Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 12
12 MQHGUNBLAtolÐ Sunnudagur 17. oktðber 1965 MORRiS 1100 vagn framtíÖannnar MORRIS 1100 er af bifreiðasérfræðinguni um allan heim talinn ein mesta framför í bifreiðaiðnaði seinni ára. Því er meðal annars að þakka hinni sérstöku vökvaf jöðr- un, er gerir alla vegi að góðum vegum. MORRIS 1100 er ekki gömul tækni útfærð í nýjan búning — hann er nýr allt í gegn. MORRIS 1100 er með framhjóladrifi, diskabremsum, lokað kælikerfi, 4ra cylindra, 50 ha. vél, sem er sérlega sparneytin í akstri. MORRIS 1100 er rúmgóð 5 manna, 4ra dyra, bifreið n;eð rúmgóðu far- angursrými. MORRIS MINI hefir þegar sannað kosti sína og hæfi- leika með tvöföldum Monte Carlo sigri. Miklar éndurbætur hafa verið gerðar síðan. Hin frá- bæra vökvafjöðrun frá MORRIS 1100 er nú einnig í MORRIS MINI og gjörbreytir það aksturshæfileikum bif reiðarinnar, sem var frábær fyrir. Þér fáið mest fyrir peningana yðar með því að festa kaup á MORRIS IVMNI. = Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 3-86-40. PAIIL-IVSÍXI m A Heimilishrærivélin, sem fer sigurför um alla Vestur-Evrópu. 300.000 ánægðar húsmæður hafa þegar sann- færzt um framúrskarandi kosti Paul Mixi 2000 hrærivélarinnar. Með PAUL-MIXI 2000 er hægt að fá margskonar fylgihluti. PAUL-MIXI 2000 er vestur-þýzk framleiðsla. PAUL-MIXI 2000 hrærivélin er sterk- byggð með 500 W mótor. PAUL-MIXI 2000 hrærivélin jafnt fyrir hið smæsta sem stærsta. Næsta sending væntanleg í lok mánaðarins. Aðalumboð: Úíafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti la, sími: 18370. FYLGIZT ÞVÍ MEÐ TÍMANUM OG KYNNIÐ YÐUR TÆKNILEGAR NÝJUNGAR DEUTZ-DRÁTTARVÉLANNA Loftkældu DEUTZ-hreyflarnir eru orðnir lágværir og *gangþýðir, og >hafa nú þægiilegra ganghljóð en flestir vantskældir dráttarvélahreyflar. 'j^r- Tveggja strokka loftkældu DEUTZ-hreyflarnlr fá nú ás- lægan kæliloftsblásara, sem aðeins stærri hreyflar hafa hingað til haft. Allir stærðarflokkar DEUTZ-dráttarvélanna fá samhæfða vélarhluti, .sem auðvelda viðhald og varahlutaþjónustu Fleiri stærðarflokkar tryggja hentugustu traktorsstærð fyrir hverskonar verkefni og aðstæður. DEUTZ-dráttar- vélar fást nú í 6 stærðarflokkum, frá 17 til 80 hestöflum að stærð. Aðrar endurbætur ná til stýrisútbúnaðar, hemla, aurbretta, olíusía, eldsneytisgeymis, útblástursrörs, verkfærahirzlu, vökvakerfis, ytra útlits, ökuþæginda og margs annars. Nokkrar vélar fyrirliggjándi, með eða án moksturstækja. DEUTZ-dráttarvélin er tæknilega fullkomin. Leitið upplýsinga hjá aðalumboði og umboðsmönnum um land allt. Hlutafélagið HAIVIABt véladeild, sími 22123, Reykjavík. SÉL.OiJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.