Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 7
! SunnudagUr Tf. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Verkamenn Viljum ráða verkamenn í fasta viiínu. Mikil vinna. — Mötuneyti á staðnum. SBlppfélagið í Reyk]avík hf. BæinfsjéSuí Höfitóiisirffli óskar að ráða nú þegar npkkra verkamenn. — Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 50488 eða tækni fræðingur í síma 50113 eða 51635. ViBJum ráía nokkrar stáBkur til verksmiðjustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Reljjageirðin Atvinna Viljum ráða nokkra menn í vel borgaða vinnu við stálhúsgagnagerð. Ekki unnið á laugardögum. STALIDJAIM Súðavogi 26 — Sími 36780. Lager og verkstæðisstörf Tveir röskir og laghentir menn geta feng- ið atvinnu við lager- og verkstæðisstörf nú þegar. FÁLKIIMIM HF. Laugavegi 24 — Sími 1-86-70 GallaSar þilplötur Dálítið af gölluðum spóna- plötum, hörplötum og gibs !», V *J plötum verður selt með afslætti næstu daga. IVferkjasala OlindraviRaíélags Islands er í dag, 17. október og hefst kl. 10 f.h. — Sölu- börn komið og seljið merki til hjálpar biindum. Góð sölulaun. — Þrjú söluhæstu börnin í hverjum skóla fá verðlaun. — Merkin verða afhent í anddyr um þessara skóla: Austurbæjarskóla —■ Álftamýrarskóla — Voga- skóla — Hlíðaskóla — Breiðagerðisskóla — Lang- holtsskóla — Laugalækjarskóla — Laugarnesskóla Öldugötuskóla — Miðbæjarskóla — Melaskóla _______ Mýrarhúsaskóla — Kársnesskóla — Digranesskóla Barnaskólum Hafnarfjarðar — Barnaskóla Garða- hrepps, og í Ingólfsstræti 16. 17. að 2ja og 3ja herb. íbúðum nýjum og nýlegum. Kaupanda að 4ra herb. íbúð í Kleppsholtinu. Þarf að vera 1. hæð. Kaupanda að 4—5 herb. íbúð í Austurborginni á 1. hæð. Útb. getur orðið allt kaup- verðið. Kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð á 1. h. i Hlíðunum með. súðursvölum. Kaupenlur að 4—5 herb. sér- hæðum í borginni. Iíaupendur að einbýlishúsum og raðhúsum, nýlegum og í smíðum. Miklar útb. H»fum til siilu í smíðum 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Árbæ. 6 herb. fokhelda hæð með bíl- skúr á Seltjarnarnesi. - 4ra herb. kjallaraíbúð tilbúin undir tréverk við Klepps- veg. Útb. 250 þús. 3ja, 4ra og 5 herb. sérhæðir í Kópavogi. Stórt verzlunar- og iðnaðar- hús, fokhelt í Kópavogi Iðnaðarhúsnæði í borginni og m. fl. Nýjafasteipasalan Laugavog 12 — Simi 24300 7/7 sölu Steinhús 10—11 herb. í Aust- urbænum, innan Hring- brautar. Húsið mætti einnig hafa fyrir 2 — 3 íbúðir. — Stendur á skemmtilegum og kyrrlátum stað. Stór bílskúr; stór og skemmtileg lóð. Getur verið laust strax til íbúðar. Einbýlishús, 6 herb. fokheld og tilbúin undir tréverk og málningu, við Bakkaflöt og Hagaflöt, Garðahreppi. Bíl- skúrar. Til afhendingar strax. 6 herb. nýleg hæð, við Goð- heima. Sérinngangur. Sér- hiti og bílskúr. 5 herb. nýleg hæð við Nóa- tún, með sérhita og bílskúrs réttindum. Ný 4ra herb. íbúð, ekki alveg fullbúin. 4. hæð, endaíbúð, við Ljósheima. Skemmtileg jarðhæð, 3ja her- bergja, með sérþvottahúsi við Rauðalæk. íbúðin er í góðu standi og laus strax. 