Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 31
Mðvikudagur 27. október 1965 MORGUINB IABIB 31 Sverfinginn verður sendur vestur AÐ undanförnu ihér í Reykjavík bandarískur folökkumaður, sem gert hefur af sér ýmiss konar óskunda og valdið flestum þeim vandræ'ðum, sem á einhvern hátt hafa ætlað að greiða götu hans. Hefur hann elt fól'k (aðallega unglingspilta) eftir götum hér og inn í hús, betlað mat og peninga, en boð- izt jafnframt til þess a'ð segja mönnum „sannleikann um Banda ríkin“. Hefur fó'lk orðið að leita til lögreglunnar til þess að losna við manninn, eins og Mfol. hefur áður skýrt frá, og hótelreikn- inga fæst hann með engu móti til a'ð greiða, heldur hefur hann bitið, barið og klórað þá hótel- Fornleifafundur Framhald af bls. 1 foliS að fólk hefði búið á þess- um svæðum, og þá er jafnframt 5.000 árum áður en fyrstu borg- ir byggðust í Messópótamiu. Edward P. Lanning, prófessor í mannfræði við Columbia-háskól ann í New York, skrifaði um iþennan merka fund sinn í tima- ritið „Scientific American" í október s.l. Áður höfðu vísinda- menn fundið fornleifar á norður strönd Perú og í hellum upp til fjalla sem sönnuðu, að þar höfðu menn búið árið 6.000 f. Kr. Sannanir Lannings eru einkum verkfæri sem hann telur smíðuð fyrir 10.500 árum, og höggmynd- ír. Fornleifafundir Lannings sýna ekkí aðeins að menn hafi foúið í Perú lengur en haldið hef ur verið, heldur færa þeir einnig sönnur á að veðurfar til forna 'hafi haft veruleg áhrif á það, hvers konar verkfæri voru smíð uð. Þessir fundir Lannings hafa verið all-yfirgripsmiklir og hefur hann m.a. fundið mikið af högg- myndum í stein og tré, sem varð veitzt hafa svo til óskemmdar í þurrum sandi. Lanning hefur unnið að rannsóknum þessum fyrir háskólann í San Marcos í Lima. hefur dvalizt | haldara, sem dirfzt hafa að minn ast á borgun, Svertingi þessi fór áleiðis til Danmerkur fyrir skömmu með „Kronprins 01av“, en Danir bönnuðu honum landgöngu. Nú situr hann í fangelsi hér í Reykja vík og hefur bæ'ði beitt tönn- um og nöglum í viðureign við fangaverði. Sl. laugardag ætlaði þessi hvimleiði blámaður með ms Gullfossi til Kaupmannahafn ar, en skipstjórnarmenn á Gúll- fossi neitúðu að taka hann um borð, er þeir vissu deili á kauða. í>ótt rýr sé og rindilslegur, hef- ur honum tekizt að mölva þrenn handjárn, svo að hann er nú geymdur á tryggilegan hátt í einangrunarklefa. Ætlunin er að senda hann á kostnað ríkisins til Bandaríkjanna á næstunni, þar sem hann mun ætla að segja mönnum „sannleikann um ís- land“. Frystihúsamenn á ráðstefnu Sölumidstöðvarinnar um framleiðnimál. Ráðstefmi S.H. um leiðnimál lýkur í (Ljósm.: ól. K. M.) fram■ dag - The Beatles Framhald af bls. 1 allir klæddir „sjakket", í rönd óttum buxum og með pípu- hatta. En „The Beatles“ voru í bláum fötum og höfuð þeirra prýddu aðeins hárlubbarnir frægu. Því, eins og John Lenn on sagði: Hvar er hægt að ætlast til að við fáum pípu- hatta, sem passa á okkar höf- uð? Fjórmenningarnir — Mc Cartney, Ringo Starr, John Lennon og George Harrison ■— urðu að bíða í rúma klukku stund í höllinni áður en þeir gengu fyrir drottningu. En þeir voru önnum kafnir á með an við að gefa viðstöddum eiginhandar undirskriftir sín- ar. Við brottförina frá höll- inni átti lögreglan aftur fullt í fangi með mannfjöldann fyr ir utan. Varð að bera margar stúlkur á brott. Orður sínar fá „The Beatl- es“ fyrir framlag þeirra til gjaldeyrisöflunar Breta. RÁÐSTEFNU þeirri um fram- leiðnimál frystihúsa, sem Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna