Morgunblaðið - 28.09.1965, Side 31

Morgunblaðið - 28.09.1965, Side 31
Þriðjudagur 28. sept. 1965. MORCUNBLAÐIÐ 31 Róstur # Aden Stjórnarskráin numin úr gildi Séð yfir vinnusalinn. Hafsteinn Ólafsson lengst t.v. Gunnhallur Antonsson t.h. (í slopp). Ný gluggaverksmiðja hefur starf í Keflavík Aden, 27. sept. (AP—NTB). MIKIO hefur verið um óeirðir í brezka verndarsvæðinu Aden að undanförnu, og s.l. laugardag ákvað brezki ríkisstjórinn, sir. Richard Turnbull, að nema stjórni arskrá ríkisins úr gildi. Hefur jþetta orsakað mikla gremju meðal innfæddra, og í dag lýsti Abdulkawi Mackawee, sem Turn bull vék úr embætti á laugar- daginn, því yfir að liann muni í þessari viku leggja málið fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Bretar hafa gripið til marg- víslegra varúðarráðstafana til að koma í veg fyrir áframhaldandt óeirðir í landinu, og m.a. sent þangað flugvélamóðurskipið Indverjoi viljo kjornorkuvopn Nýju Delhi, 27. sept. (AP) MGHR Chand Khanna, hús- næðis- og verkamálaráðherra Indlands, sagði í ræðu í dag að atburðir síðustu daga sýndu að Indverjar yrðu að byggja framtíð sína á eigin styrk, en treysta ekki á utanaðkomandi aðstoð. Þessvegna væri kom- inn tími til fyrir Indverja að koma sér upp kjarnorku- sprengjum. Er þetta í fyrsta skipti sem fulltrui Indlandsstjórnar mæl ir með því a'ð Indverjar hefji smíði kjarnorkusprengna. En frá því styrjöld Indverja og Pakistana hófst, oig ögranir Kínverja á landamærunum, hafa heyrzt háværar kröfur í Indlandi um að komið verði upp birgðum af kjarnorku- sprengjum þar í landi- Talið er að indverskum vís indamönnum sé fært að smfða kjarnorkusprengju innan 18 mánaða eða svo, en bent á að Indverja skorti bæði flugvél- ar og eldfiaugar til að flytja sprengjurnar. Lal Bahadur Shastri, for- sætisráðherra, hefur marg- ítrekað að Indverjar hafi ekki áhuga á að koma sér upp kjarnorkuvopnum „að sinni“, en sagt er að kjarnorkustefna stjórnarinnar sé nú til endur- skoðunar. Sé svo, má vera að ummæli Khannas' hafi verið til þess ætluð að kanna við- hrögð almennings. — Vopnahléð Framhald af bls. 1. einhverjar þær vopnahléstillög- ur, sem ætla mætti að bæru árang ur, væru Pakistanar reiðubúnir til að bíða og sjá hvernig þær reyndust. Að öðrum kosti væri ekki um annað að ræða fyrir Pakistan eri segja sig úr sam- tökum SÞ. Dean Rusk benti Bhutto á að I deilu Indverja og Pakistana væru Bandarfkin staðráðin að vinna eingöngu í samráði við Öryggisráð SÞ, og ætti það einn- ig við um hvaða aðgerðum skyldi beita þegar vopnahlé er rofið. Buizt hafði verið við því að Rusk ræddi í dag við Andrei Gromyko,: utanríkisráðherra Sov étríkjanna, en úr því varð ekki. Ræðast þeir í fyrsta lagi við á morgun. í frétt frá Nýju Delhi er það haft eftir talsmanni indversku stjórnarinnar að Pakistanar hafi gert arás á stöðvar Indverja á Lahore-svæðinu, en Indverjum tekizt að hrinda árásinni. Segir talsmaðurinn að Pakistanar hafi beðið mikð tjón. Hann heldur því fram að Pakst.anar