Morgunblaðið - 28.09.1965, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. sept. 1965
Verksvipting heimiluö
1 GÆRKVÖLDI lauk atkvæða- þáð mál nú fyrir dómi.
Ureiðslu um heimild fyrir stjórn
Meistarafélags húsasmiða til að
%oða verksviptingu á félags-
anenn Trésmiðafélags Reykja-
■vikur, en sem kunnugt er lögðu
írésmiðir niður vinnu í Árbæjar
Siverfi hinn 20. þ.m. og liggur
Stol víiii úi
Kronpiins Okv
í FYRRINÓTT upp úr miðnætti
kærðu skipverjar á Kronprins
Olav, sem nú er í Reykjavíkur-
höfn, vínstuld til rannsóknarlög-
reglunnar. Töldu þeir, að inn-
sigli hefði verið brotið á vínskáp
i reykklefa á öðru farrými, og
stolið úr honum 17 flöskum af
éfengi.
Rannsóknarlögreglan kom á
staðinn og hafði hún rannsókn
málsins með höndum í gær.
Fimm menn, sem voru um borð
í skipinu í fyrrakvöld voru hand
teknir og hafðir í varðhaldi um
nóttina.
Við yfirheyrzlu viðurkenndi
einn þessara manna að hafa stol
ið fjórum flöskum af áfengi úr
þessum skáp, en aftur á móti
ekki brotið innsiglið. Brytinn á
skipinu heldur því hins vegar
fram, að 17 flöskum hafi verið
stolið.
Tveir aðrir menn eru viðriðnir
stuldinn, annar faldi m.a. þrjár
flöskur í öskutunnu heima hjá
sér, þar sem lögreglan fann þær.
Mennirnir báru við ölvun og
minnisleysi við yfirheyrzluna.
Atkvæðatalning hjá Meistara
félagi húsasmiða fór fram í
gærkvöld og voru 78 félags-
menn með verkbanni, 29 á
móti, 1 seðill var auður og
1 ógildur. Enn er ekki ákveðið,
hvenær verkbannið kemur til
framkvæmda.
Samkomulag náðist í deilu
vinnuveitenda og sveinafélags
húsgagnabólstrara um helgina
og var það samkomulag sam-
þykkt á fundum beggja deilu-
aðila í gær.
Fundur var haldinn í gær með
aðilum að kjaradeilu félags neta
vinnufólks og vinnuveitenda í
netaiðnaði. Var búizt við að sam
komulag næðist á þeim fundi.
1050 loxai
Hvammstanga, 17. sept. 1965.
LAXVEIÐI í Víðidalsá 1965
lauk 14. þ. m. Alls höfðu veiðzt
á þessu sumri 1050 laxar, þeir
þyngstu voru 23 pund. Auk
þess veiddust um 100 silungar
í ánni á sama tíma. Sumarið
1964 veiddust 1112 laxar í Víði-
dalsá. — ST.
Somninganelnd læðii skipun til-
tekinna kennoia í launaflokk
Óboðinn
gestur
f FYRRINÓTT var kært til lög-
reglunnar í Hafnarfirði vegna
þess, að maður hafði brotizt inn
í hús eitt, farið inn um glugga
á barnaherbergi og læðzt hljóð-
lega inn í herbergi hjónanna.
Húsbóndinn rumskaði og sá
ókunni lagði á flótta og náðist
ekki í hann. Maðurinn var
drukkinn, ungur maður í meðal
lagi hár og dökkhærður. Ekki
hafa fleiri kærur borízt Hafnar-
fjarðarlögreglunni vegna svip-
aðra atburða, en snemma í vor
var kvartað vegna ferða glugga-
gægis í Garðahreppi.
BLAÐINU barst í gær eftirfar-
andi tilkynnig frá Menntamála-
ráðuneytinu:
„í bréfj menntamálaráðuneytis
ins 5. júlí 1964 til Landssam-
bands framhaldsskólakennara um
skipun tiltekinna kennara í 18.
launaflokk var því heitið, að efnt
skyldi til námskeiðs fyrir þá
kennara, sem fyrrgreint bréf tók
ekki til, og skyldi þátttaka í
slíku námskeiði veita rétt til
skipunar í hærri launaflokk. —
Ráðuneytið skipaði í ágúst og
september í fyrra nefnd til þess
að gera tillögu um þetta nám-
skeiðshald, og áttu sæti í nefnd-
'\nni: Helgi Elíasson, fræðslumála
stjóri; dr. Broddi Jóhannesson,
skólastjori; dr. Matthías Jónas-
son, prófessor; Ólafur H. Einars
son, formaður Landssambands
framhaldsskólakennara og Jónas
Eysteinsson, ritari Landssam-
bands framhaldsskólakennara.
