Morgunblaðið - 23.10.1965, Page 2
MORCÚ N BLABIB
Laugar&agur 23. október 1961
Métmæiafuiidurinn í
KefEavík — Leiðrétting
rHr. ritstjóri!
f Morgunblaðinu í dag er frá-
!$ögn af umræðum á hinum marg-
íræga mótmælafundi i Keflavík.
, Er þar sagt m.a.: „Næstir töluðu
Guðmundur Einarsson, framkv.-
stj., Ragnar Haraldsson (svo),
verkfræðingur, Daníel Einarsson,
tæknifræðingur, og Páll Jónsson,
gjaldkeri. Mæiti Guðmundur með
vegaskattinum en hinir gegn“.
!Þessa frásögn tel ég vera mjög
snálurn blandna. Að vísu talaði
Guðmundur með vegaskattinum
og Páll gegn, en við Daníel lögð-
um áherzlu á í ræðum okkar að
vegaskattar ættu einmitt rétt á
sér, væru þeir í fyrsta lagi inn-
beimtir til að auðvelda áfram-
haidandi hraðbrautagerð, í öðru
lagi hóflegir, taldi ég í ræðu
minni að hóflegt gjald væri ca.
20—30 kr. á fólksbíl báðar leiðir,
og í þriðja lagi aðeins innheimtir
þar sem hægt væri að halda inn-
heimtukostnaði í skynsamlegu
htutfalli við tekjur þær er hafa
mætti af tollinum. Ég benti að
vísu á í ræðu minni að miðað við
5>að gjald, er ég legði til, yrðu
nettótekjur aðeins ca. kr. 4.000.-
000.00 að frádregnum innheimtu-
kostnaði, sem ég áætlaði kr.
2.000.000.00, en umferð um veg-
inn er samkvæmt upplýsingum
vegamálastjórnarinnar ca. 1200
bílar á dag eða ca. 600 bílar
hvora leið. Ég benti á að sömu
tekjur mætti fá með 6 aura hækk
un á benzínlítra, og gæti sú að-
ferð komið til greina, þar sem
unnið væri að vegabótum um
land allt. í lokaorðum tók ég
fram að þrátt fyrir óhagstætt
hlutfall milli vegatollsins og inn-
heimtukostnaðar mætti vel rétt-
læta hann méð því að hann færi
örugglega hraðvaxandi á næstu
einu til tveim árum væri gjaldið
haft í líkingu við það, sem ég
taldi hóflegt. Yrði gjaldið hins-
vegar haft of hátt drægi það
mjög úr eðlilegri umferðaraukn-
ingu vegna hinna stórkostlegu
vegabóta. Daníel tók mjög í sama
streng og las hann upp tillögu
sína, okkar Guðmundar og Sveins
Eirikssonar, svohljóðandi:
Almennur fundur haldinn í
Keflavík 19. október 1965 álykt-
ar:
1. Þakka ber ríkisstjórninni,
þingmönnum kjördæmisins, sér-
staklega Ólafi Thors, samgöngu-
málaráðherra, og vegamála-
stjóra fyrir þann stóráfanga sem
náðst hefur í samgöngumálum Is
lendinga við lúkningu Keflavík-
urvegarins.
2. Fundurinn skorar á hátt-
virt Alþingi og rikisstjórn að
gera nú þegar fimm ára hrað-
brautaáætlun sem hefjist árið
1966 um áframhaldandi fram-
kvæmdir í gerð varanlegra hrað-
brauta, að minnsta kosti hundrað
kílómetra langa vegalengd á
þessu ttmabili.
3. Til að auðvelda lántökur
og framkvæmd áætlunarinnar
getur fundurinn fallizt á, að inn-
Oivaiur maður ekur
bíl á strætisvagn
HARÐUR árekstur varð kl. i
22.19 í fyrrakvöld á Suðurlands- |
braut gegnt Múla. Þar ök ölvað
ur maður framan á strætisvagn.
Tildrög slyssins eru þau, að
strætisvagn var á leið austur j
Suðurlandsbraut og sá þá stræt- j
iavagnstjórinn Moskvitsbíl koma 1
á móti á öfugri akrein. Um þa'ð
— Wilson
Framh. aí bls. 1.
Smith um fyrirhugað sjálf-
stæði Rhodesíu.
