Morgunblaðið - 26.10.1965, Page 25

Morgunblaðið - 26.10.1965, Page 25
| Þriðjudagur 28. október 1&65 MORGUNBLAÐIÐ 25 SARPIDONS SAGA STERKA Teiknari: ARTHUR OLAFSSON Eftir fall Viktors konungs tók allt hans lið að flýja, en hinir ráku flóttann og drápu fjölda manns. Komst fátt eitt á skip og gátu flúið. Sigldu þeir heim í Spania og sögðu allir, hvern- ig farið hafði. Var þá Samarín, syni Viktors konungs, gefið kon ungsnafn, en hann var þá barn að aldri, SARPIDON VERÐUR KON- UNGUR í PORTÚGAL. Eftir bardagann lét jarlsson grafa dauða, en græða sára menn. Tóku þeir flest skip og allar herbúðir hinna spönsku. Fengu þeir ógrynni fjár, og gerðist margur auðugur. Eftir það lætur jarlsson stefna þing. Er hann þá til konungs tekimn yfir allt Portúgalsríki, og sóru honum allir trúnaðareiða. Svo segja menn, að landið Portúgai liggi mest til suðurs af Norðurálfunni. Hefir það að austan og norðan við sig Spanía, en að sunnan og vestan er Vest- urhafið. Landið telst áttatigi þýðverskar mílur að lengd, en fimmtigi á breidd. Nefnist það í fyrri daga Lútzíana. Höfuð- borgin í landinu heitir Lissa- bon. Hún liggur við fljótið Tag- us og var lengi hin nafnfræg- asta af sinni kaupverzlun, ea varð illa útleikin af jarðskjálfta fyrsta nóvember seytján hundr- uð fimmtigi og fimm. Landið er fjöllótt og hefir marga ávextt, sauðfé og mikið salt. 1 land- inu teljast tvær milljóuir manna. JAMES BOND — Eftir IAN FLEMING Bond fer fram með hverjum degi, sem — Hvert sagðirðu, að við værum að Og Bond yfirgefur sjúkrahúsið eft*» líður .... fara? þriggja vikna legu. ..... og á hverjum degi heimsækir Vesp- — Ég segi þér það ekki. Það á að er hann. koma þér á óvart. J Ú M B Ö Teiknari: J. M O R A 1 í>að er komið á daginn að ír- arnir Pat og Mike hljóta að hafa verið konur, því að annars gætu þeir ekki hafa sagt þetta allt. sem eftir þeim er haft. Xr ’ Ástfanginn maður sendi einu Binni ástmey sinni varalit að gjöf. Hann skrifaði með: „Ég vona að ég fái megnið af honum aftur.....“ x-: Kennarinn var að útskýra fyr- Ir börnunum, hvernig Newton fann þyngdarlögmálið: — Já, er það ekki dásamlegt, eagði hann, að hugsa sér að Newton var að horfa á eplatré, þegar eitt eplið datt niður á höfuð hans, og þannig varð þyngdarlögmálið til. — Ef hann hefði þurft að eitja á skólabekk allan liðiang- an daginn og horfa á skólabæk- urnar, þá hefði það ekki orðið til þannig, svaraði þá einn nem- endanna. Jón fékk 10 krónum of mikið I launaumslagið og hafði ekki orð á því við gjaldkerann. Þeg- ar hann fékk svo útborgað fyrir næstu viku, komst hann að því að það var 100 krónum of lítið í umslaginu. Hann fór þá strax til 'gjaldkerans og kvartaði. — Hvers vegna fæ ég 100 krón um of lítið núna? — Vegna þess að þu fékkst 100 krónum of mikið síðast, og þá hafðirðu ekki orð á misreikn ingnum, sagði gjaldkerinn. — Já, ég get fyrirgefið þegar menn gera skekkju einu sinni, : en ekki oftar. x-: Tvær konur voru að tala sam- an um eiginmenn sína og önn- ur sagði : — Hann Henry er gjörsamlega