Nefndin hefur lokið störfum.
Þetta mál umræddra kennara er
hins vegar til umræðu í samn-
ingum þeim. sem nú fara fram
milli opinberra starfsmanna og
ríkisins, og þá um leið sú hug-
mynd, að þátttaka í námskeið-
um veiti rétt til launabækkun-
ar. Ef samkomulag verður milli
Moskva, 27. sept. NTB-AP
• Sovétstjórnin tilkynnti í
gær, að í næsta mánuði muni
fjögur Austur-Evrópu ríki
halda sameiginlegar heræfing
ar í Austur Þýzkalandi. Eru
það Sovétríkin, A-Þýzkaland,
Tékkóslóvakía og Pólland.
f april sl. voru haldnar svip
aðar heræfingar og urðu þá
allmiklar truflanir á bílaum-
ferðinni frá Vestur Þýzka-
landi til V-Berlínar-
aðila um þetta efni á þá lund,
að eigi þurfi til frekari aðgerða
að koma, telur ráðuneytið að
fyrirheiti fyrrgreinds bréfs hafi
verið fullnægt. Að öðrum kosti
mun ráðuneytið efna til nám-
skeiðs fyrir hlutaðeigandi kenn-
ara eigi síður en sumarið 1966
og yrði það þá auglýst með næg-
um fyrirvara".
Á laugardaginn kom til Reykjavíkur Birgir Ove Kronmann,
hinn nýi ambassador Dana á íslandi, ásamt konu sinrui og dótt-
ur. Er. þetta í fyrsta sinn, sem Kronmann kemur til fslands, en
hann hefur veriff ambassador Danmerkur í Tyrklandi. Á mynd-
inr.i sést ambassadorinn ásamt konvi sinni og dóttur, við komn
þeirra til Reykjavíkurflugvallar.
Bræla á miðunum
f SKÝRSLU L.Í.Ú. um síldveið-
arnar aðfaranótt sunnudags og
á sunnudagsmorgun segir, að
samtals hafi 68 skip tilkynnt
síldarleitinni á Dalatanga um
Lýsf effir
ökumanni
EFTIR hádegi í gær var ekið á
svartan VW-bil, R 13294, þar
sem hann stóð við vesturgafl
Landssímahússins. Gerðist þetta
ki. 13 30—13.45. Rannsóknarlög-
reglan telur, að grárri Volvo-
fólksbifreið hafi verið ekið á
VW-bíllinn, og að grannleitur
maður í einkennisbúningi hafi
setið við stýri. VW-bíllinn
skemmdist á vinstra afturbretti
og á gangbretti. Ökumaðurinn,
sem valdur er að þessum á-
rekstri, er vinsamlegast beðinn
að gefa sjg fram við rannsókn
arlögregluna.
Atihur IVfiller:
„Þegar falfbyssurnar
druna, deyr listin"
New Haven, Conn., un menningarsjóffsins eigi án
U.S.A-, 27. sept. (NTB). efa eftir aff hafa árangursrík
BANDARÍSKA leikritaskáld- ar afleiffingar varffandi sam-
iff Arthur Miller skýrffi frá
því í gærkvöldi aff hann hefffi
afþakkaff boff Johnsons for-
seta um aff vera viffstaddur
undirritun nýrra laga um
stofnun sérstaks menningar-
sjóffs. Segist MiIIer ekki geta
þegið boff Johnsons þar sem
bann sé andvígur stefnu for-
'etans í Vietnam.
Johnson forseti ur>dirri*ar
menningarsjóffslögin í Hvíta
húsinu á miffvikudag aff viff-
“töddum ýmsum boffsgestum.
í svari sínu viff heimb«>ffi
Johnsons segir Miller að stofn
vinnu listamanna og rikis-
stjórnarinnar, en að ástandiff
í Vietnam skyggi á athöfnina
á miffvikudaginn.
— Nærri hálft ár er liffiff
frá því tilkvnnt var í Hanoi-
útvarpinu um fjögur skilyrffi
Norffur Vietnam fyrir því aff
hafnar yrffu viffræffur um friff
og enn hefffi ekkert ákveffiff
svar borizt frá Bandaríkino-
um, segir Mdler. Fn sfffan hef
ur mannfall Band-rikianna
fariff dag-vaxandi- Snreneiu-
Dn<rv«Iar okkar gera
ar loftárásir úr mikilli hæff,
Arthur Miller
sem geta affeins leitt til dauffa
saklausra kvenna og barna.
