Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 1
32 síður og LesboVí
52. árgangur.
237. tbl. — Sunnudagur 17. olttóber 1965
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
Óeirðir vegna
dvalar eigin-
konti Perons
Buenos Airez, 16. okt. —.
AP: —
• Stjórn Argentínu hefur á-
hyggjur þungar yfir óeirðum
þeim, sem orðið hafa i höf-
uðborginni siðustu dagfa vegna
komu eiginkonu Juan Perons
þangað. Hún hefur nú orðið
við bón stjórnar-valdanna um
að dveljast utan við borgina
meðan hún er í landinu, í von
um að það dragi úr ólátun
um — en nk. sunnudag verður
haldinn mikiil fjöldafundur
Peróniáta og má þá búast við
að upp úr sjóði. Kona Perons,
Maria Estela Martinez, hyggzt
ávarpa fjöldafundinn og flytja
kveðjur manns síns.
Frúin kom til Buenos Airez
sl. sunnudag og settist að á
einu bezta gistihusi borgarinn
ar. Múgur manns safnaðist
þar saman og kom til átaka
dag eftir dag. Varð lögreglan
að beita bæði táragasi og
vatnsslöngum til þess að
dreifa mannfjöldanum. Af
hálfu gistihússins var þess far
ið á lcit yið frúna, að hún
færi þaör b t og fluttist
hún þá tir en.o af framámönn-
um Peronista. Ekki dugði það
•il — ólátunum héit áfram og
fór svo, að stjórnin sá sig
tilneydda að biðja hana að
flytjast út fyrir borgarmörk-
in. Varð frújn við þeirri bón
og býr nú á einkaheimili
skammt frá embættisbústað
Arturo Illia, forseta.
Pússar móðga
Sihanouk
Bangoon, Burma, 16. okt. AP.
• Þjóðhöfðinginn í Kambodiu,
JSorodom Sihanouk, prins skýrði
fréttamönnum svo frá i dag, að
Sovétstjórnin hefði „af ásettu
ráði“ móðgað Kambodiu-búa
freklega með því að afturkalla
boð til hans um að heimsækja
Sovétrikin.
ÍHöfðu Bússar boðið honum, að
Framh. á bls. 2
AéS^ ■ ■ m ■ ■ I- irfpr .... 4*«****,, ?«>*?*#*** ~~*>■*(**
Neyðir afstaða Strauss
stjórn Erhards frá völdum?
Bonn, 16. okt. — NTB:
• Erfiðlega ætlar að ganga
stjórnarmyndun í V-Þýzkalandi.
í morgun héldu leiðtogar Kristi-
legra demokrata og Frálsra
demókrata tveggja klukkustunda
fund, en enginn árangur náðist.
Eru nú uppi raddir um, að stjórn
Ludwigs Erhards, kanziara neyð
ist til að fara frá, þrátt fyrir
sigurinn í kosningunum á dóg
unum.
Deilurnar snúast sem fyrr
einkum um embætti Erichs
Mende, leiðtoga Frjálsra demó-
krata, en hann hefur fjallað um
„Þigg verðlaunin
með þökkum",
segir Sholokov
Moskvu, 16. okt. AP-NTB.
• TASS fréttastoían
sagði í morgun, að Mikha-
il Sholokov, sovézki rit-
höfundurinn, sem hlaut
bókmenntaverðlaun Nób-
els í ár, hefði ákveðið að
veita Jþeim viðtöku. „Ég
þigg verðlaunin með þökk
um“ hafði hann sagt í við-
tali við fréttastofuna.
k Sholokov er um þessar
mundir staddur í Norður-
Kazakhstan í veiðiferð ásamt
eiginkonu sinni og tveim
sonum. Gekk því erfiðlega
að ná símasamtoandi við
hann til þess að heyra við-
brögð hans við verðlaunaveit
ingunni. Fullt eins líklegt
'þótti, að hann myndi hafna
verðlaununum, þar sem
hánn fór hinum háðulegustu
orðum um þau, er þau voru
veitt Boris Pasternak, og
sagði þau verkfæri hins vest
ræna kapitalisnia. Sholokov
var þá áhrifamikill í sovézká
rithöfundasambandinu og
skoraði óspart á Pasternak
að hafna Nótoelsverðlaunun-
um.
málefni Þýzkalands alls. Krefst
Mende þess að halda embættinu
áfram — og gerir það raunar að
skilyrði fyrir áframhaidandi
stjórnarsamvinnu, en Erhard hef
ur ekki viljað fallast á það. Á
hann þar líka óhægt um vik
vegna afstöðu Franz Josefs
Strauss, fyrrum landvarnaráð-
herra, sem efldist mjög að áhrif
um innan flokksins eftir hinn
mikla persónulega sigur, er hann
vann í Bayern í kosningunum.
