Morgunblaðið - 21.08.1965, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 21.08.1965, Qupperneq 26
26 MORGUNBLADIÐ Eaugardagur 21. ágúst 1965 íslenzkt frjálsíþrdttafólk í landskeppni í Edinborg í dag ísl. konur keppa í fyrsta sinn í landskeppni í frjálsum íþróttum 1.ANDSL.IÐ Islands í frjálsum íþróttum gengur til landskeppni í dag í Glasgow. Keppt er við Skota í 14 greinum. Keppnin fer fram á Murray-Field leikvang- inum í Edinborg. Sá leikvangur var byggður til rugby-iðkunar, en er nú í breytingu og ætlaður til frjálsíþrótta. Næsta sumar ciga Skotar að sjá um hina svo- kölluðu Empire-leiki brezka sam veldisins og verða þeir haldnir á þessum sama velli, breyttum. Keppnisgreinax þjóðanna að þessru sárnni verða 10 greinar karla og 4 greinar kvenma. Slik keppnisdagskrá er mjög ólík venjulegri lamdskeppni í þessari grein, en ástæðan til að út af er brugðið er sú að ummið er að breytimgum á vellinum. Næsta suonar koma Skotar bimgað til lamds og verður þá full komin lamdskeppni milli þjóð- greinar geta ekki orðið vegna •breytimga á velilimum. í kvenmagreimum verður keppt í 100 yarda hflaupi, 220 yarda 'hlaupi, 80 metra grindahlaupi og 4x100 yarda boðlh.l. næstum öruggar sigurhorfur í þessari keppni. Þeir vinna sennilega allar kvennagrein- arnar tvöfalt. 1 hlaupum karla verður ’einhver barátta sem líkur þó með öruggum sigri Skota ef að líkum lætur en í hástökki og stangarstökki eru íhlendingar næstum öruggir um sigra. Keppni þessari verður lýst í ísl. útvarpinu. Sigurður Sig- urðsson er ytra ,en hvenær lýs- ingu hans er útvarpað vitum vér ei. ★ Skotar öruggir um sigur. Skotar hafa miklar — og Jóhann og Ottar berjast til úrslita um Rvíkurtitla í golfi amna. Óvenjulegar vegalengdir Það ber sérstafclega til tíð- imda í þessari keppni, að keppt er í hlaiupagreimtim að emslku máli 100 yarda hlaupi, 220 yairda hlaiupi, 440, 880 yarda blaupi, míliuihlaupi, og 2 milna hlaupi, 120 yarda grindahlaupi, hástökki og stangarstötoki. Fleiiri kast- Úrsiit ráðin í dag? MIKIÐ verður um að vera á sviði knattspyrnunnar um helgina. I dag fer fram á Akranesi einn af þýðingar- mestu leikjum í 1. deild. Fer teikurinn fram á Akranesi og er milli Akurnesinga og KR. Vinni KR má telja þá nokk- um veginn örugga íslands- meistara, verði jafntefli á KR enn mesta möguleika á /titlinum og Akranes er úti- Vokað frá honum — vinni (Akurnesingar hafa þeir ásamt KR, Keflavík og Akureyri möguleika á meistaratitli. I dag fer einnig fram leik- ur í bikarkeppni KSÍ. Fer hann fram í Vestmannaeyjum og er milli Týs og a-liðs Þrótt ar. Leikurinn hefst í Eyjum kl. síðdegis í dag (laugar- íag). Á morgun sunnudag, fara Fram tveir leikir í 1. deild. 4 Akureyri mætast Akureyr- ingar og IBK. I Reykjavík mætast Fram og Valur og er það íðasti leikur beggja fé- laganna. Báðir leikimir hefjast kl. I síðdegis. REYKJAVIKURMÓTIÐ í golfi irmi um Reykj avíkurmeistara titil Tekst hinum unga en kappsfulla Halldóri Guðbjörnssyni að slíta snúrana í dag á Murray-Field í Edinborg? hófst s.l. laugardag og lýkur keppninni í dag með úrslitaleikj- um í meistara- og 1. flokki. S.l. laugardag voru leiknar 24 holur og í m.fl. urðu efstir Ólaf- ur Ág. Ólafsson með 77 högg, Óttar Yngvason með 81 högg og Jóhann Eyjólfsson með 82 högg. í 1. fl. urðu etfstir Kári Elías- san, Hafsteinjn Þongeinsson og Þorvarðoir Ájmason. Efitir þessa 24 boliu fonkeppni oðluðust 8 efstu rrtemn í hvorum floktki rétt til framhaldis í keppn- og hófst nú holuikeppni með út- sláittarfyrirkomulagi. f mieistara- fJokiki urðu þessi úrslit: Pétur Björnsson sigraði Ólaf Agúst, átti þrjár holur uninar er tvær voru eftir. Jóhann Eyjólfsson vann Ólaf Bj'arka Bagnansson; átti 4 umnar er 2 vonu eftir. Viðar Þorsteinsson vaon Einar Guðnason, átti 4 umnar er 3 voru eftir. Óttar Yngvason vann Arnkel Guðmundsson, átti 6 unnar er 4 voru efitir. * * JÓhann Eyjólfsson vann Pétur Björnsson, átti 1 unna er lokið var 24 holum. óttar vamn Viðar, átti 3 unnar er 2 voru eftir. í 1. fl. urðu þessi úrslit: Kári Blíasson vann Albert Wathne 7-6, Ólafur Hafberg vann Þorvarð Árnason 4-2. Vilhj. Hjálmarssonn vann Pál Ásgeir 