Morgunblaðið - 28.09.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.09.1965, Blaðsíða 29
ÞrftJJudagur 28. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 ailltvarpiö Þriðjudagur 28. september T:00 Morgunútvarp: Ve5urfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 6æn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustu- greiiium dagblaðanna — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenxk lög og klassísk tónlist: Erlingur Vigfúason syngur tvö lög eftir Emil Thoroddeen. Sigurveig Hja-itesteð syngur lag eftir Pál ísólfsson. FiHvarmoníusveitm í Berlín leik ur slavr#3ska dansa eftir Dvorák Herbert von Karajan stj. Marianne Schech, Irmgard Seefried, Riba Stréi<dif Dietrich Fischer-Dieskau, Kurt Böhme p.fl. syrvgja at»riði úr „Ró®aridd aranum" eftir Richard Strauss. Eaetman-Rochester hljómsveitin ieikur lög eftir Weinberger, L.isat og Di-nicu; Frederick Fenmell stj. 10:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregmr — Létt músik: Tino Rossi syngur nokkur ölg. Edmundo Ross og hljórrusvewt hans leika sömibu-syrpu. David Carroll og hijómsveit hans íeika ýmis lög. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18:30 Harmonikulög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20:05 Þjóðlög frá Bretlandi: Kathleen Ferrier syngur; Phylliis Spurr leikur með á piaruó. 20:15 t>riðjudagsleikritið „Konan í þokunni“, sakamála- leikrit í 8 þáttum eftir Lester Powell. Þýðandi: t>oi'steinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Fjórði þáttur. Persónur og leikendur: Philip Odell ..... Rúrik Haraldsson Heather McMara .... Sigríður Hagalín Konan í imnkinum .... Guðbjörg Þor- bjarnardóttir Christopher Hampden .... Róbert Am- finnsson Martin Sorrowby . .. Ævar R. Kvaran Rigby, aðstoóarfulltrúi .... Gísli Alfreðs son Leyton, yfirlögregluþjónn .... Þorsteinn Ö. Stephensen Parkin ........—......... Jón Aðils Undirforstjórinn .... Benedikt Árnason Af:greiðsluistúlka-n .... Erna Gísladóttir Jay .... Sigmundur Öm Arngrímisison Þulur í lögregluútvarpi .... Jónas Jónas son 20:56 ,,Snædrottningin“, leikhústónlist op. 12 eftir Tjai'kovský. Kór og hljómsveit rúsneska útvarpsins flytja. Alexander Gauk stj. 21:30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá. 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Kvöldsagan: ,,Afbrýði“ eftir Frank O'Connor. Þýðandi: Sig- | urlaug Björnedóttir. Guðjón Ingi Sigurðsson les (1). 22:30 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með misléftri músik. 23:20 Dagskrárlok. að auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegj 10 LOFTUR ht. fngólisstræti 6. Pantið tíma 1 síma 1-47-72 BIRGIR ISL. GUNNARSSOK Lækjargötu 6 B. — Q. bæS Málfiutningsskrifstofa Gangastúlkur og ræstingakonur óskast á Landakotsspítala Upplýsingar á skrifstofunni. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Prentmót Sími 10265. IMýtt fiskverkunarhús í Hafnarfirði . ' Til sölu á góðum stað ofan við suðurhöfnina nýtt og vandað steinsteypt fiskverkunarhús að grunn- fleti 230 ferm. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Einhleypur gagnfræðaskólakennari óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi í miðbænum eða sunnan til í austurbænum. — Astoð við skólabörn kæmi til greina. Vinsamlega hringið í síma 35621 milli kl. 3 og 7. Vrijum ráða ungan mann til starfa í bifreiðasöudeild okkar. ERSTORP decoratiye laminate Sænska harðplastíð er viðurkennd gæðn- vara, en samt ódýrt. Yfir 60 litir og mynstur að velja úr. SMIÐJUBIJDIIM við Háteigsveg. Sími 21222. Upplýsingar ekki gefnar í síma. S'imi 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA M Laugavegi 170-172 FASTEIGNA- OG VERÐBRÉFASALA Höfum kaupendur að fullfrágengnum íbúðpum og einbýlishúsum. Ólafur Þorgrímsson nn. Austurstræti 14, 3 hæð - Simí 21705 THE DAVE BUNKER SH0W AÐEINS EIIMIR HLJÓIVILEISÍAR FORSALA AÐGÖNGUMIÐA HAFIN í HÁSKÓLABÍÓI. MIÐNÆTURHLJÓMLEIKAR f HÁ- SKÓLABÍÓI ANNAÐ KVÖLD (mið- vikudag) KL. 11,15. STÓRKOSTLEGUSTIJ HLJÓMLEIKAR HAIJSTSIMS SEM EMGIMM ÆTTI AÐ VERÐA AF AUK HINS BANDARÍSKA LISTAFÓLKS MUNU KOMA FRAM: SAVANNA- TRÍÓIÐ, ER KYNNIR 3 NÝ LÖG ER KOMA ÚT Á HLJÓMPLÖTUR BRÁÐ- LEGA. DANSSÝNING FRÁ DANSSKÓLA HERMANNS RAGNARS. UNGLINGA- HLJÓMSVEITIN DÁTAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.