Morgunblaðið - 23.10.1965, Síða 1
32 síður
52. árgangur. 242. tbl. — Laugardagur 23. október 1965 Premtsmiðja Morgunblaðsins.
Wi!son til
Rhodesíu
ásunnudag
London, 22. okt. (AP)
HAROLD Wiison, íorsætis-
ráðherra Bretlands, íer á
sunnudag flugleiðis til Salis-
bury, höfuðborgar Rhodesíu,
þar sem hann mun dveljast
um vikutíma og ræða við Ian
Smith, forsætisráðherra.
I för með Wilson verður
Arthur Bottomley, samveldis-
málaráðherra, auk fimm ráð-
gjafa.
Litið er á för Wilsons til
Rhodesíu sem mjög vafasama.
Er talið að erfitt verði fyrir
hann að ná nokkru samkomu-
lagi við Smith um framtíð
Rhodesíu, en komi hann tóm-
hentur til baka, muni hann
bíða mikinn álitshnekki. Hins
vegar yrði það að sjálfsögðu
mikill persónulegur sigur fyr-
ir Wilson, tækist honum að ná
einhverju samkomulagi við
Framh. á bls. 2
Fundur fiokksráðs Sjálfstæðisflok ksins um fielgina
í DAG kl. 10 f.h. hefst ráS- i
stofna SjáMstæSisflokksins um
svcitastjórnarmál en fundur
flokkráSs SjálfstæSisflokksins
verð'ur haldinn í sambandi viS
hana.
Til ráSstefnu þessarar er boS-
iS fulltrúum SjálfstæSisflakks-
ins í sveitastjórnum um land allt,
en jafnframt munu flokksráSs-
menn sitja hana.
Róðstefnan verður sett í dag
kl. 10 f.h. Verða þá kjörnar nefnd
ir, en síðan mun formaður Sjálf-
stæðisflokksins dr. Bjarni Rene-
diktsson, forsætisráðherra flytja
ræ'ðu, Kl. 2 í dag mun Geir Hall-
grimsson, borgarstjóri, flytja
rœðu um verkefni sveitarfélaga
| og Jón G. Sólnes, bankastjóri
forseti bæjarstjórnar Akureyrar
flytja ræðu um fjármál sveitar-
félaga.
Að loknu kaffihléi kl. 16,30
mun Þorvaldur Garðar Krist-
jánsson, framkvæmdastjóri Sjálf
stæðisflokksins flytja ræðu um
undirbúning og framkvæmd
sveitarstjórnarkosninga. Að lok-
inni ræðu hans verða almennar
umræðum.
Ráðstefnunni verður fram hald
ið kl. 10 á morgun, sunnudag, og
verður þá tekin fyrir ályktun um
sveitarstjórnarmál. Almennar um
ræður halda áfram efti matar-
hlé kl. 14 og verður ályktunin
þá jafnframt afgreidd.
■ Mynd þessi var tekin í The
Mariners Museum, Newport
| News, Virginia í Bandaríkj-
unum, við hátiðahöld, sem þar
fóru fram í tilefni dags Leifs
heppna, 9. október sl. Fjöl-
1 menni var við samkomu þessa.
i •tm m.a. sóttu fulltrúi norska
: sendiherrans vestra og Pétur
Phorsteinsson, sendiherra ís-
í lands í Washington, sem flutti
barna ræðu og minntist land-
töku Leifs í Ameríku.
,
| 1 dag og næstu daga birtir
Vlbl. nokkrar greinar um
Tale-kortið, sem talið er aS
færi sönnur á landafundi
Leifs og byggðar eru á þeirri
rægu bók „Tlie Vinland Map
;nd the Tartar Relation". —
; ' y rsia greinin er á bls. 10 og
1 í blaðinu í dag.
Ráöstefna Sjálfstæöisflokksins
um sveitarstjórnarmál hefst í dag
Johnson til
Hvíta hússins
Fundur Flokksráðs Sjálfstæð-
isflokksins verður boðaður eftir
nánari ákvörðun.
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins
heldur fulltrúum á ráðstefnunni
síðdegisboð kl. 17—19 á sunnu-
dag.
Washington, 22. okt. (NTB)
LYNDON B. JOHNSON, forseti
Bandarikjanna, kom í dag til
Hvíta hússins í fyrsta skipti síð
Fraimhald á bis. 2.
Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti, er nú kominn heim til
Hvíta hússins frá sjúkrahúsinu í Bethesda. En mynd þessi er
tekin í sjúkrahússgarðinum áð ur en hann fór. Var forsetinn
að sóla sig þegar ljósmyndarann bar að garði, og varð fúslega
við beiðni um að sýna á sér skurðinn.
Erhard leggur fram ráðherralista
En ráðherraefnin ekki öll ánægð með embættin
Bonn, 22. október - (NTB).
LUDWIG Erbard, kamlari V-
Þýzkalands, afhenti í dag Hein-
rich Lúbke, forseta, ráðherralista
sinn. Tilnefnir Erhard þar 19
meðráðherra sína í næstu ríkis-
stjórn, 12 úr flokki kristilegra
demókrata, fimm kristilega sósíal
ista og fjóra úr flokki frjálsira
demókrata. Eiga nýju ráðherr-
arnir það sameiginlegt að flestir
eru þeir unigir að árum, hafa
öði.rzt reynslu sína að mestu á
&
árunum eftir heimsstyrjöldina
síðari. Ráðherralistinn verður
ekki birtur í heild fyrr en á
þriðjudag.
Ekki hafði Erhard fyrr lagt
fram ráðherralistann, en fram
komu óánægjuraddir varðandi
embættaskipanir. Paul Mikat,
sem Erhard ætlaði að skipa inn-
anríkisráðherra, lýsti því yfir í
dag að hann kysi heldur fyrra
embætti sitt, en hann hefur ver-
ið menningarmálaráðherra fylk-
isstjórnarinnar í Nordrhein-
Westfalen. Er hann sagður hafa
samþykkt að taka að sér embætti
innanríkisráðherra, en skipt um
skoðun.
Þegar fréttist um ákvörðun
Mikats, komu fleiri ráðherraefni
fram með óskir um breytingar.
Þannig t. d. Paul Lúcke, sem átti
að verða verkamálaráðherra,
heldur embætti húsnæðismála-
Framh. á bls. 2