2-1. Hafsteinn Þorgeirsison vann Gunnar Þorleifsson 2-1. Kári vann Ólaf Hafberg 2-1 og Vil- hjálmur vann Hafstein 2-1. í dag fer fram úrslitakeppnin, 36 holur. Leika til úrslita í meist- arafLokki Óttar Yngvason og Jóhamn Eyjólfsson, en í 1. filokki (24 holur) Kári Elíasson og Vilhj. Hjálmarsson. Þriðji golfvöllurinn á þrem áratuguni 99Allt er þá þrennt er“ segja forráðamenn G.A. sem er 30 ára GOLFKLÚBBUR Akureyrar átti 30 ára afmæli á fimmtudaginn. Verður þess afmælis minnst með veglegu hófi í haust, og gera kylfimgar á Akureyri sér í hugarlund að það hóf verði eins og böllin hjá Golfklúbbn- um í gamla daga, fjörugt og efitirsótt til þátttöku. Qolfklúbbur Akureyrar hefur alltaf starfað af miklu fjöri, þó stundum hafi fjárráðin verið lítil og það svo að ekki voru aurar til fyrir sláttuvél til að slá brautimar. Heldur léku Akureyringar við slíkar aðstæð- ur, en að láta slíkar aðstæður aftra sér frá að leika golf. Nú á þessum tímamótum í sögu G. A. er gaman að geta þess að klúbburinn er að koma sér upp sínum þriðja golfvelli. „Allt er þá þrennt er“, segir máltækið og þessi nýi völlur á að verða mjög skemmtilegur og fullkominn sem slíkur. Er hann við svonefndan Jaðar, nokkur Ihimdruð metrurn ofar en núver- andi golfvöljur G. A. Á nýja vellinum verða 18 holur með öllu tilheyrandi. Núverandi völlui er 9 holur og fuUnægir ekki ströngustu skilyrðum, þó skemmtilegur sé og talsvert erfiður. Gera Akureyringar ráð fyrir að helmingur hans 9 holur, verði*4eikhæfar næsta sumar en 18 holur stuttu þar á eftir. Magnús Guðmundsson íslands- meistari hefur gert uppdrátt hins nýja vallar og er ásamt Júliiusi Sólnes með í ráðum um gerð hans Fyrsti völl<ur Akureyringa var út við Glerárós (6 holur), þar sem nú er helzta iðnaðarhverfi höfuðstaðar Norðurlands. 1946 var flutt á völlinn sem nú er notaður — og frá honum má sjá upp til framtíðarsvæðisins. Það líta margir Akureyringar björtum augum, því golf er vin- sæl íþrótt á Akureyri og á margc unnendur. Aðalhvatamaður að stofnun G. A. fyrir 30 árum var Gunnai Sohram símstöðvarstjóri og var hann formaður fyrstu 9 árin. Á hans stjórnartíma festi golfið rætur á Akureyri, svo að þar hefur (að minrista kosti miðað við fólksíjölda). verið fjörugast golflíf á íslandi. Gurrnar var með beztu kylf- ingum þessa lands á sínum tíma. Hann leikur enn golf sér til dægrastyttingar. Það var lán G. A. í upp’nafi að eiga ötula forystumenn og síðan hafa í klúbbnum alltaf verið mætir borgarar, sem unna útilífi og hreyfingu og góðum Iþróttum Árið 1946 varð Akureyringur íslandsmeistari í golfi. Það var Sigtryggur Júlíusson. Jón Egite- son varð íslandsmeistari 1948. Þessir tveir menn sópuðu að sér hóp ungra aðdáenda og úr þeim hópi varð til sá kjarni sem nú gerir Akureyrarklúbbinn að ein um starkasta golfblúkk landsins. Hjá Sigtryggi og Jóni voru j klyfusveinar Birgir Sigurðsson ] og Hermann Ingimarsson. Þeir j urðu ísiandsmeistarar 1952 | (Birgir) og 1955 (Hermann), svo eitthvað hafa þeir Sigtryggur og Jón simitað út frá sér. Á síðustu árum hefur Akur- | eyrar klúbburinn átt aðra tvo íslandsmeistara, frægastan allra | golfmanna Magnús Guðmunds- i son 1958 og 3 sinnum efitir það I (m. a. í ár) og Gunnar Sólnes 1961. Þetta er ekki afmælisgrein um G. A. en af þessum fáu linum má vera ljóst að golfíþróttin væri ekki eins vinssel og hún er á landinu í dag, ef ekki hefði Framh. á bls. 27. i „Heimsdómor inndæmirleib“ Keflvíkingn t GÆR bárust þær fréttir hingað til lands að skozka k nattspy musambandið hefði heldur en ekki leitað í raðir hetri dómara sinna er þeir voru beðnir um að senda dóm ara til leiks Keflvíkinga og Ferencvaros hér annan sunnu- dag. Þeir völdu R. H. David- son, en hann var valinn úr hópi allra dómara í fyrra til að dæma leikinn fræga milli Englands og „heimsliðsins“. Slíka viðurkenningu sem Davidson hlaut þá öðlast fáir dómarar. Davidson . hefur tvívegis komið hingað áður. Hann dæmdi við vígsluleik Laug-J irdalsvallarins og aftur í und-i ankeppni Olympíuleikanna I 1959. Línuverðir á leiknuimj verða Skotamir H. Holmes ogj C. H. Gray.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.