Morgunblaðið - 26.10.1965, Page 20

Morgunblaðið - 26.10.1965, Page 20
20 MOHCU N B LAÐIÐ Þriðjudagur 28 1965 Speglar — Speglar — fyrirliggjandi — SPEGLAR í f jölbreyttara úrvali en áður hefir sézt. verð og gæði við allra hæfi. LUDVIG STORR SPEGLABÚÐIN Sími 1 9635. Kúseign í Grindovík Til solu 148,81 ferm. einbýlishús í Grindavík. — Húsið er ein hæð, 7 herb. og eldhús. — Húsið er nú rúmlega tilbúið undir tréverk. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetsstíg 3. — Hafnarfirði. Simi 50960. Kvöldsími sölumanns: 51066. Atiglýsiitg tivn lögtök Samkvæmt beiðni Ríkisútvarpsins, dags. 19. okt. 1965, úrskurðast hér með, að lögtök fyrir ógreidd- um afnotagjöldum útvarps fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 22. okt. 1965. Kr. Kristjánsson. IMVKOMID - NVKOMMÐ Belgískir rússkinnsjakkar í f jórum litum, stærðír 38—44. Mjög vandaðir og fallegir. ★----------★ Danskar kvenpeysur með hekluðum ermum, tvær gerðir í tveim litum. Þessar eftirsóttu peysur eru loksins komnar aftur. íslenzkar mjaðmabuxur með belti í ljós- brúnum og dökkgráum lit. Fallegt snið og vandað efni. Þýzkar barna- og unglingahúfur, mjög fallegt úrval. — Aðeins örfá stykki af hverri gerð. Póstsendum um allt land. ELFliR dömudeild Laugavegi 38. Verzluniii ELFUR Snorrabraut 38. Fiskibátar Seijum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. SKIPA- SALA 06__ ...“leiga VESTUR6ÖTU 5 Sími 13339. ALLSKONAR PRENTUN I EINUM OG FLEIRI L.IITUM PILTAP, EFÞIÐ EIGIP UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRIN6ANA / 9*9 /7S/V'//?<yS‘£Of7_ /ffatefrðer/ 3 \ ' V'cr— Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Simi 19085 Bjarni BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 4SILLI & VALDI) SlMI 13536 Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaðnr Austurstræti 3. - Simi 10223. VICK Hólstöflur inniholda hóls- mýkjandi efni fyrir mœddan háls . . . Þœr eru ferskar og bragðgádar. VlCK HÁLSTOFLUR Leikföng og gjafavörnr Munið leikfanga- og gjafavörumarkaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval ódýrra og fallegra leikfanga og gjafavara. VerzRun Guðný|ar Grettisgötu 45. Sevilan kremið N Ý K O M I Ð . Elegnbocpinn Bankastræti, horni Þingholtsstrætis. Jólanámskeiðin byrja 1. nóvember. — Áherzla verður lögð á að útbúa persónulegar jóiagjafir, bæði í Rya bnýting- um (handofnar undirstöður fyrirliggjandi) og alls- konar tauskreytingu og listiðnaði. — Upplýsingar gefur Sigrún Jónsdóttir, Háteigsvegi 26, milli lil. 6 og 7 daglega. ATH.: Vegna fjölda fyrirspurna mun þetta nám skeið einnig vera fyrir karlmenn. Regltisamur 18 ára piltur óskar eftir að komast að sem lærling- ur í húsasmíði. — Upplýsingar í síma 13034. Ungur maður með tæknimenntun óskar eftir starfi t.d. við vélavörzlu eða annað hliðstætt. Tilboð send- ist á afgr. Mbl. fyrir 1. nóv., merkt: „2827“. Moms J4 árgerö 1963 í topp standi, keyrður 31 þúsund km. til sölu að Heiðargerði 76 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 5—8. Bíllinn er með hliðarhurð og tveimur afturhurðum. Hentugur fyrir allskonar atvinnurekstur. Dráttarbraut í Hafnarfirði Hafnarsjóður Hafnarfjarðar hyggst hefja á næsta ári byggingu dráttarbrautar við Haínarfjarðarhöfn. Miðað hefur verið við, að dráttarbrautin verði fyrir um 500 tonna þung skip og verði staðsett innanvert við hinn svonefnda Suðurgarð. Hentugt landrými fyrir verkstæðishús og annað athafnasvæði mun verða við dráttarbrautina. Ráðgert er að leigja dráttarbrautina til lengri tíma hæfum aðila, sem taka vill hana til rekstrar. Þeir, sem áhuga hafa á því að taka dráttarbrautina á leigu, eru beðnir um að tiikynna undirrituðum nöfn sín skriflega, eigi síðar en 1. nóvember nk, Nánari upplýsingar veitir undirritaður, viðtalstímar miðvikudaga og föstudaga kl. 10—12. HAFNARSTJÓRI HAFNARFJARÐAR Strandgötu 4 — Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.