reyni með skyndiárásum að tryggja sér bætta aðstöðu á vígstöðvunum. en Indverjar láti sér nægja að búa um sig á víglínunni eins og hún var er vopnahléið komst á fyrir helgina. Eagle, freigátuna Lowestoft og tvö minni herskip, öll frá Möltu. Þegar stjórnarskráin var num- in úr gildi á laugardaginn, var jafnframt sett. á útgöngubann í Aderi frá klukkan átta að kvöldi til fimm að morgni. Öllum brezk um skólum var lokað og brezk- um hermönnum bannað að sækja veitingastaði eða kvikmyndahús. Nokkrar leyniskyttur hófu skot- hríð á 20 brezka hermenn, sem svöruðu skothríðinni en ekki er vitað til að mannfall hafi orðið. 16. starfsár Tón- listarskóla Hafnarfjarðar TÓNLISTARSKÓLINN í Hafnar firði tekur til starfa 1. okt. og er það jafnframt 16. starfsárið. Skólastjóri er Páll Kr. Pálsson organleikari. Margir nýir kenn- arar munu starfa við skólann í vetur. Ráðinn hefur verið nýr píanóleikari sem er Halldór Har aldsson, sem lokið hefur kenn- araprófi í píanóleik í Lundúnum, þar sem hann hefur dvalizt í fimm ár við nám, en áður hafði hann útskrifast úr Tónlistarskól anum í Reykjavík. Þá mun Sig- ríður Ólafsdóttir kenna á píanó, svo og Egill Rúnar Friðleifsson, sem jafnframt kennir tónfræði. Árni Scheving kennir á harmon iku og Ragnar Lárusson á gítar. Jónas Dagbjartsson kennir á fiðlu og blásturshljóðfæri og einnig kennir skólastjórinn meðal annars á orgel. Kennt verður í Flensborgar- skólanum og að Austurgötu 11, en þar fer fram innritun daglega kl. 5—7 síðd. — í skólanum er kennt á eftirtalin hljóðfæri: píanó, fiðlu, orgel blásturshljóð- færi, gítar. harmoniku og að sjálfsÖgðu tónfræði, hljómfræði, tónlistarsaga og músikföndur fyrir 5—7 ára börn. Stvkkishólmi, 26. sept. NÚ um mánaðamótin lætur séra Sigurður Ó. Lárusson sókn- arprestur af störfum eftir 45 ára þjónustu í Stykkishólmi og ná- grenni. Sunnudaginn 19. þ.m. flutti hann kveðjuprédikun í Stykkishólmskirkju en hafði áð- ur flutt kveðjuræðu að Helga- felli og Bjarnarhóli. f dag verður svo seinasta messa hans að Narf- eyri á Skógarströnd en því prestakalli hefir hann þjónað ásamt sínu eigin nú nokkur und- anfarin ár. Við kveðjuguðaþjónustuna í 65 ára: Steingrímur Kl. Guðmundsson Steingrímur Kl. Guðmunds- son, málaram. Kvisthaga 5 er 65 ára í dag. Hann hefir helg- að Reykjavík alla starfskrafta sína, þar sem hann hefir nú stundað málaraiðnina í um það bil 40 ár. Hann er vel kynnt- ur og vinsæll, bæði meðal stétt arbræðra sinna og annara sam- borgara. Steingrímur er ávallt léttur í lund, gamansamur og orðheppinn og æðrulaus þó eitt- hvað blási móti. Það verða því áreiðanlega margir sem senda honum hlýjar kveðjur á þessum æviáfanga. Lifðu heill, gamli vinur. J. P. f KEFLAVÍK er að hefja starfsemi sína ný verksmiðja, Gluggaverksmiðjan Rammi s.f. og mun hún framleiða glugga og svalahurðir með nýj-um og hér áður óþekktum þéttingum, svo- nefndum „TE-TU“ þéttingum, sem er norsk uppfinning- Verksmiðjan.. hefur fulikomn- um vélum á a'ð skipa og er