Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 5
Sunrraöagur 17. október 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 z&WfcÆ&P*- ■ i ;?'• • fe i. -I\ 5niW«k: aníitt, $t*ti tfefí ffi fm p-i i£ < Ö tJffí fí5fW</ $ií«K ftí }fííi> Hið íslenzka Biblíuiélng 150 órn Hið íslenzka Bibliufélag heldur um þessar mundir upp á 150 ára afmæli sitt. Þessa afmælis verður minnst við messur í kirkjum landsins, en auk þess verður sérstök hátíðarsamkoma í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 8:30 í kvöld. Með línum þessum birtist mynd úr Guðbrandsbiblíu, og eins og sjá má, er þar upphaf Orðskviða Salómons. Allir eru vel- komnir á framangreinda hátíðarsamkomu. í skotfæri EINS og kunnugt er valda grágæsir miklum skaða á engjum og nýræktum bænda, og eru dæmi til þess, að bændur hafa sáð að morgni í sléttur, en komið að sáösléttunni að kvöldi, og þá hafi gæsir verið búnar að hirða hvert einasta fræ. Stendur nú til með lögum, að reyna að fækka gæsinni að marki, með því að stytta friðunar- tíma þeirra. Meðfylgjandi mynd málaði hinn ágæti enski fuglafræðingur PETER SCOTT, en h».iin er möigum íslendingum að góðu kunnur. Sést á henni hópur af þessum tígulega og föngulega ] fugli. fRÉTTIR Fíladelfia. Alm'enn samkoma í kvöld kl. 8:30. Asmundur Eiríksson ta-lar. Stutt ávörp ílytja: Albert Gottberg og dóttir. Elliheimilið GRUND. Messa kl. 10 f.íh. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar 150 ára afmælis Biblíufélags- ins minnst. Heimilisprestur. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur komnir, kon-ur og k-arlar. Bræðatfélag- ið. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 ta-iar brigader Driveklepp. Kl. 20:30 tala og stjórna majór Óskar Jón-ason og ka-fteinn Ols- | son. Allir velikomnir. Mánudag kl. j 14. Heimilasamband. Kvenréttingafélag íslands heldur fyrsta fund votrarins á Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 19. októ- ber k-1. 8:30. Adda Bára Sigfúsdóttir flytur erindi: Börnin og vinna mæðra utan heimilis. Kvenskátar Seniorar, Mömmuklúbbur, Svannar | og eldri. Munið fundinn í Félagsheim- ! ill Neskirkjunnar mánudaginn 18. okt. | kl. 9. Fjölbreytt fundarefni. Konur úr stjórn B.Í.S. og Skátaráði sjá um | kaífið. Merkjasala Blindravinafélagsins er á sunnudaginn. Takið vel á móti ] sölubörnunum og styrkið blinda. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Eldri deild. Aðalfundur féiagsins ! verður haldinn í Hóttarhol-tsskóla mánuda-gskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Frúarleikiimi byrj*r mánudag 18. okt. kl. 9. Upplýsingar í síma 40839. Kristileg samkoma verður haldin í | samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 17. okt. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fund j ut á mánudagskvöldið 18 þm. kl. 8:30 í Kirkjubæ. Frú Aðalbjörg Sigurðardótt- ir mætir á fundinum. Kvikmynda- sýning og kaffidrykkja. Takið með ykkur gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Fyrsti I fundur verarins í Oddfellowhúsinu, mánudaginn 18. okt. kl. 8:30. Talað um brauðabakstur og meðferð mat- væla. Kvikmyndasýning. Hafið skrif- færi meö og fjölmennið. Hin árlega hlutavelta Kvennadeild- ar Slysavarnaf^lagsins í Reykjavík verður um næstu mánaðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara ! kvennadeildarinnar að taka vinsam- lega á móti konunum, er safna á hlutaveltuna. Stjórnin. Vorboðakonur í Hafnarfiröi eru minntar á fundinn í Sjálf- stæðishúsinu mánudagskvöldið kl. 8:30. Verður kosið í Fulltrúa- ráð flokksins, vetrarstarfið rætt, spiluð félag-svist og kaffi verður framreitt á fundinum. — Eru konur hvattar til að fjölmenna. VÍSIJKOKIM Engin þreyta á mig beit ók um sveit með hraða. Kostareitinn kæra leit, kom til Sleitustaða. Guðlaug Guðnadóttir. Munii) Elindravinafúlag Islands hina árlegu kaffisölu sína að þessu sinni sunnudaginn 17. október í Silf- urtunglinu. Eru konur vinsamlegast beðnar að gefa kökur og hjálpa til við veitingarn-ar. K.F.U.M. Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 8:30 á sunnu- dagskvöld. Minnvst verður 150 ára af- .rnælis Hins íslenzka Biblíufél-ags. Nessókn. Biblíuskýringar þriðjuaagsikvöldið kl. 9. Séra Magn-ús Guðmundsson fyrr verandi prófastur flytur. Allir vel- Breiðfirðingabúð GÖMLU DANSARNIR níðr/ iMeistarnír leika Dansstjóri: Helgi Eysteins. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. "O ■o > «SÍ KLÚBBURINN HLJÓMSVEIT Karls Lilliendahl Söngkona Erla Traustadóttir. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Atvinnurekend ur Reglusamur maður, lagtækur og stjórnsamur ósk. ar eftir atvinnu, um næstu áramót. — Getur tekið að sér verzlunarstjórn, verkstjórn við iðnað eða verkstæði. Annað kemur til greina. — Mætti vera utan Reykjavíkur. — Tilboð, merkt: „Gott kaup — 2478“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. nóvember 1965. IVIaður óskast til afgreiðslustarfa hjá heildverzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Heild- verzlun — 2342“. Sendisveinar óskast fyrir hádegi ffgttltftlftfrifr Chevrolel sendiferðabifreið órgerð 1955 (lengri gerð) er til sölu nú þegar. Bifreiðin er í öku- færu ástandi og er til sýnis á bifreiðaverkstæðinu Drif, Hringbraut 119, Reykjavík. — Tilboð óskast send á fyrrnefndan stað fyrir 24. október nk. Norsku þilofnarnir komnir aftur 1000 og 800 watta m/fjórskiftum rofa. Rafmðgn hf. Vesturgötu 10 — Sími 14005.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.