Ef engir samningar takast í
Salisbury í næstu viku, er hætt
við að Ian Smith láti verða úr
þeirri fyrirætlun sinni að lýsa
einhliða yfir sjálfstæði Rhodesíu.
En Smith, sem er talsmaður
flestra þeirra 250 þúsund hvítra
manna, er í landinu búa, hefur
krafizt sjálfstæðis landsins á
grundvelli stjórnarskrárinnar frá
1961. í þessari stjórnarskrá er
gert ráð fyrir að hvítir menn
fari með öll völd í landinu, en
blökkumenn ,sem eru nærri fjór-
ar milljónir, fái þar engu ráðið.
Brezka stjórnin er hinsvegar á
því að veita Rhodesíu fullt sjálf-
stæði, en ekki fyrr en tryggt hef-
ur verið að völdin færist smám
saman yfir í hendur meirihluta
landsmanna.
Meðan Wilson verður fjarver-
andi gegnir George Brown, vara-
forsætisráðherra, embætti hans.
Tekur hann einrtig sæti Wilsons
á þingi, en brezka þingið kemur
saman til fyrsta fundar eftir
sumarleyfi á þriðjudag.
Sj álfstæðisfyrirætlanir Smiths
hafa vakið mikla gremju í ná-
grannaríkjunum í Afriku. Þjóðar
leiðtogar Afríkuríkja sitja um
þessar mundir ráðstefnu í Accra,
höfuðborg Ghana. Var þar gerð
ályktun varðandi Rhode- u í dag,
en efni þeirrar ályktuuar hefur
ekki verið birt.
bil sem strætisvagnstjóranum
tókst að stöðva vagninn skail
Moskvitsbíllinn framan á honum.
Skemmdust bilarnir báðir all-
mikið, þó Moskvitsbíllinn sýnu
meira. í honum var farþegi I
framsætinu, maður á fimmtugs-
aldri, og skarst hann í andliti og
var fluttur á Landakotsspitala
að lokinni skoðun á Slysavarð-
stofunni.
Ökumaður Moskvitsbílsins var
öivaður, en hann meiddist litið.
Reyndist lögreglumönnunum
erfitt að ráða vi'ð hann og þurftu
að handjárna hann, er hann hafði
verið færður á Slysavarðstofuna
til skóðunar. Þaðan var hann
fluttur í Siðumúla.
í strætisvagninum varð enginn
fyrir meiðslum.
heimt verði sanngjarnt vegagjald
af notkun þessara hraðbrauta.
4. Vegagjald sé hluti fram-
kvæmdaáætlunarinnar og hóf-
legt, þannig að það nemi eigi
méiru en helming þess sannan-
lega hagnaðar sem skapast mið-
að við notkun núverandi malar-
vega. Innheimtukostnaði skal
stillt í hóf, enda verði slík inn-
heimta boðin út á frjálsum mark
aði.
5. Til þess að hraðbrautir nái
fullum tilgangi sínum og í sam-
ræmi við þróun í samgöngumál-
um annarra þjóða verði gerð hrað
hrautanna þannig, að hámarks-
hraði verði hækkaður verulega.
Liðir 1, 3 og 4 voru felldir, en
íiðir 2 og 5 voru hinsvegar sam-
þykktir, og þótti okkur flutnings-
mönnum því þrátt fyrir allt bet-
ur af stað farið en heima setið.
Mælist ég til að ofangreind leið
rétting verði birt í blaði yðar, en
æskilegast þætti mér að birtar
yrðu ræður okkar Guðmundar og
Daníels allra, eða a.m.k. útdrátt-
ur úr þeim, en þær munu hafa
verið teknar upp á segulband.
Reykjavík, 22. október.
Ragnar Halldórsson,
verkfræðingur.
Ræðismaður í
Björgvin látinn
RÆÐISMAÐUR íslands í
Björgvin, hr. Trygve Ritland,
andaðist þar í borg 9. þ.m., 65
ára að aldri, og var jar'ðsunginn
14. þ.m.
JMýtt lagasafn
LAGASAFN, íslenzk lög 1.
apríl 1965, kemur í bókaverzlanir
á mánudag næstkomandi.
Prófessor Ármann Snævarr
háskólarektor bjó safnið undir
prentun, en útgefandi er dóms-
og kirkjumáláráðuneytið.