efndi tii, lýkur að Hótel Sögu í dag, en hún hófst sl. mánudag. Milli 50og 60 manns hafa setið ráðstefn una. Ráðstefnan var sett á mánudag af Einari G. Kvaran, fram- kvæmdastjóra S.H., þá flutti Sveinn Björnsson, forstjóri Iðn- aðarmálastofnunar íslands, erindið „Kynning vinnnurann- sókna,“ Þórir Einarsson, hagfræð ingur erindið „Launakerfi", þeir Benedikt GunnargSðn og Knut Iversen erindið ,Afstaða fram- kvæmdastjórnar til framleiðslu- mála“, Sigurður Ingimundarson, verkfræðingur, erindið „Verk- stjórn í nútíma atvinnurekstri“ og Guðmundur H. Garðarson, viðskiptafræðingur, erindið „Um þýðingu S.H. í framþróun frysti- iðnaðarins“ og loks var kvik- myndasýning. 1 gær flutti Einar G. Kvaran, framkvæmdastjóri. S.H?, erindið „Skipulagning framleiðnideildar og framleiðnimála frystihús- anna“, Hjalti Einarsson, deildar- stjóri, erindið „Framkvæmd fram leiðnimála í frystihúsum S.H.“, Benedikt Sigurðsson vélfræðing- ur, erindið „Hagræðingarstarf- semi í frystihúsum S.H.“ og eftir hádegi í gær fluttu Helgi Þórð- arson, Ólafur Gunnarsson og Pál Þórðarson stutt erindi um árangur og reynslu af framleiðni ] framleiðnimála“, Sveinn Björns- starfsemi í einstökum frystihús- um. Síðar um daginn voru hóp- umræður og almennar umræður. í dag, miðvikudag, flytja þeir Benedikt Gunnarsson og Knut Iversen siðari hluta erindis síns „Afstaða framkvæmdastjórnar til — Vopnafundur Framhald af bls. 32. Tryggvason, bæjargjaldkeri, og Davíð til að sækja fund þennan og gera ýmsár athuganir á fund •rstað. Þeir gátu ekið nokkuð austur fyrir Húsavíkurfjall, en gengu siðan í röskar tvær klukkustundir að áðurnefndu gili. Þar íundu þeir þrjú egg- vopn, en ennþá hefur ekki ver- ið skilgreint, hverrar tegundar þau voru talia til forna. Staerst þeirra •», atgeir, *ð tnaOur gæti álitéó, sem er 233 cm nteð skafti, en járn er 50 cm, þer aí M cm spjótsoddur. Ot*n r*ó hana ar usHMtf Ö9r- Mm megin, ea á iwóti stuttur W' ávaat eddur. Tréekóft •_ trúlega heilleg, og geta menn þess til, að þau hafi varðveitzt svona vel í ís. Hinir ýmsu hlut- ir, sem fundust, voru dreifðir á sex til átta metra svæði, misjafn lega djúpt í gilinu. Ólíklegt er talið, að einn maður hafi bor- ið þessi vopn. „Vopnagil“ (þar sem vopnin fundust) er mjög úr alfaraleið, bæði nú og þar sem áður var farið. Gilið er alveg gróðurlaust og sums staðar í því þykkur ís. Engin verksummerki Uffl byggð eða menn var að finna í gilinu, en þó gæti þar hafa verið hlað- i® bjrrgi. Oðru rísi dvalarstað taldi Hjörtur vart hafa verið þar. Hlutúr þessir vetða sendir þjoð- minjaverði t*t fvekari rannsókn- ar. ^ — fkéttaritaei. jk ITmmæli þjóðminjavarðar M.3L. hafði samband við dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð í g'ær og spurðist fyrir um álit hans á fundi þessum. Hann kvaðst ekkert ákveðið geta sagt, meðan vopnin væru enn ókomin suður, en von væri á þeim síð- ar í vikunni. Þó virtist sér af lýsingu, sem hann hefði feng- ið á vopnunum símleiðis, að hér væri ekki um vopn frá söguöid að ræða, heldur van-i þau eitt- hvað yngri. Þetta tmmdti alit vera et«*s kouar lagvopn. Þjóð- rwtnjavörðw sagði, »ð aér Ivejprð- ist á öHu. að hér væri nn teiu- vert „spewfianoLi' foratetfkátai *ð ræð*. son. erindið „Rammasamningur um undirbúning og framkvæmd vinnurannsókna,“ og að því loknu verða almennar umræður. Síðdegis flytur Benedikt Gunn- arsson erindið „Framtiðarverk- efni og útfærsla“, þá verða hóp- umræður og ráðstefnunni slitið. Haastmót Sjálfstæðis- manaa á Aastailandi Sildin ÍHAOSTMÓT Sjálfstæðis- i tnanna á