2ja herb. hæð, 2. hæð, við Mánagötu. Svalir. íbúðin er í góðu standi. Getur verið laus strax til íbúðar. Bíl- skúr. Htifum kaupendur að 2ja til 6—7 herb. íbúðum. Útborganir frá kr. 300.000 til kr. 1400.00. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. og 35993 eftir kl. 7. 7/7 sölu m. a. 3ja herb. íbúð í góðu stein- húsi í Skerjafirði. Allt sér. 4ra herb. glæsileg endaíbúð í nýrri blokk í Háaleitishverfi 4ra herb. falleg íbúð í Vest- urbæ. 4ra herb. eldri íbúð í Vestur- bænum. Útborgun um 200 þúsund. hsieipasám Tjaruargotu 14 - Símar: 23987 og 20625 fasteipr til sislu Snoturt einbýlishús 5 góðum stað í Kópavogi. Alls 4 her bergi. Byggingarlóð fylgir. Laus strax. 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu og Grundarstíg. Glæsilegt raðhús við Kapla- skjólsveg. Teppi á gólfum. Tvöfalt gler. Laus strax. Austurstræti 20 . Slmi 19545 v> *" "" k . V aBmmmmm < GALA (áður BTH) Þvottavélar nýkomnar. RAFMAGN HF. Vesturgötu 10. — Sími 14005 Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magn.ússon Miðstræti 3 A. Tii pfa Vanti yður afmælisgjöf, — brúðkaupsgjöf eða aðra tæki- færisgjöf, þá er þær að finna hjá okkur. Þorsteinn Berpann Gjafavöruverzlunin Laugavegi 4. Sími 17771 og Laugavegi 14. Sími 17771. 2ja herb. ibúðir við Austurbrún, Bergstaða- stræti, Hverfisgötu, Óðins- götu. 3/o herb. ibúðir Við Hjarðarhaga, Nökgva- vog, Miðbraut, Sörlaskjól. 4ra herb. ibúðir við Ljósheima, Ásvallagötu, j Sólheima. 5 herb. ibúðir við Hofteig, Rauðalæk, Lyngbrekku, Holtagerði. Einbýlishús í smíðum við Vorsabæ í Ar- bæjarhverfi. Húsið er 150 ferm. auk bifreiðageymslu. Teiknuð af Jörundi Pálssyni og Þorvaldi S. Þorvaldssyni. Einbýlishús í smíðum í Garðahreppi (Flötunum). Húsið er 183 ferm. auk bifreiðageymslu fyrir tvo bíla. Teiknað af Kjartani S^einssyni. Raðhús við Sæviðarsund selst upp- steypt eða lengra komið. Húsið er 169 ferm., bílskúr á hæðinni, kjallari undir húsinu hálfu. Húsið er óvenjuvel leyst af hendi arkitektsins sem er öeir- harður Þorsteinsson. Einbýlishús Einbýlishús við Lágafell í Mosfellssveit, j 136 ferm., auk bifreiða geymslu. Teiknað af Kjart- ani Sveinssyni. Húsið selst tilbúið undir tréverk. við Aratún í Silfurtúni, Garðahrepp, 140 ferm. auk bifreiðageymslu, selst tilbú- ið undir tréverk. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. — Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigrrá- og veröbrétaviðskifti Austursíræíi 14, Sími 21785 Einbýlishús 180 ferm. tilbúið undir tré- verk. Fæst í skiptum fyrir góða 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Húsið er á bezta stað á Flötunum Garðahreppi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Flatir — 2371“. JÖN eysteinsson lögfræðingur Laugavegi 11. — Simi 21516. Schannongs minnisvarðar Brðjið um ókeypis verðskrá. Kpbenhavn 0 0. Farimagsgade 42 Jóhann Ragnarsson heraðsdomslogmaður. Malflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Simj 19085

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.