Bókaverzlanir snúi sér til að-
alútsölu safnsins, sem vedður hjá
Bókabúð Lárusar Blöndal.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyt
ið, 22. október 1965.
Ein myndanna á sýningu Sandelins.
Kunnur sænskur lista-
maður sýnir verk sín hér
Tómstundaþátturinn
TÓMSTUNDAÞÁTTUR barna
og unglinga mun nú hefjast að
nýju í Ríkisútvarpinu og verður
sá fyrsti fluttur í dag, laugardag,
kl. 5:35 síðdegis.
Stjórnandi þáttarins ver’ður Jón
Pálsson, sem hafði stjórn þáttar-
ins á hendi árum saman.
í DAG kl. 4 verður opnuð mynd-
listarsýning í Bogasal Þjóðminja-
safns. Sýnd verða svartlistar-
myndir eins kunnasta svartlistar-
manns Svía, Börje Sandelin.
Börje Sandelin er fæddur 1926
og stundaði nám við Listahá-
skólann í Stokkhólmi. Hann hef-
ur haldið sýningar á öllum Norð-
urlöndunum og hvarvetna vakið
mikla athygli fyrir mjög persónu
lega og ástríðufulla túlkun í
myndum sínum. Sandelin hefur
einnig gefið út nokkrar mynd-
skreyttar ljóðabækur og hlotið
lof gagnrýnenda fyrir. Einn
helzti gagnrýnandi Dagens Ny-
heter í Stokkhólmi hefur skrifað
bók um svartlist Börje Sandelin
og skáldbræður hans í Svíþjóð
hafa ort honum Ijóð.
Sandelin hefur verið áður hér
á landi, eða í fyrrasumar á veg-
um sænskra dagblaða og flutti
hann fyrirlestra um dvöl sína
hér í sænska útvarpinu og ann-
aðist einnig sjónvarpsþátt um
ísland auk þess sem hann skrifaði
110 TONNA PLASTBÁTUR
Stokkhólmi, 22. okt. (NTB)
Þriðja alþjóða fiskibátaráð-
stefnan hefst í Stokkhóimi á
morgun, en ráðstefnan er hald
in á vegum FAO. Meðal nýj-
unga, sem kynntar verða er
110 tonna fiskiskip úr plasti.
300 fulltrúar frá 40 löndum
sækja ráðstefnuna.
Þannig leit Moskvitsbíllinn út eftir áreksturinn við strætisvag ninn. Ljosm.: Sv. Þ.
Börje Sandelin
fjölmargar greinar um landið I
sænsk blöð.
Börje Sandelin mun hverfa af
landi brott eftir fáeina daga, en
sýning hans stendur til 31. októ-
ber.
— Johnson
Framh. af bis. 1.
an hann gekk undir uppskurð
fyrir tveimur vikum og gall-
blaðran var tekin úr honum.
Hann þarf þó enn á mikilti
hvíld að halda, og mun bráð-
lega fara frá Washington til
Texas og hvílast á búgarði sín-
um þar.
Mörg vandamál bíða þó úr-
lausnar, m.a. varðandi samstöðu
innan Atlantshafsbandalagsins,
staða Vestur-Þýzkalands gagn
vart kjarnorkuvörnum Vestur-
veldanna, ástandið í Vietnam,
Kasmir-deilan, og fjárlög næsta
árs.
— V-Þýzka stjórn<n
Framhald af bls. 1.
ráðherra. Og Hans Katzer, verð-
andi húsnæðismálaráðherra, sæk-
ist eftir embætti þjóðfélagsmála-
ráðherra. Og Frjálsir demókrat-
ar vilja ráðherraembætti rann-
sóknarmála, sem Erhard ætlar
yngsta ráðherraefninu, Gerhard
Stoltenberg, sem er aðeins 37
ára.
Ekki er vitað hvaða embættí
Erhard ætlar fjórum ráðherrutn
frjálsa demókrata, en mikill á-
greiningur hefur ríkt með Er-
hard og Erich Mende, leiðtoga
frjálsra demókrata, um það
atriði. Þegar kvartanir bóku að
berast kanzlaranum frá ráðherra
efnunum, kvaddi hann helztu
stjórnmálaleiðtogana á sinn fund,
og mun væntanlega taka ráð-
herralistann til endurskoðunar.