Austurlandi verður ;haldið í Félagslundi, Reyðar- firði, laugardag 30. október í og hefst kl. 8 að kvöldi. Þátttaka óskast tilkynnt [ Jóni Björnssyni á Reyðarfirði. — S-Vietnam Framhald af bls. 1. Cong. Meðal þingmannann.a er Edward Kennedy, bróðir Kenne- dys heitins forseta. Árás Viet Cong á Plei Me hófst um hádegið í dag eftir nokkuð rólega nótt. Segja talsmenn stjórnarinnar í Saigon og fulltrú- ar bandaríska hersins að um 2000 skæruliðar takf þátt í árás- unum á Plei Me, en mannfall hafi orðið mikið hjá þeim, eða um 400 manns. Bardagarnir í dag stóðu í um 30 mínútur, en síðan hörfuðu skæruliðar undan. Sveit ir úr stjórnarhernum fylgdu þeim eftir, og skýrðu frá því að fund- izt hafi mörg lík skæruliða í gígum. eftir flugvélasprengjur og fallbyssukúlur. í fi'étt frá Can Tho í Suður Vietnam segir frá ferðum Edwards Kennedys og þriggja annarra þingmanna til Cai Cai, sem er nálægt ósum Mekong- fljótsins. Ferðuðust þingmennirn ir með fjórum þvrlum, en þrjár vopnaðar þyrlur fylgdu þeim. Yfir ósunum hófu skæruliðar skyndilega skotárás á þyrlurnar, og var skothiáðinni svarað. Réð- ust vopnuðu þyrlurnar til atlögu við skæruliða, sem hættu skot- hríðinni. Þegar á leiðarenda kom, ræddu fréttamenn við Kennedy og fé- laga hans, en þeir létu lítið yfir árásinni. Sögðust ekkert hafa um hana vitað fyír en þeir sáu þyrlurnar svara skothríð skæru- liðanna. Engan í þyrlunum sak- aði, og sagði Kennedy að ekki mætti gera of mikið úr þessum atburði. Framhald af bls. 32. Heildarsíldarmagnið s.l. laugar- dag var orðið 2.8®8.591 mál og tunnur en var á sama tíma í fyrra 2.804.081 mál og tunnur. Aflinn norðanlands og austan hefur verið hagnýttur þannig: í salt, uppm. tn. 396.166; — í fyrra 353.611. — í frystingu, uppm. tn. 23.825; í fyrra 41.149 — I bræðslu, mál 2.468.600; —- í fyrra 2.409.321. Nokkur síldveiði hefur verið hér sunnanlands s.l. viku, Heild arveiði nemur nú 736.928 uppm. tunnur. Wilson Framh. af bis. 1. fellt sérhverja tilraun hvítra til að breyta stjórnarskránni sér i vil. í dag eiga tíu blökku- menn sæti á þingi, en 55 hvítir, En í landinu búa 225 þúsund hvítir menn og 3,8 milljónir blökkumanna. Leiðtogar blökkumanna eru siður en svo hrifnir af þeirri lausn að hljóta þriðjung þing- sæta. Vilja þeir fá jafnréttisað- stöðu á við hvíta. Síðdegis í dag ræddi Wilson við leiðtoga sam- taka blökkumanna, þá Joshia Gondo, formann sameiningar- flokksins UPP, og þrjá aðra þing menn flokksins. Að þeim viðræð- um loknum sagði Gondo við fréttamenn að hann væri lítið hrifinn af fyrirheiti Wilsons um að undirrita samning, sem byg.gð- ist á forsendum stjórnarskrár- innar frá 1961. Margir merkir samningar hafi verið undirritað- ir víða um heim að undanförnu, en allir verið rofnir. Það sem gera þyrfti nú væri að boða tíi ráðstefnu, sem yrði falið að semja drög að nýrri stjórnarskrá. Og á þeirri ráðstefnu ættu sæti fulltrúar allra slétta og kyn- þátta í réttu hlutfalli við fjölda þeirra. Síðdegis í dag var svo birt efni bréfs Elísabetar drottning- ar til Smiths. Þar kveðst drottn- ing hafa fylgzt með viðræðum Wilsons og Smiths að undan- förnu með mjög miklum áhuga, og gleðst yfir því að Wilson skuli nú vera kominn til Salis- bury. Segist drottning vona inni- lega að vlðræðurnar verði árang- ursrikar og leiði til lausnar á deilumálunum. Stúlka oskast tii statfa í tizkovet'/.htn rtö L*ugaveg. — IfeÍHt ekki yng.fi e« 25 at a. — Tí+bóð, merkt: „ H-1#64»- — 2756“ ésicast lóftð- i-tttt á »4g«\ MM. fjrrir 1. nóv. »k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.