Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 1
DóitisniáEaráðherra Oreta á Eeið til RhoeEesíu Salisbury, Hhodesíu, 26. okt. — (AP-NTB) — HAROLD Wilson, forsæt- isráðherra Bretlands, kom til Salisbury, höfuðborgar Rhod- esíu, í gærkvöidi, og hóf við- ræður sínar við Ian Smith, forsætisráðherra, í dag. Flutti Wilson Sniith sér- staka kveðju Elísabetar Bretadrottningar, þar sem Mynd þessi var tekin er Har- oM Wilson, forsætisráðherra Bretlands, lagði af stað frá London til Rhódesiu á sunnu- dag. Til hægri á myndinni er Arthur Bottomley, samveldis- málaráhðerra, sem er með í förinni. Fornleifa- fundur í Perú BANDARfSKUR mannfræðing- »r telur sig hafa fundið í Ferú Kannanir er bendi til þess, að mtnn hafi lifað á ströndum S- Amerikn 8.500 árum f. Kr., eða 3.500 árumn fyrr en áður var Framh. á bls. 31 Skotið á þyrlu Edwards Kennedys í Viet Nam Liðsauki koifiinn til Plei We Plei Me og Saigon, 26. okt. (AP—NTB). SVEITIR Aiet Cong skæruliða réðust enn i dag á stöðvar stjórn arhersins við Plei Me. Beittu þær sprengjuvörpum og hríðskotabyss um í árásinni. Tókst skærulið- um að komast í allt að 20 metra fjarlægð frá viglínu stjórrnrhers- ins áður en þeir voru hraktir á brott. v Stjónarhernum í Plei Me hef- ur nú borizt liðsauki eftir að hafa í eina viku staðizt stöðug áhlaup skæruliða. Hafa handa- rískar þyrlu.r flutt þangað sveit úr her Suður-Vietnam auk deild ar úr bandaríska hernum, sem búin er falibyssum. Einnig hafa Fjórir bamdariskir þingmenn eru nú á ferð um Vietnam. Komu þeir i dag í þyrlum til Cai Cai herbúðanna við landa- mæri Kambódíu, en á leiðinni þangað urðu þyrlurnar fyrir skothrið frá leyniskyttum Viet Framhald á bls. 31 lu'tu lætur í Ijós þá ósk sína að viöræöurnar megi bera árangur. Eftir fyrsta fundinn með Smith í aag sendi Wilson boð eftir brezka dómsmálaráð- herranum ,sir Elwin Jones, og mun hann koma til Salisbury síðdegis á morgun. Er koma hans talin góðs viti, og benda til þess að ekki séu allar samn ingaleiðir lokaðar. Talið er að Wilson vilji hafa Jones sem ráðunaut er rætt verður um væntanlega samninga til tryggingar rétti blökku- manna í Rhódesíu. Ian Smith hefur bo'ðizt til að undirrita samning, sem tryggi það að hann muni virða stjórnar- skrá landsins eftir að það verð- ur sjálfstætt ríki. Þetta er Bret- um ekki nóg, því í stjórnar- skránni er engin trygging fyrir réttindum blökkumanan. Vilja Bretar fyrst. um sinn fá inn í stjórnarskrána ákvæði er tryggi blökkumönnum a.m.k. þriðjung þingsæta, en með þeim þing- mannafjölda geta blökkumenn Framhald á bls. 31. Edward Kennedy bandarískar flugvélar haldið upp í loftárásum á stöðvar skæru liða. Fundir hafnir í brezka þinginu: fyrsta sinn í sjö var fulltrúi Verkamannaflokksins kjörinn forseti Neðri málstofunnar bættaskipanir hefur þvi Verka- mannaflokkurinn þriggja at- kvæða meirihluta í neðri mál- stofunni. ,The Beatles' M.B.E. Brezku bitlarnir tóku við orðum sínum « gær London, 26. okt. — (AP-NTB) um úr hendi drottningar í BREZKV fjórmenningarnir dag. Engin orðuveiting vakti „The Beatles“ gengu í dag á íafn mikla athygli og heiðr- fund