Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 20
MORGU N BLAÐIÐ
20
1 Sunnudagur 17. ofctóber 1963
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 16
nefndir“, sem fyigjast með
hverjum 'þeim, sem fer inn í
eða út úr einhverju húsanna,
©g gefur siðan skýrslu til G-2,
leynilögreglunnar, sem aliir
óttast. Óttinn ríkir á hverju
Iheimiii, því menn eiga á hættu
að G-2 berji að dyrum hve-
nær sem er, á nóttu eða degi.
Þessi ótti nær ekki einungis
til virkra andstæðinga stjórn-
■arinnar, heldur einnig til hers
ins og _embættismannastéttar-
innar. Ég þekki menn í bylt-
ingarhernum, sem ekki styðja
stjórnina, en segja það þó eng
um af ótta við að félagar
þeirra komi upp um þá. >eir
verða óttaslegnir við hugsun-
ina um að verða settir á bekk
með þeim 75 þúsund pólitísku
föngum ,sem þegar fylla fang
elsi Castros og hafa brotið
það eitt af sér að vera ekki á
sama máli og kommúnista-
stjórnin.
Og trúin hefur einnig verið
Ibeitt miskunnarlausri kúgun.
Kommúnistastjórnin hefur
ekki þorað að banna alla guðs
dýrkun á Kúbu, af því hún ótt
ast viðbrögðin erlendis. Engu
að síður hefur hún lagt eign-
arhald á og lokað skólum þar
sem trúarbragðafræðsla fór
fram ,og vísað fjölda presta
©g nunna úr landi. >arna eru
engin lög, sem banna þátttöku
i guðsþjónustum, en litið er á
hvern þann, er stígur fæti inn
í kirkjú, sem andstæðing
stjórnarinnar.
íbúarnir á Kúbu búa í dag
við skort jafnvel á einföldustu
iífsnauðsynjum. Til dæmis
var skömmtunin til hvers ein-
stakiings um það leyti er ég
siapp frá Kúbu í júní 1964,
tvær dósir af mjólk fjórt-
ánda hvern dag, 125 grömm
af kjöti á viku, þrjú pund af
sykri á mánuði, fjórtán
grömm af kaffi á viku og sjö
pund af hrísgrjónum á mán-
uði. í>að voru aðeins börn
innan sjö ára og fólk 65 ára
eða eldra, sem gat fengið
kjúklinga og egg. Einnig var
skortur á fatnaði, skóm og
Jyfjum.
Einstaklingurinn hefur glat
að þeim rétti sinum að veija
sér starf. Ríkisstjórnin ákveð-
ur hvar á að vinna og skammt
ar honum vinnutíma og laun.
Verkalýðssamtökin, sem
kommúnistar stjórna, hafa í
samráði við ríkisstjórnina
svipt verkamannin öllum rétt
indum.
Á Kúibu er herskylda, þótt
réttara væri að kalia hana
þvingunarvinnu við iandbún-
að, því nýliðarnir eru sendir
út á engin til ýmissa landíbún-
aðarstarfa.
Örlög iands míns hafa gert
mig að einlægum andstæðingi
kommúnisma. í>eir menn í
öðrum löndum, sem óska að
fylgja fordæmi strútsins og
stinga höfðinu í sandinn, þeir
sem óttast kommúnistana, og
þeir sem halda að enginn
vandi skapist meðan þeir
ekki berjast gegn kommún-
isma — öllum, sem þessu trúa
skjátlast hrapailega. Þeir
verða meðal fyrstu fórnar-
dýranna, ef kommúnistar
nokkurntíma ná völdum í
löndum þeirra.
Ég er hreykin af því að
vera í dag meðal þess gífur-
iega fjölda manna og kvenna
um allan heim, sem vilja
frelsi, frið, hamingju og þjóð-
félagsframfarir. Ég er sann-
færð um — og það erum við
öil, sem urðum fyrir svikum
kommúnista á Kúbu — að til
að ná þessum takmörkum er
nauðsynlegt að við styðjum
með festu og áræði grund-
vailarkenningar framfaralýð-
ræðis, og séum jafnframt and-
kommúnistar.