hvert framleiðsluatriði gluggans, sam setning, hengslun, sem og annað unnið í þar til gerðum vélum. Er hér því um alaiöra vélvæð- ingu að ræða í smíði glu-gga og svalahur’ða. Séreinkenni ,,TE-TU“ glugg- ans auk samsetningar eru þau, að í fölsum opnanlegra gugga og svala-hurða er komið fyrir sér- stökum þéttilista úr plastefni, sem leggst að slíáfleti í falsi fasta gluggans og gerir hann algjörlega vatns- og vindþét.tan. Skáflötur þessi gerir það aS verkum, að Stvkkishólmi sl. sunnudag var fjölmenni þrátt fyrir vont veð- ur, kirkjan full af fólki og guðs- þjónustan öll hin hátíðlegasta. Flutti sóknarpresturinn ágæta skilnaðarræðu og minntist margs í sínu viðburðarríka starfi fyrr og síðar. Kirkjukórinn söng und- ir stjórn Þórðar Þórðarsonar. f gærkveldi var þeim hjónum frú Ingigerði Ágústsdóttur og séra Sigurði haldið kveðjusamsæti í samkomuhúsinu í Stykkishólmi. Var þar húsfyllir og samsætið allt hið virðulegasta. Bárust þeim hjónum veglegar gjafir frá bæjarbúum og kvenfélaginu Hringnum og voru margar ræður fluttar þeim hjónum til heiðurs. Þá þakkaði séra Sigurður langa og trausta vináttu snjöllum orð- um. Veizlustjóri var Jóhann Rafnsson. Eins og áður segir hefir séra Sigurður verið hér starfandi sóknarprestur í rúm 45 ár, auk þess sem hann hefir tekið virkan þátt £ félagsstörfum og mörgum trúnaðarstörfum hefir hann gegnt hér, bæði sem hreppsnefnd armaður, oddviti, formaður Spari sjóðsins, skólanefndarmaður, prófdómari við barna og miðskól ann svo nokkuð sé nefnt. Frú Ingigerður hefir verið hér í Stykkishólmi nær allan sinn aldur, fluttist hingað með foréldr um sínum, Ásgerði og Ágúst Þórarinssyni og hér hefir heim- ili hennar staðið síðan. Hún var einn af stofnendum Kvenfélags- ins Hringsins og heiðursfélagi þess félags nú seinustu ár. , opnun og lokun gluggans er mjög auðveld og festist hann ekki í falsi við rakastigsbreyt- ingu. — — Jafnframt því a‘ð leysa hið gamla vandamál um þéttingu gluggans, skapar þessi verk- smiðja möguleika á að fram- kvæma nú hugmyndina um stöðl un gluggastærða í íbúðarhús hér á landi, sögðu forráðamenn verk smiðjunnar, er þeir ræddu við bláðamenn s.l. laugardag. Mun öllum vera ljóst hvílíkt hagræði yrði að slíku fyrirkomulagi, auk þess sem það myndi þýða veru- lega lækkun á gluggum og tvö- földu gleri. Rammi s.f. mun hafa nána samvinnu við Cudogler h.f- og er ætlunin að fyrirtæki þessi af- greiði glugga og tvöfalt gler úr vörugeymslu með stuttum fyrir vara eftir áð stöðlun hefur kom izt á. Forráðamenn Ramma s.f. leit uðu álits og stuðnings opinberra aðila og sérfróðra manna um þetta mál og hafa þeir stutt hug- myndina dyggilega. Húsnæðis- málastjórn m.a. lána’ð fé. Gluggaverksmiðjan mun af- greiða alla glugga fullunna, á- samt opnanlegum römmum hengslu’ðum, með þéttikanti og fúavarða með sérstakri böðum. Glugginn er því frá verksmiðj- unnar hendi tilbúinn til ísetn- ingar- Eigendur hinnar nýju verk- smiðju eru Hafsteinn ólafsson, Keflavík, Gunnhallur