Elísabetar Bretadrottn- nn fjórmenninganna. Voru ingar til að taka við heiðurs- þúsundir unglinga saman merkjunum, sem drottning komnar við hallarhliðið. Mest úthlutaði þeim sl. sumar. Er var þarna af 14 og 15 ára stúlk það lægsta gráða „heimsveld- um, en einnig nokkrar eldri og isorðunnar“, og bera þeir nú reyndari, þ.e. 17—18 ára. Lög- hver um sig nafnbótina regíuvörður var við'hliðið, og „Member of the Order of the atti hann í miklum erfiðleik- British Empire“, eða M.B.E., nm að halda æpandi unglinga- eins og það er skammstafað. fjöldanum í skefjum . Afhendingin fór fram í Buck Karlmenn þeir, sem tóku ingham-höllinni, og tóku alls við orðum sínum í dag, voru um 200 manns við orð- Framhald á bls. 31. Ný stjém í V-Þýzkalandi London, 26. okt. (AP-NTB) BREZKA þingið kom í dag saman til fyrsta fundar haustsins að sumarleyfum loknum. Fyrsta verkefni neðri málstofunnar var að kjósa nýjan deildarforseta í stað íhaldsþingmannsins sir Harry Hylton-Fosters, sem pndaðist í ágúst. Kjörinn var dr. Horace King, og er hann fyrsti þingmaður Verka- mannaflokksins, sem kjörinn er í þetta sjö alda gamla em- bætti. Var hann kjörinn með samhljóða atkvæðum fund- armanna. Embætti forseta neðri málstof- unnar fylgir sú kvöð að litið er á það sem hlutlaust embætti, og greiðir forsetinn að jafnaði ekki atkvæði í deilumálum. Þess vegna voru fulltrúar Verka- mannaflokksins fylgjandi því að íhaldsflokkurinn skipaði áfram forsetasætið, því meirihluti stjórnarinnar á þingi er mjög naumur. Þessu neituðu íhalds- menn, og hófust þá langvarandi sanmingar ínnan flokkanna. Loks varð það úr að íhaldsflokkurinn féllst á að tilnefna mann í em- bætti varaforseta neðri málstof- unnar, og Frjálslyndi flokkurinn tilnefndi formann „Ways and Means“ nefndarinnar, en þessir menn eru eihnig atkvæðislaúsir í deilumálum. Eftir þessar em- Bonn, 26. okt. (AP-NTB) HIN nýja ríkisstjórn Eudwigs Erhards, kanzlara Vestur-Þýzka- lands, sór embættiseiða sína í dag. Stjórnina skipa 21 ráðherra, og afhenti Heinrich Lúbke, for- seti, þeim embættisbréf þeirra í dag við hátíðlega athöfn. Fjórir nýir ráðherrar eru í rík isstjórninni, þeir Gerhard Stolt- enbeg ,sem fer með rannsóknar- mál, Johann Baptist Gradl, flótta málaráðherra Richard Jáger, dómsmálaráðherra, og Hans Katz er, verzlunarmálaráðherra. í Nokkrar breytingar hafa verið á embættaskipan fyrri ráðherra. Þannig er Paul Lúcke, fyrrum húsnæðismálaráðherra, nú innan rikisráðherra. Hermann Höcherl, sem var innanríkisráðherra, verð ur nú landbúnaðarráðherra, og Ewald Bucher ,sem var dóms- málaráðherra þar til í maí sl., verður nú húsnæðismálaráð- herra. Erhard ávarpaði þingflokk kristilegra demókrata i samhanöi við stjórnarskiptin og benti á að mörg erfið verkefni væru fram- undan. En talsmaður sasíaldemó- krata, Fritz Erler, var ákveðnari. Hann sagði að hin nýja ríkis- stjórn væri sú veikasta í sextán ára sögu Bonn-lýðveldisins. Marg ir stjórnmálafréttaritarar taka í sama streng, og ýmsir þeirra ef- ast jafnvel um að stjórnin haldi velli út kjörtímabilið, sem er fjögur ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.