Morgunblaðið - 27.10.1965, Side 20

Morgunblaðið - 27.10.1965, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. október 1965 Frá S'ímannafélagi Reykjavíkur Stjórn Sjóma/jnafélags Reykjavíkur þakkar öllum þeim mörgu félagssamtökum, stofnunum, blöðum og einstaklingum, er heiðruðu félagið í tilefni 50 ára afmælisins, með rausnalegum gjöfum, blómum, heillaóskum og hlýjum kveðjum. — Fyrir hönd stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur. Jón Signrðsson. Húsbyggjendur Tek að mér eldhús og skápasmíði. — Annast teikn ingar og skipulagningu á innréttingum ef óskað er. T résrní ðaverkstæðið Efstasundi 87. Sími 33479. Til leigu verzlunar og skrifstofuhúsnæði Viljum leigja austurhluta húseignar okkar LAUGAVEGI 164. 1. hæð: Verzlunarhúsnæði ca. 200 fermetrar. — Leigist eingöngu fyrÍT opna verzlun. 2. hæð: Hentugt fyrir skrifslofuhúsnæði ca. 200 ferm. 3. hæð: Skrifstofuhúsnæði ca. 190 fermetrar. Húsnæðið er til leigu í einu lagi eða hver hæð fyrlr sig. Vörulyfta ti'l afnota fyrir væntanlega leigjendur. lilJólkurféEag Reykfavíkur LAUGAVEGI 164. ILMANDI reyktóbak Hafið þér reynt þetta nýja ilmandi reyktóbak? Nú sem fyrr, bezta píputóbakiö i handhægu plast- umbúðunum, sem halda tóbakinu ætíð fersku. Holiday reyktóbak sem kom fytst í verzlanir í maí í vor varð jafnskjótt vinsælt á íslandi. Fyrsta sendingin seld- ist strax upp,- önnur sendingin sem send var fiugleiðis seldist einnig strax. Nú er Holiday aftur fyrirliggjandi hjá flestum tóbaksverzlunum. Reyníð Holiday reyktóbak og kynnist góöu tóbakl. HUNGRIÐ VERDUR SIGRAÐ --------------- - í- ; Hungrið verður sigrað með því að auka matvælaframlciðsluna, þar sem skortur er fyrir. Hungrið verður sigrað með því oð kcnna bændum og fiskimönn- um þurfandi þjóða að nota framleiðsluaðferðir 20. oldar, og hjólpa þeim til oð eignast þann búnoð, sem við þarf. Hungrið verður sigrað með því, að allar þjóðir, stórar og smóar, leggi fram sinn skerf til þessarar boróttu. Sérfræðingar FAO, Matvæla- og landbúnoðarstofnunar Samein- uðu þjóðanna, telja unnt oð sjó hinum þurfandi þjóðum fyrir nægjanlegri fæðu, ef hogvöxtur þeirra yrði 5% ór hvert. Sameinuðu þjóðirnar hafa ókveðið að beita sér of alefli fyrir því, að svo megi verða. Herferð gegn hungri er sjólfboðastorf, skipulagt um heim allan að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna, og miðar að því að styðja þessa óætlun í framkvæmd. FJARSOFNUN I NOVEMBER r Ski ifstofu-iðnaðarh úsnæði 2. og 3. hæð hvor um sig 600 ferm., í stórhýsi á bezta stað í iðn- aðarhverfi borgarinnar, seljast lokheidar, eða lengra komnar. Upplýsingar hjá: tt# Austurstræti 12 — Símar 14120 og 20424. m Heixnasími 30008 — 21586.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.