Antonsson, Keflavík og Hilmar Vilhjálms- son, Reykjavík. - íþróitir Framhald af bls. 30 traust og á dögum áður í þessum leik. Framlínuspil er ekkert, heldur treyst á heppnina. Vörn- in er heldur ekki til að byggja sérstaklega á þó ýmsir eigi þar lof skilið t.d. Hörður sem var hættur en kemur nú aftur og nýtur KR hans enn eftir 20 ára þjónustu hans og enn er hann sá bezti sem KR á 1 stöðuna- Ellert gerði margt gott en lét mjög á sjá er á leið leikinn. Beztu útkomuna á Sveinn skilið, baráttumaður góður leikmaður og hugsandi ef frá eru skilin brot in hans. Hjá Keflavík var Rúnar bezt- ur. Lék allan leikinn vel. Aðrir framlínumenn komust varla í gang í fyrri hálfleik en fóru þeim mun betur í gang í þeim seinni. Áttu þeir þá allir góðan leik- Framverðirnir Sigurður og Guðni áttu slakan fyrri hálfleik — léku alltof einhæft í s-ókn. En seinni hálfleikur góður. Vörn in er sterk en þó skorti á að þeir sýndu ákveðni í fyrri hálifleik. Vegurinn líklegn opnnður síðori hiuto október SIGURÐUR Jóhannsson, vega- málastjóri, tjáði Morgunblaðinm í gær, að vonazt væri til að unnt yrði að opna nýja Keflavíkur- veginn fyrir umferð síðari hluta októbermánaðar. Vegamálastjóri tók fram, að þetta væri að vísu nokkuð komið undir veðri því nú væri unnið að því að malbika nokkra kafla á veginum og mála miðlínu hans og kanta. Þá tjáði Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri sam- göngumálaráðuneytisins, blaðinu, að enn væri í athugun, hversu hár vegatollurinn yrði, en inn- heimta hans hæfist um leið og ve°urinn yrði opnaður fyrir um- ferð. — Cuómundur Framhald af bls. 32. 1930, er hann var ráðinn fram- kvæmdastjóri Eimskipafélags fs- lands. Því starfi gegndi Guð- mundur til 1. júní 1962. Guðmundur Vilhjálmsson gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. í framkvæmdaráði Vinnuveitendasambands fslands og í stjórn Þjóðræknisfélagsins frá stofnun þess. Hann sýndi flugmálum mikinn^áhuga og var í stjórn Flugfélags íslands h.f. frá 1945. Guðmundur Vilhjálmsson var kvæntur Kristínu, dóttur Thors Jensens, og lifir hún mann sinn. Fjögur börn þeirra eru á lífi. — Vestrænt Framh. af bls. 1 Brezhnevs, aðalritara flokksins, um væntanlegt 23. þing komm- únistaflokksins. Þing þetta átti að koma saman í næsta mánuði, en talið að því verði frestað til vors. Á því þingi sitja um fimm þúsund fulltrúar, og tilgang ur þess er venjulega sá einn að staðfesta stefnu leiðtoganna. En sú stefna er oft mörkuð á frind- um miðstjórnarinnar, sem ’skíp- uð er 174 æðstu leiðtogum flokks ins. Að sögn Tass fóru fram um- ræður um efnahagsmál að ‘ lok- inni framsöguræðu Kosygins á fundi miðstjórnarinnar í dag. En í Sovétríkjunum geta „umræður" þýtt það eitt að hver ræðumað- urinn hafi staðið uop á fætur öðrum tii þess að endurtaka sömu hlut'na. Irtgi h'aimundarson hæst"réttarlömaðnr Klappfr-stíg 26 IV hæð Sinti 24753. Sr. Sigurður Ó. Lúrusson lætur ui störhim eftir 45 óru þjónustu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.