Morgunblaðið - 28.09.1965, Side 21
(
Þriðjudagur 28. sept. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
21
I
ALLSKONAR PRENTUM
sfc. .
Hagprentp
Sími o s 21650
i EINUM OC FLEIRI LITUM
Góóur penni.
hóflegt verð
Það er
SHEAFFER
Sheaffers pennar upp-
fylla öll þau skilyrði,
sem prýða mega góða
skólapenna. Sheaffers
býður margar gerðir
lindarpenna:
kr.
Cartridge nr. 100 100,00
Imperial I. 253,00
— n. 299,00
Cartridge nr. 295 178,00
Cadet 23 253,00
Þessar gerðir hafa
hlotið lof nemenda og
kennara um land allt.
Sheaffers lindarpenninn
er ávallt reiðubúinn til
skrifta, mjúklega og
örugglega. Munið að
skoða og reyna
Sheaffers lindarpenna,
þegar þér ákveðið kaup
in á skólapennanum.
Biðjið ávallt um
Sheaffers.
SHEAFFER
jfour ensurénca of the best
li.oui.LiLi GUTTOKiViOkjv/..
Vonarstræti 4 Sími 14189.
Ba^ker
Seljum næstu daga nokkur lítið gölluð baðker
á lækkuðu verði.
VERZLANASAMBANDIÐ H.F.
Skipholti 37.
STIJLZÍA
Ábyggileg stúlka óskast, um næstu mánaðamdt
eða síðar, til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverzlun í
miðbænum. — Umsóknir, sem tilgreini nafn, síma-
númer og aldur, sendist til afgreiðslu Morgun-
blaðsins merktar: „Á — S — 2660“.
Hartmaiin — talstöðvar
Vér getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar
þekktu bandarísku HARTMANN talstöðvar fyrir
leigubifreiðir, slökkvi- og lögreglubifreiðir og sendi
ferðabifreiðir. Einnig skip og báta. — Stöðvarnar
eru ódýrar, sterkbyggðar og langdrægar.
’ Verð frá kr. 18.000,00 ásamt loftneti, taltæki,
leiðslum og festingum.
Einnig getum vér útvegað PACE 5000 Citizen band
talstöðvar, sem bæði er hægt að hafa í bifreiðum og
halda á, (Walkie-Talkie). Þær eru tilvaldar fyrir
hjálpar- og björgunarsveitir, og veiði og sportmenn,
einnig fyrir sölumenn, verktaka o. fl. o. fl.
Söluumboð:
Radíónaust hf.
Laugavegi 133, Rvík — Sími 16535 og 50947.
Útboð
Tilboð óskast í að byggja tvo leikskóla, annan við
Brekkugerði og hinn við Safamýri, hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar-
stræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Mlle Jeannette Lucas
frá
lancömö
e -4
\
leiðbeinir viðskiptavinum um val og notk
un þessara frægu fegrunarmeðala nk.
mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá
kl. 1—6 e.h. í verzlun skólans, II. hæð.
TÍZKUSKÓLI ANDBEU
Skólavörðustíg 23
Skrifstofuhúsnæði
rúmlega 600 ferm. hæð í húsi voru við Borgartún
er til sölu. — Allar nánari upplýsingar gefur:
. Málflutningsskrifstof a
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 12002, 13202, 13602.
Vörubílstjórafélagið Þróttur.
Laus staSa
Staða aðstoðarmatráðskonu á Sjúkrahúsinu Sól-
vangi í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Laun
samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist skrifstofu Sólvangs fyrir 15. okt.
n.k.
Kvenmann
vantar til þvotta og frágangs á fatnaði nemenda í
Reykjaskóla á komandi vetri. Nánari upplýsingar
hjá skólastjóranum. Sími um Brú.
Frá tónlistarskóla Kópavogs
Skólasetning fer fram sunnudaginn 3. okt. næst-
komandi í félagsheimilinu Kópavogi.
Síðasti innritunardagur er í dag frá kl. 5—7
sími 41066.
Húsasmiðir
eða menn vanir húsasmíði óskast út á land. Mikil
vinna. Góð tyjör og húsnæði í boði. Get ennfremur
bætt við tveim nemum. Tilboð sendist afgr. MbL
fyrir 2. okt. merkt: „Smiðir — 2666“.
Ungur reglusamur
maður
óskar eftir herbergi til leigu nú þegar, helzt með
innibyggðum skápum. Herbergið þarf helzt að vera
í Hafnarfirði þó ekki skilyrði. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „902010 — 6428“ fyrir fimmtudagskvöld.
íbúui Kópovogskoupstað
og nógrenni
Opnuð hefur verið ný fiskbúð að Háaleitisbraut 1
í Kópavogi. — Opin frá kl. 9—12 og 4—6, laugar-
daga frá kl. 9—12. — Gerið svo vel að líta inn.
Fiskbúðin Háaleitisbraut 1, KópavogL
Kristinn Helgason.
Moskvitc 63 til sölu
Bíllinn er mjög vel með farinn og í góðu ásigkomu'-
lagi. Litur ljósgrænn og hvítur. Uppl. í síma 50564.
Skrifstofustarf
Vanur skrifstofumaður óskast til starfa. Þarf að
geta hafið starf sem fyrst. Bókhaldsþekking nauð-
synleg. Nánari uppl. um lauakjör og starfssvið veitir
forstjóri. — Upplýsingar ekki veittar í síma.
*
Islenzk húsgögn hf.
Auðbrekku 53, Kópavogi.