Morgunblaðið - 28.09.1965, Side 22
MORGU N BLADID
[ 22
Óskum eftir að ráða
ungling
til sendistarfa hálfan eða allan daginn.
H A F S K I P H.F.,
Hafnarhúsinu, sími 2-11-60.
Konan mín,
JÓHANNA JÖRGENSDÓTTIR HEIÐDAL.
andaðist aðfaranótt 27. september á Landsspítalanum.
Sigurður Heiðdal og fjölskylda.
Eiginmaður minn,
GUÐMUNDUR VILH.TÁLMSSON
fyrrv. framkvæmdastjóri,
andaðist í Landsspítalanum 26. september.
Kristín Thors Vilhjálmsson.
JÓN BJARNASON
frá Klúku Hjaltastaðahreppi,
verður jarðsunginn miðvikudaginn 29. sept. kl. 1 og
hálf e.h. frá Hallgrímskirkju.
Jón Hlíðberg.
Béztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför bróður míns
HERMANNS WENDEL
Fyrir hönd vandamanna.
Andrés Wendel.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
fráfall móður minnar og ömmu
HELGU GÍSLADÓTTUR
Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki sjúkra
húss Akraness, forstöðukonum Elliheimilisins og öðr-
um Akurnesingum.
Guðríður Snorradóttir og börn.
Innilegt þakklæti til allra er sýndu vináttu og samúð
við útför
AGNESAR GESTSDÓTTUR
Laugarnesvegi 104.
Synir, tengdadóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn
ÁRNI INGVARSSON
Brávallagötu 48,
andaðist að Landsspítalanum 25. september.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna.
Jkobína Jónsdóttir.
Alúðarþakkir vottum við öllum þeim mörgu, er sýndu
okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigin-
konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu
EMILÍU BJÖRG PÉTURSDÓTTIR
Kristinn J. Markússon,
dætur, tengdasynir og barnabörn.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda vinsemd og virð-
ingu við andlát og jarðarför föður okkar
ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR
kaupmanns, Laugavegi 52.
Margrét ÞoTsteinsdóttir, -=
Ása Þorsteinsdóttir, Jón Gunnarsson,
Hrefna Þorsteinsdóttir, Þórir Jónsson,
Ólafur Þorsteinsson, Kristinn Þorsteinsson,
Baldur Þorsteinsson. Fjóia Jónsdóttir,
börn og barnabörn.
vÞökkumrðutfsýhda samúð við andlát og útföf '--*
MARGRÉTAR JÓHANNSDÓTTUR
Katrín Haílgrímsdóttir,
Marinó Jónsson,
" Björn Þörgrímsson, • ’
■W:
;**. Sigríður AlexandeTsdótttr,
og barnabörn.
■ 4' r/ i > ‘
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér
vinarhug á niutúu ára afmæli mínu með heimsóknum,
skeytum og öðrum vinarkveðjum.
Guð blessi vkkur öll.
Jósep L. Blöndal, Siglufirði.
Hjartans þakkir til barna og tengdabarna minna og
kunningja er glöddu mig á 75 ára afmæli mínu þann
30. ágúst síðastliðinn.
Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir, Hvítárbakka.
Hjartans þakkir til barna, tengdabarna, allra ætt-
ingja og vina er heimsóttu okkur í tilefni af 50 ára
hjúskaparafmæli okkar 17. þ.m. og færðu okkur stór-
gjafir, blóm og heillaskeyti.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Jónsdóttir og Guðbrandur Jónasson,
Langholtsvegi 136.
Þakka innilega skeyti. og gjafir sem mér bárust á 70
ára afmæli mínu 19. þ.m.
Sigurgeir Ólafsson, Hafnarfirði.
Innilegar þakkir færi ég þeim, sem sýndu mér vinar-
hug á níræðisafmæli mínu 23. sept.
Guð blessi ykkur öll.
Guðmundína L. Matthíasdóttir.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem með heimsókn-
um, gjöfum og kveðjum sýndu mér vináttu sína á sex-
tugsafmæli mínu 16. sept. s.l. — Lifið heil.
Helgi Pétursson, Gröf. i
Þakka ykkur sem munduð eftir mér á 70 ára afmæli
mínu 22. sept. og gerðu mér daginn ógleymanlegan
með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum.
Lifið heiL
Theodór Sigurgeirsson,
Brennistöðum, Reykholtshreppi.
!
i
FELAGSHEIMILI HEIMDALLAR
ER OPIÐ í KVÖLD.
★ NÝTÍZKULEG OG ÞÆGILEG HÚSAKYNNI.
★ ÝMISLEGT TIL SKEMMTUNAR.
★ VEITINGAR.
FJÖLMENNIÐ í FÉLAGSHEIMILIÐ.
HEIMDALLUR.
Kairptaxti V.R. frá 1. sept. 1965
(Grunnl. og vísit. 4,88%)
10.964
12.127
3 mán.
6.860
6.472
7.371
Hs#'
1 ár
4.P°3
7.093
6.698
7.570
8.117
8.848
9.627
10.476
H.395
12.802
LAUN EFTIR:
3 ár 6 ár
7.371
6.883
7.872
8.442
9.210
10.023
10.906
11.849
13.511
7.663
7.159
8-. 174
8.768
9.581
10.418
11.338,,
12.325
10 ár
7.985
7.445
8.499
9.115
9.976
10.849
11.790
12.813
,15.046
W
15 ár
8 267
7.740
8.837
9.477
10.372
11.279
12.301
13.325
Veí*zlunarmannafélag R eykjavíkur