Morgunblaðið - 26.10.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.10.1965, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. október 1965 Keflavík — Suðurnes Ný þjónusta. Leigjum hitablásara. Leitið upplýsinga. Sími 2210. Afgreiðslumaður Ungur ábyggilegur af-1 greiðslumaður óskast. V.ald. Poulsen Klapparstíg 29. Ódýrt Herraskyrtur, herrafrakk- ar, dömublússur, dömu- péysur, úlpur, kjólar, j stretsbuxur, vefnaðarvara ] og ótal m. fl. Verksmiðju- útsaLj.n, Skipholti 27. Þýðingar, prófarkalestur, vélritun, I verðútreikningar, kennsla | eða önnur heimavinna ósk- ast. Tilboð sendist Mbl., I merkt: „Heimavinna — | 2832.“ Lítið ekinn Taunus 17 M De Luxe ’65 | til sölu. Uppl. í síma 10844 kl. 5—8 þriðjudag og mið- vikudag. Vélstjóri m eð rafmagnsdeildarpróf j óskar eftir vinnu í Reykja- | vík eða nágrenni Uppl. í ] síma 19789. Eldhúsinnrétting Til sölu notuð elcthúsinn- rétting ásamt stálvaski, blöndunartæki og flísum. Sími 12766. Stúlka óskast í blaða- og tóbaksverzlun, 5 tíma vaktir. Opið til kl. 23.30. Uppl. í síma 14301. Keflavík Nýkomið mikið úrval af ] strömmum, Rya púðum. Verzlunin Álftá Ásabraut 10. Sendisveinn óskast hálfan eða allan | daginn. Vald Poulsen hf. Klapparstíg 29. Eitt herbergi óskast til leigu. Uppl. í| síma 22150. Herbergi óskast til leigu frá 1. nóv til 23. des. Reg>lu- semi áskilin. Tilboð sendist | Mbl., merkt: „2833“. Uppfinningar 1863. Ameríkaninn Bullock smiðar snúningspressuna (rotations-press- una), sem endurbót á sivalnings- (cylinder)vél Koenigs. Leturspildan (satsinn), sem sveigað er um (vals), snýst yfir hina kíiometralöngu papp- írsræmu, sem fer um vélina. Véiin er einkum notuð til dagblaðaprent- unar og prentar allt að því 2X25 þús. eintök á klukkustund. 1864. Kauði krossinn stofnaður á ráðstefnunni í Genf. Alþjóðasam- band, sem hefur það markmið að hjúkra og vernda þá, sem særast f striði. Henri Dunant frá Genf lagði grundvöllinn að Rauða krossinum. 1866. Svíinn Nobel, sá sem kom á Nobelsverðlaununum, íinnur upp dynamitið, sem hcfur mjög mikla' sprengjuorku, en þolir vel högg, og sem er þess vegna vel fallið til notkunar í skothylki (patrónur). Dynamlt ér mjög mikilvægt við alls kyns jarðvinnslu. 1867. Soles Soulé ög Gliddon búa til fyrstu nothæfu ritvélina. 1869 bjó Daninn MalUng Hansen til .hina svonefndu ritkúlu. Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga um upp í sveit um helgina, og það var bæ'ði skin og skúrir. Skyndi- lega varð stjörnubjart á laugar- dagskvöldið. Öll vetrarbrautin hvelfdist yfir mann, og aldrei eru stjörnurnar skærri og feg- urri, en þar sem hús skyggja ekki á stjörnudýrðina. Þær eru eins og gimsteinar á festingunni, titra og brosa við manni, og gleðja bæði hjarta og hug. Rétt sem ég stóð þarna, sagði storkurinn og horfði á alla þessa miklu dýrð, hitti ég mann, sem líka var að skoða stjörnurnar, og var sá í sólskinsskapi um kvöld. Storkurinn: Ekki ert þú með víl og vol, manni minn? Maðurinn, sem var að skoða stjörnurnar: Nei, og aldeilis ekki, því að stjörnudýrðin beinir huga manns frá öllu þessu voli og víli, sem hrjáir okkur manna börn, hvað mest. Þeim væri nær, sem alltaf eru a'ð jagast í öllu, sem alltaf eru með nefið niðri í hvers manns koppi, að líta til himins á stjörnu björtu kvöldi. Máski þeir létu þá af því að brenna tollskýli og rífast út af sköttum sínum til samfélagsins sýknt og heilagt. En úr því, að við erum farnir áð ræða um stjörnurnar, þá finnst mér ég endilega mega til að koma með eina ábendingu til kennara landsins. Farið með börnin út fyrir bæ og borg eitt- hvert góðveðurskvöidið og fræ'ð ið þau um stjörnuihimininn. Auðvitað væri skemmtilegt að geta sýnt þeim einstaka reiki- stjörnur í gó'ðum kíki, en þeir eru ekki alltof margir til. Auð- vitað væri það upplagt verkefni fyrir einhvern tómstundaklúbb æskufól'ks að safna sér fyrir sæmilegum stjörnukíki, og fá svo ein'hvern fróðan mann til að leiðbeina sér um stjörnusko'ðun. Viss er ég um það, að margir foreldrar vildu heldur vita af börnum sínum við stjörnus'koð- un á góðum kvöldum heldur en á einhverjum þvælingi milli söluopa í borginni. Storkurinn var manninum al- veg sammála, og með þáð flaug hann upp á hitaveitugeymana á ös'kjuhlíð, en þar létu ein- hverjir sig dreyma um að reisa stjörnuturn hérna í gamla daga. Hann setti baf haus undir væng og lét sig dreyma um allskonar geimfarir og ferðir til annarra hnatta. Stúlka eða kona óskast á veitingabús í ná- grenni Reykjavíkur. — Herbergi og fæði á staðn- um. Uppl. í síma 12165. Til sölu er vel meðfarinn VW 1960. Til sýnis í dag og á morg- un að Digranesvegi 30, Kópavogi, Múrverk Getum bætt við okkur inn- anhúss múrhiúðun. Tilboð merkt: „Múrverk —■ 2763“, sendist Mbl. strax. 