Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 13
Miðvlkuclagur 27. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 IHafvöru kaupmenn Almermur félagsfundur í Félagi matvörukaupmanna og Félagi kjötverzlana verður haldinn í kvöld, 27. október, að Hótel Sögu (inn af Súlnasal) og hefst hann kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Verðlagsmál. 2. Önnur mál. STJÓRNIRNAR. Maður óskast fll sfarfa í vörugeymslu okkar. H Benediktsson lif. Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein allan eða hálfan daginn, upplýsingar ekki gefnar í sima. Efigerl Kris&jánsson & €o HAFNARSTRÆTI 5. Járniðnaðarmenn — nemar Viljum ráða nokkra vélvirkja og rennismiði. Einnig getum við bætt við nokkrum nemum I vélvirkjun. Vélsmiðjan Dynjandi DUGGUVOGI 13. STERKASTA OG MEST SELDA VÖRUBIE- REIÐIN í DANMÖRKU OG ENGLANDI PERKINS DIESELVÉL 5 hraða gírlcassi Tvískipt drif Vökvastýri Vélarhemlar Lofthemlar Farþegasæti fyrir 2 Af turdempar ar 900x20, 12 strigalaga hjólbarðar. VORUBILSTJORAR! SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM EGILL VILHJÁLMSSOIil HF. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlönaaður Klapparstíg 26 IV bæð Sími 24753. RAFMÓT0RAR 3ja fasa mótorar. I. E. C. stöðlun. 0,25—30 hestöfl. 750/1000/500 og 3000 sn/mín. NOTIÐ AÐEINS ÚRVALSMÓTORA, NOTIÐ JÖTUNNSMÓTORA. ÁRMÚLA 3. Ford Fairlane ’64 Tilboð óskast í Ford Fairlane ’64, skemmdan eftir ■ árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4. Tilboð skilist til Sjóvátryggingafélags íslands h.f. bifreiðadeildar fyrir 1. nóvember nk., mérkt: „Ford ’64". Hafnarfjörður Húseignin nr. 10 við Hverfisgötu er til sölu. Góður staður í miðbænum. — Húsið er járnvarið timbur- hús 6 herb., eldhús og bað á aðalhæð og í rishæð, en hafa mætti sér íbúð á hvorri hæðinni. — í kjallara eru 3 herbergi, þvottahús og geymsla, en mögu- leiki á að hafa þar sérstaka íbúð. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. VICK-HYLKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.