Strauss er eindreginn andstæðing
ur Mendes og telur, eins og fleiri
íhaldssamir flokksmenn hans, að
Mende muni auka um of sam-
vinnu við stjórn Austur-Þýzka-
lands og ýta undir stefnu Ger-
hards Scrhoders, utanríkisráð-
herra, sem hefur vliljað efla
tengzlin við kommúnistaríkin í
Austur-Evrópu.
Eftir fundinn í morgun héldu
Sunnudags'
blað M.Y.T.
4 kíló -
1000 bls.
New York, 16. okt. NTB —
k StórblaSið New York
Times“ sendir á morgun
sunnudag frá sér stærsta og
þyngsta blað sitt til þessa.
Mörgum hefur fundizt nóg
um stærð sunnudagsblaðanna
hingað til, en að þessu sinni
slær blaðið öll met, — gefur
út nærri þúsund blaðsíður, —
í fimmtán blóðurn, sem sam-
tals vega fjögur kiló. Þetta
er fyrsta sunnudagsblað N Y.
T. frá því blaða verkfallinu
lauk í New York.
leiðtogar Frálsra demókrata til
Mainz að sitja fund landsstjórn-
ar flokksins, en þar verður tekin
ákvörðun um framtíðarstefnuna.
ÞETTA er táknræn myndi
fyrir þann tíma, sem nú fer í
hönd, rjúpnaveiðina, þegar
menn hópast til fjalla til þess
að skjóta þennan fallega og
gómsæta fugl. Þá má gjarnan
minna á, að ekki er á hvers
manns færi að skjóta rjúpu
svo vel sé. Góðir skotmenn
og sannir veiðimenn skilja
ekki við særða fugla úti um
móa og mela. Rjúpan hér á
I myndinni á Ólafi K. Magnús-
syni lif sitt að launa, því hann (
„skaut“ með ljósmyndavél-r
[ inni áður en byssumennirnir'
I höfðu mundað sin vopn.
Mótmæla aðgeröum
í Vietnam
Berkeley, Kaliforníu,
16. okt. (AP-NTB).
KOMIÐ hefur til nokkurra ó-
eirða viða um Bandaríkin þar
sem stúdentar hafa staðið fyrir
hópgöngum til að mótmæla
stefnu rikisstjórnarinnar í Viet-
nam.
Mest hafa átökin orðið í há-
skólabaénum Berkeley við San
Francisco flóann í Kaliforníu.
iKomu þar um 10 þúsund stúdent
ar saman í gærkvöldi og hugð-
ust fara í hópgöngu til herstöðvar
í borginni Oakland, sem er sam
byggð Berkeley. Báru stúdentarn
ir blys og kröfuspjöld, en auk
þess höfðu margir þeirra svefn-
poka meðferðis með það fyrir
augum að hafa náttstað í her-
stöðinni. Herstö'ð þessi í Oak-
land er miðstöð fyrir mikinn
hluta þess herliðs, sem sent er
frá Bandaríkjunum til Vietnam.
Á kröfuspjöldum stúdenta
voru letruð ýms slagorð eins og:
„Burt með Bandaríkjamenn frá
Vietnam", og „Aldrei oftar heims
valdastyrjaldir“. En nokkrir á-
horfendur höfðu safnazt saman
skammt frá stúdentunum, og
báru þeir einnig kröfuspjöld með
áletrunum eins og: „Viet Cong,
burt fná Kaliforníu“ . og „Við
elskum land vort“.
Um 12 kílómetra leið er frá
Berkeley hásKÓlanunn til herstöðv
arinnar, en þegar stúdentarnir
komu að borgarmörkum Oak-
lans voru þar fyrir 375 lögreglu-
menn, auk þess sem 680 her-
menn biðu, viðbúnir að grípa í
taumana ef á þyrfti að halda.
Þess þurfti ekki með, því lög-
reglunni tókst að stöðva kröfu-
gönguna. En stúdentarnir hótuðu
að hefja nýja mótmælagöngu í
dag.
í Chicago kom til nokkurra
barsmíða eftir áð áhorfandi einn
reif kröfuspjald af einum göngu-
manna. Einnig í New Jersey, þar
sem kona ein löðrungaði göngu-
mann, er sagði að bandarísku
hermennirnir í Vietnam væru
mor'ðingjar. Á kona þessi son í
Vietnam.
I dag hafg stúdentar ákveðið
mótmælagöngu víða um Banda-
ríkin, m.a. í Berkeley, Washing-
ton, New York, Los Angeles,
Cleveland og Michigan, þar sem
40 göngumenn voru handteknir
í gær.
Washington, 16. okt.
0 Sovétstjórnin hefur fallizt
á að taka þátt í samstarfi
Bandaríkjanna og tuttugu ann
arra ríkja, er miðar að því að
skipuleggja nýja áætlun urr
fjárhagsaðsroð við SA-Asíu.