Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 22
f
22
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 17. október 1965
Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig
á 70 ára afmæli mínu 28. september sl. —
Guð blessi .ykkur öll.
Helga Finnsdóttir.
Mínar inniiegustu þakkir færi ég öllum, sem sýndu
mér hlýhug og vinsemd, með blómum, skeytum, heim-
sóknum og gjöfum og gérðu mér þannig 70 ára afmælis
daginn 7. október sl. ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur.
Matthildur A. Jónsdóttir,
Tómsarhaga 9, Reykjavík.
Glæsi’eg íbúð
Til sölu er vönduð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
sambýlishúsi við Hvassaleiti. — Stærð um 105 ferm.
Auk þess fylgir 1 íbúðarherbergi í kjallara og
fullfrágenginn bílskúr. — Harðviðarinnréttingar.
Sér hiti. — Fallegt útsýni. — Er laus með vorinu.
Teikningar hér á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
tbúðir við Sæviðarsund
Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir í húsi við
Sæviðarsund. íbúðirnar seljast fokheldar eftir stutt
an tíma. Hitaveita á staðnum. Aðeins 4 íbúðir í hús-
inu. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. —
Skemmitíegt útsýni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu er iðnaðarhúsnæði á góðum stað í austur
bænum. Húsnæðið má nota fyrir skrifstofur, heild
sölu eða annan skyldan atvinnurekstur. — Hús-
næðið er ca. 600 ferm. að stærð á tveim hæðum.
Góðir greiðsluskilmálar. — Tilboð, merkt: „Hús-
næði — 2487“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
Verklræðingur óskor eftir vinnu
hálfan daginn eða hálfa vikuna. — Mjög fjölbreytt
margra ára reynsla að baki við verkfraeðistörf, eftir
litsstörf og verzlunarstörf.
Tilboð, merkt: Verkfræðingur — 2345“ leggist
inn á afgr. Mbl.
Faðir okkar,
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON
frá Fjalli, Þingholtsstræti 8B,
15. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Hjartkær eiginmaður minn,
GEW. KONRÁÐSSON
Börnin.
aem andaðiat 10. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju máiiudagirm 18. þ.m. ki. 1,30 síðdegis. — Blóm
afþökkuð, en. þeir sem vildu minnast hins látna vinsam
legast látið líknarstofnaimr njóta þess.
Gnðbjörg G. Konráðsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og útför,
SÓLBJARGAR JÓNSDÓTTUR
Börn, tengdabörn og barnaböra.
AKIÐ
ÍJALF
NYJVM BlL
Ahnenna
bifreiðaleigan hf.
Klnppnrstíg 40
sími 13776
1<©> tÍMi g.j J-gQ
mfíiFm
Fastagjald kr. 250,00,
og kr. 3,00 á km.
Volkswagen 1965 og ’66
ER ELZTA
REYNDAST A
OG ÓDYRASTA
bílaleigan i Reykiavík.
Sími 22-0-22
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 33
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 3 3
LITLA
bifreiðnleignn
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Sími 14970
BÍLALEIGAN
FERÐ
SÍAff 3440 6
SENDUM
Daggjald kr. 250,00
og kr. 3,00 hver lun.
BIFREIÐALEIGAN
VAKUR
Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
Daggjald kr. 250,- og kr. 3,-
i hvern km.
Frá VALHÚSGÖGN
Getum aftur afgreitt hina vinsælu MÁNASTÓLA.
Verð aðeins kr. I8OO.00
SVEFNBEKKIR með góðri rúmfatageymsiu.
Verð kr. 3.900,00.
5 ára ábyrgðarskírteini fylgir bólstruðum hús-
gögnum frá okkur.
Póstsendum um land ailt.
VALHÚSGÖGN
Skólavörðustíg 23. — Sími 23375.
DELTA dömubuxur domupils telpnabuxur DELTA
H
E
R
R
A
B
U
X
U
R
TilkyniLng fm
YL hf.
Höfum flutt verksmiðjuna til Sauðárkróks.
Viðskiptavinir vorir eru vinsamlega beðnir
að snúa sér til umboðsmanna vorra, sem
veita allar upplýsingar.
Söluumboð:
J. P. Gnðjónsson hf.
Skúlagötu 26 — Sími 11740 — Reykjavik
D
R
E
N
G
J
A
B
U
X
U
R
Lausnr stöður
Eftirtaldar stöður við embætti skattstjóra Vestur-
landsumdæmis á Akranesi eru lausar til umsóknar:
a. Staða fulltrúa I.
b. Staða skattendurskoðanda I.
c. Staða bókara I eða H.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf,
þurfa að hafa borizt skattstjóra Vesturlandsum-
dæmis eða skrifstofu ríkisskattstjóra fyrir 1. nóv. nk.
Akranesi, 14. október 1965.
Skattstjóri Vesturlandsumdœmk.
Vélvirki
óskar eftir vinnu. — Margt kemur tll greina.
Bindindismaður — Reglusamur.
Sími 21183 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.