Morgunblaðið - 27.10.1965, Side 32

Morgunblaðið - 27.10.1965, Side 32
Lcmg síæxsia og íjölbreyttasta blað landsins MYNDAMOT HF. MORGUNBLAÐSHÚSINU StMI 17152 Y'firmannaverk- fo/í á togurum VERKFA1>L yfirmanna á togur- i»m hófst á miðnætti aðfaranótt þriðjudags. Sáttasemjari ríkis- in»s, Toríi Hjartarson, tollstjóri, hélt fund meff deiluaðilum frá Jví hl. 17 á mánudii.g til kl. 6 á þriffjudagsmorgun. Annar fund- M hófst kl. 21 í gaerkveldi, og stóff hann enn yfir, er blaffiff lór í prentun. Allir togarar, sem gerðir eru út, eru úti ,svo að enginn hefur stöðvazt af völdum jmrkfallsins. B.v. Röðull seldi í Þyzkalandi í gær, og Svalbakur mun | selja í Bretlandi í dag. Þegar I þeir koma heim, ver(ða þeir I bundnir við bryggju. agnýting aflans ÖHAGSTÆTT veffur hamlaffi og tunnum, en var í sömu viku síldveiffum s.l. viku. Flotinn var aff veiffum á sömu slóðum og vikuna áffur 5t)—60 sjómílur SA frá Dalatanga. Vikuaflinn nam 41.545 málum -•--.n^-tnfuhrw-niuw.ur* í fyrra 66.732 mál og tunnur. (Framhald á bls. 31.). Nýjar tjarnir og stöffuvötn haf a orffiff til í hinum ofboffslegu rigningum aff undanförnu. Ljós- myndari Mbl., Ól. K. M., var á ferff í nágrenni bæjarins í gær og tók þá þessa mynd aff nýju og all myndarlegu stöffuvatni í Rauffhólum. Þctta vatn er eitt af mörgum, sem þar hafa oröiff til nú, því að heita má, að Rauðhóiar séu umflotnir vatni. | 1 AUt rólegt ó Suí-urnesjavegi BTIG ðalúrkoma ménaðarins MORGUNBLAÐIÐ hafffi sam bamfl viff gjaldheimtumenn í tollbúffinni suffur viff Straum á Suffurnesjavegi kl. 23 í gær kvöidi. Sá, sem v.arff fyrir svör urn, sagffi allt meff kyrrff og spekt, og hefði umferff gengið greifflega um veginn. Örfáir tnenn hefðu trégffast viff að greiffa umferffargjaldiff, en þeir hefffu fljótlega látiff sér segjast, og hefði ekkert kom fS fyrir, sem orð væri á Igerandi. Úrkoma sl. viku meiri Óvenjuleg hlýindi SKV. uppiýsingum Veffur- stofu íslands var úrfeilið i sið ustu viku svo mikið á Suð- vesturlandi, aff þessa einu viku var úrkoma svipuff effa meiri en meðaiúrko.ma í októ- ber. T.d. var úrkoma á Þing- völlujn í vikunni sem leið (frá laugardegi til laugar- da,gs) 239 mm, og er þaff 82 mm. meiri úrkoma en meffal- úrkoma á Þingvöllum í ölium október mánuði. Er þá miffaff viff meffaltal á árunum 1931- 1960. Líklegt er, aff úrkoma í þcssum mánuffi verffi a.m.k. tvöfalt meiri en meffalúrkoma í okíóber. Of snemmt er sami aff segja til um þaff, hvort þetta verffur metmánuður að úrkomumagni. Þá hefur einnig verið óvenju hlýtt aff undanförnu. Til dæmis var meðalhiti á Akureyri í siffustu viku áiíka og er þar tvo heitustu mánuði ársins, júlí og ágúst. Meffal- hiti á Akureyri í júlí er 10.9 stig og í ágúst 10,3 stig, en meðalhiti þar sl. viku var 10,6 stig. Jóhann Hafstein. Mól skipst jðrons1 n bv. St. Andronicus ÞEGAR Mbl. átti tal við Er- lend Björnsson, bæjarfógeta á Seyðisfirði, í gærkvöldi, var verið að semja dóm í máli skip- stjórans á Hull-togaranum St. Andronicus, sem greint hefur verið frá-hér í blaðinu. Dómur var væntanlegur seint í gær- kvöldi eða snemma í morgun. Rannsókn málsins stóð yfir fram á mánudagskvöld, og var síðan tekin upp á þriðjudags- morgun, en lauk þá kl. 11. Sak- sóknari ríkisins ákvað málshöfð- un á hendur skipstjóra, og eft- ir að málið hafði verið sótt og varið, var það tekið til