Þeear fallbvssurnar druna,
devr lirtin. Þessi lifsins Iög
eru mikln mnsmaffri en nokk
ur bau löe. spm mennirnir
gela skapaff, sagffi Arthur
MiIIer.
afla, samtals 46.458 mál og tunn-
ur. Þessi skip voru með 1000 mál
og tunnur eða þar yfir: Heimir
SU 1200 tunnur, Akraborg EA
1500, Búðaklettur GK 1800, Jón
Eiríksson SF 1000. Jón Garðar
GK 1000, ögri RE 1100. Eldey
KE 1000. Gjafar VE 1000. ísleif-
ur IV. VE 1100, Ingiber Ólafsson
GK 1800, , Stjarnan RE 1000,
O'ddgeir ÞH 1600, Ásþór RE 1200,
Jörundur II. RE 1100, Sæþór ÓF
1000 mál, Lómur KE 1300, Loftur
Baldvinsson EA 1000 og Barði
1600 mál og tunnur.
í gær var bræla á miðunum.
en skv. upplýsingum síldarleitar-
innar var útlit fyrir að- veður
myndi heldur batna í nótt.
Aflienda kirkju-
gjafir
Stykkishólmi, 24. sept.
AÐSTANDENDUR frú Maríu
Andrésdóttur sem lézt hér 3.
sept. sl. í hárri elli, hafa nýlega
gefið Stykkishólmskirkju 25 þús-
und krónur til minningar um
Maríu og mann hennar Daða
Daníelsson. Einnig hafa þeir af-
hent til Narfeyrarkirkju til
mipningar um þau hjónin 10 þús-
und króna gjöf. En María og
Daði hvíla í Narfeyrarkirkju-
garði.
Finnsku lista-
menniinii koma
iiam í kvöld
FINNSKI söngvarinn Tom
Krause og píanóleikarinn Pennti
Koskimies voru væntanlegir til
Reykjavíkur í gærkvöldi, ásamt
konum sínum.
Þeir halda hér tónleika á veg-
um Tónlistarfélagsins í kvöld og
annað kvöld kl. 7 í Austurbæjar-
bíói. Á efnisskránni eru lög eftir
Hugo Wolff, Rich. Strauss, Ravel
og Sibilius. Héðan halda lista-
mennirnir til Bandaríkjanna, en
þar halda þeir tónleika í ýmsum
borgum, auk þess sem Tom
Krause er ráðinn til Metropolitan
óperunnar í New York.
Háskólafyrir-
lestrar
PRÓFESSÓR Henri Clavier frá
Strasbourg flytur fyrirlestra á
vegum Guðfræðideildar háskól-
ans sem hér segir:
Þriffjudaginn 28. septemberi
The Kingdom of God, its coming
and man‘s entry into it.
Miffvikudaginn 29. sentember:
Pauline Thought on the Old
Testament.
Fimmtudaginn 30. september:
Faith and Works, an essay oí
comparative and biblical theo-
logy.
Allir fyrirlestrarnir hefjast kL
10,15 f.h. og verða fluttir i V.
kennslustofu Háskólans.
Ljósmæður á fundi
LAUGARDAGINN 14. ágúst sl.
var aðalfundur Ljósmæðrafélags
íslands haldinn í Reykjavík. Sátu
hann fjölmargar ljósmæður alls-
staðar að af landinu, sem sóttu
einnig hið norræna ljósmæðra-
mót er haldið var í Reykjavík
á vegum Ljósmæðrafélags ís-
lands, dagana 13.-18. ágúst sl.
Ljósmæðrafélags íslands er að-
ili að sambandi norrænna ljós-
mæðra, er stofnað var 1950.
Aðalumræðumál á fundunum
og baráttumál félagsins voru
kjaramál Ijósmæðra, aðallega
sveitaljósmæðra er hafa átt við
mjög léleg launakjör að búa. En
á síðasta Alþingi voru sam-
þykkt lög um nokkrar kjara-
bætur fyrir sveitaljósmæður til
samræmis við þær kauphækkan
ir er opinberir starfsmenn fengu
1.7. 1963. Einnig hefur félaeið
beitt sér fyrir aukinni menntun
Ijósmæðra. Nú er Ljósmæðra-
skóli íslands orðinn 2ja ára skólL
Á aðalfundinum var kosinn
nýr formaður Liósmæðraféla'js
íslands. frk. Kristín 1. Tómas-
dóttir, aðstoðaryfirljósmóðir F^ð
ingardeildar Landsspítalans. Frá
farandi formaður, frú Valgerður
Guðmundsdóttir, baðst undan
endurkosningu. Aðrar í stjórn
eru Þórdís Ólafsdóttir, féhirðir
og Freyja Antonsdóttir, ritarL