Morgunblaðið - 28.09.1965, Side 23
Þriðjudagur 28. sept. 1965
MORGUNBLADIÐ
23
NauBungaruppboö
sem auglýst var í 45., 46. og 47. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins 1965 á v.b. Gæfa K.E. 111, eign Eyþórs
Björgvinssonar verður að kröfu Jóns Hjaltasonar,
hrl. háð í skrifstofu minni að Mánagötu 5 í Kefla-
vík kl. 10 árdegis 30. sept. 1965.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Verktakar
húsbyggjendur
Hef til leigu Beltaskóflu með 10 tunnu skóflu í
smærri og stærri verk. Hentug að moka á bíla, jafna
til í grunnum, lóðum og fl.
Tek einnig 'að mér að fjarlægja bingi og hauga.
Leitið uppl. í síma 50271 milli kl. 12—1 og 7—9.
Atvinnurekendur
vanur bókhaldari
Ungur maður með stúdentsmenntun frá Verzlunar-
skóla íslands og sem jafnframt er með mjög góða
reynslu við alhliða bókhald óskar eftir starfi sem
fyrst. t>eir sem kunna að hafa áhuga fyrir þessu
vinsamlegast leggi tilboð á afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m.
merkt: „Reglusemi — 6436“.
HtíS og SKIP fasteignasalan
Laugavegi 11, sími 21515, kvöldsími 13637.
3ja herb. íbúð við
Háaleitisbraut
Til sölu nú fullgerð 3ja herb. kjallaraíbúð, lítið
niðurgrafin, vandaðar innréttingar, teppi fylgja.
Hús og lóð fullgert.
Opinbera sfofnun
vantar mann á skrifstofu til launaútreikninga o. fL
Kunnátta í bókfærzlu og vélritun nauðsynleg. Um-
sóknir merktar: „Launaútreikningur — 2669“ legg-
ist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins.
BALLET
JAZZ-BALLET
LEIKFIIHI
Frúar-leikfimi
Æfingaskór
Táskór
Búningar (Leotards)
svartir og hvítir
úr stretch-nælon.
Sokkabuxur
bleikar, svartar,
hvitar.
Dansbelti.'
Z L U N I N
-Bohdan Wodiczko
Framhald af bls. 17
Eftir að hann tók við stöðu
sinni við óperuna, var „eins og
sprengja hefði spiungið,“ segir
einn greinarhöfundur. „Nýi for-
stjórinn kom á óvart með
dirfsku sinni, ótrúlega ákafa og
vinnuþreki og síðast en ekki sízt
með þeim árangri af starfinu,
sem brátt kom í ljós. Wodiczko
blés nýjum lífsanda í þessa leið-
inlegu, fornfálegu stofnun, og
það var sannur byltingarandi."
Einn greinarhöfundur, sem
hefir um hann mörg svipuð um-
mæli og greinir miklu nánar frá
störfum hans, segir í niður-
lagi greinar sinnar: „Einhverjir
kmina að telja þetta næsta ein-
hliða lofræðu og vilja spyrja,
hvort maðurinn hafi enga galla.
Hann hefir galla, og þá ekki
smáa. Ég hefi notað hvert taeki-
færi til að benda honum á þá.
Einn þeirra er öfgafenginn holl-
usta gagnvart þeirri stofnun,
sem hann stjórnar hverju sinni.
Um þessar mundir sér hann ekk-
ert annað en óperu sína, og
hann mimdi ekki hika við að
ganga af öllum öðrum óperum í
Póllandi hálfdauðum, til þess að
ná frá þeim beztu listamönnum
þeirra....Hann gefur sig vinn-
unni á vald eins og eiturlyfja-
neytandi lyfi sínu — sjaldgæft
fyrirbrigði. En aðeins slíkir
menn eiga vísan árangur af
starfi sínu.“
— Kinverjar
Framh. af bls. 1
mælaorðsendingu sinni að þess-
ar aðgerðir við sendiráð þeirra
í Nýju Delhi-hafi verið skipu-
lagðar af ýmsum fulltrúum ríkis-
stjórnar og þings.
í indversku orðsendingunni
segir að lögreglumennirnir þrír
hafi verið að sinna störfum sín-
um á landamærunum þegar 40
Kínverjar hafi umkringt þá.
Gerðist þetta á sunnudag. Fá-
menn sveit indverskra her-
manna kom á vettvang, og voru
þá Kínverjarnir enn innan ind-
versku landamæranna. Þegar her
mennirnir vildu koma félögum
sínum til hjálpar, miðuðu Kín-
verjar á þá byssum sínum og
hótuðu að skjóta, ef þeir ekki
drægju sig til baka, en héldu síð-
an á brott með fanga sína.
Kveðst indverska stjórnin ugg-
andi vegna sí-endurtekinna of-
beldisverka Kínverja á landa-
mærunum.
Kínverjar bera á móti því að
Indverjarnir þrír hafi verið
innan indversku landamæranna.
Segja þeir Indverjana hafa verið
komna inn í Kína.
Þetta er í annað skipti á stutt-
Um tíma, sem kínverskir landa-
mæraverðir hertaka Indverja á
þessum slóðum. Hinn 19. þ.m.
voru þrír indverskir lögreglu-
menn handteknir á landamærun-
um og fluttir yfir til Kína, þar
sem þeir voru teknir af lífi.
Peking, 27. sept. NTB-AP
• Pekingstjórnin tilkynnti
í gær, að hún mundi ekki
senda fulltrúa á ráðstefnu
Alþjóða Rauða krossins í
Vínarborg í næsta mánuði.
Er ástæðan sögð sú áð Rauða
krossinum á Formósu var
boðið að taka þátt í ráðstefn-
unni.
ÚTGERÐARIHEIMIM
SKIPSTJÓRAR
General Motors
dieselvélin
er löngu
landsþekkt
sem léttbyggð,
kraftmikil og
áreiðanleg vél.
arahlutir ávallt fyrirliggjandi.
Höfum 335 ha vél til afgreiðslu strax.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
GM
GENEPAIMOTORS
DIESEl I
UMBOPIi) |
Garðastræti 6
Símar 15401 — 20033.
FAGMENN TELJA
O-GEDAR BEZTA HÚS-
GAGNAÁBURÐINN.
HREINSAR — GLJÁIR.
FÆST VÍÐA.
Gljáir - Hreinsar
EINKAUMBOÐSMENN: JON BERGSSON H.F.
LAUGAVEGI 178.
Gafiallyitaii til sölu
Notaður gaffallyftari 1 tonn til sölu.
Stálsmiðjan hf.
Sími 24400.
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upp-
lýsingar gefur matráðskonan í síma 38164, til kl.
15,00.
FULLTRÚARÁÐ HEIMDALLAR
er boðað til fundar miðvikudaginn 29. sept. kl, 8,30
í Félagsheimilinu Valhöll.
D A G S K R Á :
1. KJÖR UPPSTILLINGANEFNDAR.
2. FÉLAGSMÁL.
STJÓRNIN.
Reykjavík, 24/9 1965
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Stretchbuxur — Tækifærisverð
lítil númer, tilvaldar skólabuxur í stærð-
unum 34 — 36 — 38 — 40. — Barnahúfur.
Nokkrir „Blazer“ jakkar telpna 12—16 ára.
Selt í nokkra daga á mjög hagstæðu verði.
SPORTVER H.F., Skúlagötu 51.