Sérhver þjóð á að eiga rétt
á að sækjast eftir bættum lífs
kjörum. Og umfram allt verð
ur hún að fá að ráða sínu
stjórnskipulagi.
Það eru þessi réttindi, sem
minnihlutahópar kommún-
iskra byltingarsinna ætla sér
að útrýma, hvenær sem ex, og
hvar sem þeir fá tækifæri til
— í Dóminíkanská lýðveldinu,
í öðrum rí,kjum Suður Ame-
ríku og í Vietnam.
Félagslíf
Sunddéild Ármanns.
Æfingarnar eru hafnar og
eru á eftirtöldum tímum:
Sund:
Byrjendur: Mánudaga Og mið
vikudaga kl. 20,00—20,45. —
Keppendur: Mánudaga og mið
vikudaga kl. 20—21,45, og
föstudaga kl. 20,00—21,
Sundknattleikur: Mánudaga
og miðvikudaga 21,45—22,45.
Stjórnin.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
GCSTAF A. SVEINSSON
hæstar éttar lögmað nr
Laufásvegi 8. Sími 11171.
JÓHANNFS L.L. HELGASON
JÓNAS A. AÐALSTEINSSON
LögfræSingar
Klapparstíg 26. Sími 17517.
Kýkomið
Kuldaskór karl-
manna og drengja ||
Stærðir: 34—45.
Með rennilás og reimaðir með
kósum, úr leðri og rúskinni.
gott verb
Póstsendum.
SKÖVERZLUNIN,
Framnesvegi 2.
Skóverzl. Pétnr Andrésson,
Laugavegi 17.
1966 ALLT Á SAMA STAÐ 1966
HEIMSÞEKKTUR FYRIR
við ÓðUKitorg.
RAFMAGNSHEIMILISTÆKI ;
við aJlra hæíi.
HAKA-FULLMATIC
sjálfvirka þvottavélin
PARNALL
I
sjálfvirka þvottavélin
STULZ AUTOMATIC
hrærivélin með tímastilli
STULZ KAFF1KVARNIR
OG ÁVAXTAPRESSUR
STULZ HITAPÚÐAR
I
F. VALET hitadunkjar,
i
100 og 200 litra.
DANMAX kæliskápar,
210 lítra.
DANMAX írystikisfur,
220 lítra.
G. E. steikarapönmur
með hitastilli og loki.
G. E. nppþvottavélar.
|
'VÖFFLUJÁRN með hitastilli
s I
RRAUÐIiISTAR ýmsar teg. S
FRYSTJKISTUR 300 lítra. |
ELDAVÉLAR, 3ja og 4ra
hólfa. Hellur.
LIPURÐ, STYRKLEIKA OG SPARNEYTNI
ÞAÐ ER AÐEINS EINN
„JEEP“ og hann er
aðeins framleiddur
af KAISER-VERK-
SMIÐJUNUM.
MEYER STÁLHÚS
DRIFLÁS
H. D. TENGSLI
KRAFTMIKILLI
MIÐSTÖÐ
VARAHJÓLI
SÆTI FYRIR 6
TOPPGRIND
FRAMDRIFSLOKUM
DRÁTTARBEIZLI
ELDAVÉLASAMSTÆÐUR
RVKSUGUR
LOFTHITARAR með
og án hitastillis.
ÞILOFNAR, margar gerðir
ELDHÚSLAMPAR,
ýmsar teg.
HANDHRÆRIVÉLAR
RRAUN hrærivélar.
BRAUN rakvélar, 3 teg.
PHILIPS rakvéiar, 3 teg.
PHILIFS hnáfabríni
PHILJPS steikarpönnur.
HANDHÁRÞURRKUR
EVA ©g ABC hárþurrkur,
REYNZLAN SÝNIR, AÐ
BEZTU KAUPIN ERU I
WILLYS - JEPPA ^2oTrareynzla\
EGiLL VILHJÁLMSSON H.F.
LAUGAVEGI 118 — SÍMI 2-22 40.
margar teg.
STRAUJÁRN, ýmsar teg.
HRAÐSUÐUKATLAR
ýnmsar teg.
KOLBOGALJÓS
GRBIÐSLUSKILMÁLAR
ÚRVALIÐ ER í