dóms kl. 13.30 í gær. Merkur vopnafundur í Grísatungufjöllum I*rjú heilieg lagvopn finnast fjarri mannaslódum HÚSAVÍK, 26. okt. — Þrjú i tunguf jöllum, sem eru suð- fommannavopn fundust s.l- austur frá Húsavík. sunnudag norðarlega í Grísa- I Daviö Gunnarsson frá Voia- Viðtæk rannsókn á orsök' dal var á rjúpnaveiðum á þess- um slóffum. Á leiff sinni um Grísatungufjöll kom hann aff gili, sem er illfært eöa ófært yfirferðar, og venja mun aff ganga fyrir en ekki að fara yf. ir, því aff í gilinu er stórgrýtis- urff og víffa eggjagrjót. Daviff vildi stytta sér leiff og ætlaffi aff fara yfir giliff. Þegar hann var kominn niður í það, kom hann auga á tréskaft í urðinni, og er hann gáffi betur aff, sá hann, aff þarna voru fornmanna vopn. um umferðarslysa * Gagnasöfnusi um umferðarslys • Endurkröfuréttur tryggingafél. * Athugun á hægri handar akstri • Skjótari meðferð umferðamála I GÆR kom til 1. umræðu frum- varp Skúla Guðmundssonar um þreytingar á umterðarlógunum. Eins og áður hefur verið getið um hér í blaðinu eru helztu ákvæði frumvarpsins þau, að þær breytingar verði geröar á umferðarlögnum, að þeir menn sem aka bifreið effa öffru vél- knúnu farartæki,/þegar þeir eru undir áhrifum áfengis, skuli svipt ir ökuleyfi að fullu eða rétti til að öðlast það. 1 þessu tilefni hélt dómsmálaráðherra Jóhann Haf- stein ræðu, þar sem hann rakti hvað helzt væri nú að gerast til umbóta í umferffamálum. Jóhann Hafstein dómsmála- ráðherra, sagði að ekki vildi hann leggja dóm á það hvort umferðarslysum myndi fækka, ef að frumvarp þetta yrði að lög- um, en ekki væri ólíklegt að halda að svo yrði eins og með önnur viðurlög sem sett væru fyrir gáleysi og ógætilegan akstur. En þar sem hér væru um að ræða eitt hinna vandasöm- ustu mála, þætti sér rétt að fara | um það nokkrum almennum orð- um. Það væri skylda þeirra, sem hefðu með forstöðu opinberra mála að gera hvað sem verða mætti til þess að koma í veg fyrir og draga úr hættum af hinum geigvænlegu umferðaslys- um og væri sér ljóst, að þótt margir hefðu lagt mikið af mörk um, sem til góðs hefði leitt í sambandi við umferðavandamál- in, væri hitt jafn víst, að mikið væri ógert og margt stæði til bóta. í þessu sambandi þætti sér rétt að gera nokkra grein fyrir ýmsu sem gert væri til umbóta og máli skipti. Umferðalaganpfnd hefði upp- dómsmálaráðherrá 3. marz 1955. haflega verið skipuð með bréfi Væri hlutverk nefndarinnar að' gera tillögur um endurskoðun löggjafar um umferðarmál og bifreiðamál, svo og reglugerða um sömu málefni. Hefði nefndin skilað frumvarpi til umferðalaga ásamt greinar- gerð 31. ágúst 1956 og var það frumvarp lagt fyrir Alþingi og samþykkt, lítið breytt, 1958. Þá hefði nefndin samið nokkrar reglugerðir og mætti þar til nefna reglugerð um umferðar- (Framinald áibls. 8). Davíð rótaði engu ,en sagði frá fundinum, er hann kom til Húsavíkur. Var þjóðminjaverði, dr. Kristjáni Eldjárn, tilkynnt um fundinn. Að beiðni þjóðminjavarðar fóru svo í morgun Hjörtur Framhald á bls. 31 Forseti íslont væntanlefiir nírn nó't FORiSETI íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, er væntanlegur til ísands aðfaranótt föstudags. Hann mun fara með Loftleiða- flugvél frá Kaupmannaíhöfn á fimmtudag og lenda á Keflavík- urflugvelli kl. 00:30 um nóttina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.