1869. Lenoir, íyrrverandi þjónn f París, smíðar íyrsta nothæía gas- mótorinn. LÆKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fjarverandi frá 6/9 óákveðið. Staðgengill Kristinn Björnsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Biering fjarverandi frá 1. okt. í tvo mánuði. Guðmundur Benediktsson fjarv. frá 4/10 tU 1/12. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Gunnar Guðmundsson fjarv. tun ókveðinn tíma. Hulda Sveinsson fjarv. frá 25/10— 10/11. Staðg.: Snorri Jónsson viðtaJs- tími alla daga 10—10:30, nema mið- viicudaga 5—5:30. sírrwiðtal frá 9:930. Kristjana Helgadóttir fjarverandi 28/8—26/10. Staðgengill Jón Gunn- laugsson. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. StaðgecigiU Úlfar I Þórðarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. S<tg. Hannes Fin-nbogason. Viktor Gestsson fjarv. frá 16/10 ttt 1/11 Stg. Steíán Ólafason. í dag er þriðjudagur 26. október og er það 299. dagur ársins 1965. Eftir , lifa 66 dagar. Árdegisháflæði kl. 6:08. Síðdegisháflæði kl. 18:28. Sá, sem aflar sér hygginda, eLskar líf sitt, sá, sem varðveitir skyn- semi, mun gæfu hljóta. — Orðskviðirnir 19,8. Upplýsingar um læknaþjon- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sím; 18888. Slysavarðstoían i Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóhr- hringma — sítni 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 21/10 tii 22/10 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 23/10—24/10 Kjartan Ólafs son sími 1700, 25/10 Arnbjörn Óiafsson sími 1840, 26/10 Guðjón Klemensson sími 27/10 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturvarzla og helgidaga- varzla lækna í Hafnarfirði í októbermánuði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 16. 18. Guðmundur Guðmundsson Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó- hannesson. Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð- munclur Guðmundsson. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá ki, 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þelm* er gefa vilja blóð i Blóðbankann, seaa hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—1L f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-» vikudögum, vegna kvöldtimans. Hoitsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek o* Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. RMR-27-10-20-KS-MT-HT. | gj HELGAFELL 596510277 IV/V. □ EDDA 596510267 = 2 Atkv. FrL I.O.O.F. Rb. 1 = 11510268«/* — 9 IX. □ MÍMIR 596510277 = 2. □ GIMBI 596510287 = 2. ÆSKULÝÐSVIKA K.F.U.M. og K. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. heldur áfram í kvöld og hefst samkoman í húsi félag- anna kl. 8:30 Einar Magnús- son skrifstofumaður talar um efnið: Af því að ekki er hjálp ræði í neinum öðrum. Au'k þess tala Edda Gísladóttir og sævar Berg Gúðbergs.son. Þá verður tvísöngur. Mikill al- nvennur söngur er alltaf á sam komum þessum. Allt ungt fólk sérstaklega velkomið, en sam komurnar eru þó fyrir alla, og hefjast eins og áður er sagt kl. 8:30. LeiHrétting Villa slæddist inn í krvæði Arnar Snorrasonar um Skálholt í föstudagsbiáðinu. Var það í síð- ustu línu siðasta erindis, og stóð þar ÞYKJA í stað ÞYLJA, sem rétt er. Síðustu hendingar verða Einar Magnússon. því svona: En annars Hvítá hvíslast á við hverfleik alls — og framað sjá mun þylja þjó'ðarbarm. Lesendur eru beðnir um að leiðrétta þettá í kvæðinu. Höfund ur beðinn velviióingar á þrent- villunni. BÖRIM EIIMS OG HVER VILL SÆNSKUR læknir hefur fundiðupp lyf, sem gerir ófrjóar konur svo, FIMMBURA eða nieira? „Stóran skammt læknirl Mig langar til að skipshöfn. Maðurinn mlnn er neímlega SKIPSTJÓRJ“. . . að þær eigxúst ailt að eignast eing og eina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.