Morgunblaðið - 28.09.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.09.1965, Blaðsíða 15
Sunnuðagtir 26. sept. 1965 MORGUNBLABID 15 Tdnlisturskóli Árnessýslu tekur til starfa í byrjun október. Námsgreinar: Píanó, orgel, klarinett, trompet, gítar, harmoníka, blokkflauta, slaghjóðfæri, tónheyrn, nótanalestur, tónfræði, tónlistarkynning, samleikur. Innritun daglega í síma 199, Selfossi. TÓNLISTARSKÓLI, Árnessýslu. IMotið frístundimar lærið vélritun Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlunar- bréfa. Kennt í fámennum flokkum. Einning einka- tímum. Innritun og aliar nánari uppl. í síma 38383 á skrifstofutíma. RÖGNVALDUR ÓLAFSSON. Vefitaðarvöruverziun til sölu Lítil vefnaðarvöruverzlun nálægt miðbænum til sölu. Leiga á húsnæði getur fylgt. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, sími 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Húsbyggjendur — Byggingameistarar MYTT GBugginn llinn viðurkenndi norski TE-TU-gluggi er kominn á íslenzkan markað. Framleiðandi samkvæmt einkaleyfi: Glugga- verksmiðjan RAMMI S/f, Hafnargötu 90, Kefla- vík. Fyrsta verksmiðja hér á Iandi með SÉRVÉLAR til smíði glugga og svalahurða. Opnanlegir gluggar og svalahurðir algjörlega vatns- og vindþéttir. Ný gerð af lömum ,,PENDU“-messing-lamir. Allir gluggar fúavarðir með sérstakri böðun. Allir gluggar afgreiddir með opanlegum römm- um hengsluðum. T~7 1 cn_n Aldrei fasfur Alltat léttur Alltaf þéttur n v 5.j X Gluggaverksmiðjan RAiHMV sf. Hafnargötu 90. Keflavík — Sími 1601. Heimasímar 2240 — 2412. plast stólar höfum hafið framleiðslu ó fjarlægðarstólum fyrir stevDustvrktar- jórn, bæði í loft, veggi og súlur. með tilkomu plaststólanna vinnst eftirfarandi: ■ við spörum peningö. ■ við aukum öryggið. H jórn kemur aldrei út úr steypu og viðgerðörkostnaður af þeim sökum fellur niður. ■ styrkur jórnsins heldur sér því aðeins, að jórnið sé ó þeim stað, sem það ó að vera.-plaststólarnir tryggja það. ■ notkun plaststólanna er einföld, (sbr. skýringarmyndir) ogtryggir að jórn séu rétt í steypu, þegar steypt er. heldur jórni í fjarlægð 1,4 cm fró gólfi. fjarlægðarstólar fyrir sfeypustyrktarjórn í loftplötur: óætloð er oð tvo stóla þurfi ó hvern m-’, en allir sverleikar ganga í stóla þessa, ollt fró 8 til 25/nm. heldur jérni í fjarlaegS 2,2 cm frá Yegg. fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktarjárn í veggi: áætloð er að einn tii tvo stóla þurfi á hvern m'-. einnig gert fyrir alla sverleika. BOLHOLT 4 REYKJAVÍ k° S í M I 3 3 8 1 0 Silver iWSffiga Víssulega ríllette WTT' .. iT^endíst|>ao ýaði^semg Þ81" i rniklu lentíur jn\mile$ *a rcynaitruoi i en önnur rakblöd" á Já-o^mýkt |>ess endíst ogendíst endistog' endist takstunnn áJÍl <; Silver Gillette-pægilegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.