hjálparlaus án mín, ég veit bara alls ekki hvernig hann komst af áður en við giftum okkur. — Já, avaraði hin, svona var tnaðurinn minn líka hjálparvana. Veiztu það, þegar hann er að festa tölur í fötin sín eða stoppa í sokkana, verð ég alltaf að þræða nálina fyrir hann. X- ■ Eldri piparmey kom til léns- mannsins og kvartaði undan því oð nokkrir ungir piltar hefðu lagt það í vana sinn að taka sér bað í ánni, og þá iheldur klæð Jitlir, en á þessi rann rétt við glugga jómfrúarinnar, þannig að Igengi hún út að glugganum kæm jst hún ekki hjá því áð sjá þá. JLénsmaðurinn kom að máli við piltana og bað þá að flytja sig Bvolítið ofan í ánni, sem þeir og gerðu. Litlu síðar kom jómfrúin aft- ur og kvartaði yfir því, að hún kæmist ekki hjá því að sjá þá, ef hún færi upp á efri hæðina. Enn bað lénsmaðurinn piltana að færa sig ofar í ána. í þriðja sinn kom piparmeyj- an og kvartaði yfir því við léns- xnanninn, að ef hún færi upp á Ihanabjálkaloftið og notaði sterk- an kíki, þá komist hún ekki hjá því að sjá piltana baða sig. Júmbó var orðinn reið'ur. — Það er augljóst, að verið að gera gis að okkur, sagði hann. Ég veit ekki, hverjum það er til skemmtunar að halda okkur sem föngum ,en þeir skulu ekki halda, að við sættum okkur við slika meðferð. Hann þreif stólinn sinn og I einu vet- fangi braut hann hina skitugu rúðu i glugganum. — Það getur verið, að við komumst ekki út í gegnum grindurnar, en við viljum þó sjá himin og jörð. Það kom stórt gat á glerið og félag- arnir þrír skriðu út. Þeir urðu agndofa, þegar þeim varð ljóst, að þeir hefðn aðeins útsýn út á hafið. Á allar hliðar voru bylgjur hafsins. Þeir höfðu ekkl lengur fast land undir fótum — þefar voru á rúmsjó. KVIKSJA —X- f róðleiksmolar til gagns og gamans KOMA DYNAMITSINS Um miðjan febrúar hafði Michelle Duclos útvegað dýna- mitið, eins og hún hafði gefið loforð um, og nú pakkaði hún því inn í brúnan pappír og ók með það áleiðis til New York í hinum hraðskreiða sportbil sínum. Hún hafði ekki hug- mynd um, að henni var stöðugt veitt eftirför, fyrst af kanadísku lögreglunni, sem fylgdi henni alla leið að landamærunum, en þá tók bandaríska lögreglan við, og sleppti Duclos aldrei úr augsýn fyrr en hún hvarf inn á hótelið „Excelior". Nú var settur stöðugur lögregluvörður um bifreiðina og litlu síðar sprakk sprengjan, en ekki á þann hátt, sem sprengjumenn- irnir höfðu hugsað sér. Áður en morguninn 16. febrúar var lið- inn hafði Michelle Duclos verið handtekin, síðan voru tveir af höfuðpaurunum, Collier og Riv- erdale, einnig teknir fastir, er þeir komu til þess að ná í dýna- mitið, og loks fjórir hjálpar- menn þeirra einnig handteknir. Þetta fólk var svo allt fyrir að ætla sér að eyðilegg ríkiseign og fyrir að hafa koi izt yfir sprengiefni á ólöglegs hátt. Voru þau öll dæmd í 1 ára fangelsi, en lögreglumaðt inn ungi, Ray Cook, sem haf lagt líf sitt í hættu til þess leysa málið, var sama dag ge ur að leynilögreglumanni annari gráðn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.