir 8—10 menn. - símum 36452 og 18795. Upplýsingar í Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur Nemi í húsgagnnsmíði Reglusamur og ábyggilegur piltur getur komist að námi nú þegar. — Upplýsingar í síma 32400 og 33239. Saumastúlkur og stúlkur í ýmsan frágang óskast, sem fyrst. — Upplýsingar gefur verkstjórinn á staðnum á mánu- dag og þriðjudag. * Sjóklæðagerð Islands Skúlagötu 51. íbúðir til sölu Höfum til sölu úrval af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um á góðum stað í Árbæjarhverfinu nýja. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, múrhúðaðar með fullfrágenginni miðstöðvar- lögn. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum, sameign fullfrágengin, múrhúðuð og máluð. Teppi á stigum. Stærð 2ja herb. íbúða 61 ferm. Verð kr. 425 þús. Stærð 2ja herb. íbúða 68 ferm. Verð kr. 460 þús. Stærð 3ja herb. íbúða 71 ferm. Verð kr. 460 þús. Stærð 3ja herb. íbúða 87 ferm. Verð kr. 580 þús. Stærð 4ra—5 herb. íbúða 110 ferm. Verð kr. 680 þús. Allar nánari upplýsingar og teikningar fyrirliggj- andi á skrifstofunni. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. — Sími 17466. Kvöldsími 17733. Silla og Valdahúsinu, 4. hæð. 21. íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja hrb. íbúðum, 3ja og 4ra herb. íbúðum og sérhæðum. Binbýlishúsum fullbúnum og í smiðum. Höfum til sölu 2ja til 7 herb. íbúðir víðsvegar i borginni. — Einbýlishús I Kópavogi og 4ra til 6 herb. hæðir í smíðum með sérinn- gangi og sérhita. 1 Garðahreppi einbýlishús full búin og í smíðum. Sumarhús í nágrenni Reykja- víkur. 1 Keflavík fokheldar 4ra herb. sérhæðir. Útb. 240 þús. Við Hraunbæ 2ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar, fullfrá- gengið að utan, tvöfalt gler. 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ tilbúnar undir tré verk. Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Hús og íbúðir óskast Vantar hús með tveimiur íbúðum af ýmsum stærðum í Reykjavík eða Kópavogi. Hef kaupendur með háar út- borganir. Einnig óskast góðar 2ja ttl 3ja herb. íbúðir. FASTEIGNASALA Sigurðai Páissonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögma.nns. Kambsveg 32. — Sími 34472 TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraibúð við Skipasund, íbúðin er ný- standsett. Laus nú þegar. 3ja herb. vönduð íbúð í þrí- býlishúsi við Skipholt. 4ra herb. íbúð í smíðum, við Lyngbrekku, Kópavogi. — Selst fokheld. 4ra herb. falleg, vönduð íbúð á 2. hæð við Brávallagötu. 5 herb. ódýr íbúð við Breið- holtsveg. íbúðin er í góðu standi. Bílskúr. Erura með 2ja til 6 herb. íbúðir, sem óskað er eftir skiptum á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð, þá gerið fyrirspurn. Dlafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 7/7 sölu m.a. 2ja herb. ódýrar íbúðir. Útb. um 200 þús. 3ja herb. íbúð í vesturbæ. 3ja herb. íbúð við Efstasund. 4ra herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Fálkagötu. Einbýlishús og tvíbýlishús í bænum og Kópavogi o.m.£L Fasteignasaían Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Til Gullfoss Ferðir til Gullfoss og Geysis alla daga til 15. október. Þér sem veitið erlendum eða inn- lendum gestum móttöku gjör- iS svo vel að benda þeim á hinar ódýru ferðir, — aðeins kr. 280 báðar leiðir. Til Lauga vatns 11 ferðir í viku. Ekið um Selfoss, Skeiðahrepp í Hruna- mannahrepp. — Hagstæðustu hringferðir landsins. B.S.I., sími 18911. Ólafur Ketilsson. Ljósmyndaþurrkari Óska eftir róterandi þurrk- tromlu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir næst- komandi fimmtudag, merkt: _2066“. Höfum kaupendur að Húseign með 2—3 íbúðum, má vera eldra hús. Þarf ekki að vera laus fyrr en einhverntíma á næsta ári. íbúð á 1. hæð, 4—5 herbergja. 4—5 herb. íbúð, vandaðri. Útborgun allt að 1 milljón. Ibúð í smíðum, helzt í Kópa- vogi, 4ra eða 5 herbergja, á 1. eða 2. hæð. 4ra herb. íbúð ekki mjög utar- lega í bænum. Þ-arf að vera vönduð. Full útborgun kem- ur til mála. Þarf ekki að vera laus fyrr en næsta vor. 2ja herb. ibúð á hæð. Útborg- un 500 þús. kr. 3ja herh. nýlegri jarðhaeð I Austurborginni. Útborgun 500 þús. kx. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. GuSmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Sími e. h. 32147. Félagslíf Ilandknattleiksdeild K.R. Þeir handknattleiksmena, sem hug hafa á að æfa hjá deildinni í vetur, eru beðnir að koma til skrafs og ráða- gerða í K.R.-heimilið þriðju- daginn 24. ágúst klukkan 20. Mætið stundvíslega og hafið æfingadót með. Framtíðarstarf Ungur maður óskast til vélgæzlu o. fl. í iðnfyrir tæki. — Hér er um framtiðarstarf að ræða, ef við- komandi nær tökum á verkefninu. — Tilboð, merkt: „6371“ sendist afgr. MbL Maður öskast til að starfrækja starfsmannamötuneyti, eldhús og aðstaða fylgir. Steypustöðin hf. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í raftækjaverzlun í vesturbænum. Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun æskileg. — Góð laun. — Tilboð merkt: „2070“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudágskvöld. Steypum gangstéttir. Upplýsingar í síma 5-19-89. Danskt innbú til sölu Vegna brottflutnings af landinu eru til sölu dönsk teakhúsgögn m.a. borðstofuskápur tvískiptur, borð stofuborð og stólar, sófasett (arkitekt Hans Wegner) stofuskápur, ruggustólar, sjónvarp, útvarpsgrammó fónn, saumaborð, svefnherbergissett, barnaherberg- ishúsgögn, heimilisvélar, dúkkuvagn, hjól, matar- og kaffistell o. m. fl. all,t vel með farið og sem nýtt. Tækifæri fyrir þá, sem vilja eignast fágæta hluti. Til sýnis í dag og næstu daga að Goðheimum 12 H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.