Morgunblaðið - 14.11.1965, Síða 2

Morgunblaðið - 14.11.1965, Síða 2
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. nóv. 1965 Óeirðir í Tanz- aníu og Eiiópíu Brezki fáninn rifinn níður, bifreið lands- stjórans eyðilögð Dar Es Salaam, Tanzaníu 13. nóv. — NTB — AP. VOPNUÐ lógregla varpaði í morgun táragassprengjum að óeirðaseggjum i miðborg Dar Es Salaam. Var óeirðum þessum beint gegn brezka landstjóran- um í Tanzaníu, Robert Fowler. Óeirðarseggirnir réðust inn í skrifstofur upplýsingaþjónust- unnar brezku, brutu þar hús- gögn, og auk þess rifu þeir brezka fánann af húsinu, grýttu einkabifreið landsstjórans og skemmt- eyðilögðu hana. Forseti Tanzaníu, Julius Nyer- ere, sagði á blaðamannafundi í gærkvöldi að Bretland ætti að fá annað tækifæri til þess að leysa Rhódesíuvandamáiið. Ny- erere bætti við: — Ef það tekst ekki, er aðeins um tvennt að velja, hernaðaríhlutun af hálfu Sameinuðu Þjóðanna, eilegar að hlutlaus, afrískur her taki mál- in í sínar hendur. Brezki sendiherrann í Etxópíu, Sir John Russel, hefur borið fram mótmæli við stjórn lands- ins vegna óeirða þeirra, sem urðu í gær er 1000 manns reyndi að brjótast inn í brezka sendiráðið til þess að mótmæla því, sem nefnt var aðgerðarleysi af hálfu Breta í Rhódesíuvanda- málinu. Kristín Ölafsdóttir, formaður Keðjunnar, og bogglarnir, sem upp voru boðnir. Dökkhærði pakkinn efst á bögglahrúgunni var þó ekki boðinn upp. Bögglauppboð á un Kvennaskólans T + Agóðinn renntir til HGiH ÞAÐ var kátt á hjaila í Kvennaskólanum síðastliðið þriðjudagskvöld. Þar voru samankomnar allar náms- meyjar skólans og var tilefn- ið skemmtun er skólafélag þeirra — Keðjan — gekkst fyrir. Á dagskrá kvöldsins voru ýmis skemmtiatriði, meðal annars spurningakeppni milli bekkja, og hvöttu stúlkurnar sína menn óspart. Veigamesta atriði kvöldsins var þó böggla uppboð, og rennur ágóðinn af uppboðinu til Herferðar gegn Hungri og sýnir enn ljóslega, að æskufólkið í landinu ligg- ur ekki, á liði sínu, þegar um göfug málefni eru að ræða. Uppboðinu stjórnaði Krist- ín ólafsdóttir formaður skóla félgsins — Keðjunnar — og Þorvarður örnólfsson, sem var dómari í spurningakeppn inni og sá um að allt færi vel fram. Meðan á bögglauppboðirm sfcóð, var hávaðinn eins og í fuglabjargi og stúlkurnar buðu hver í kapp við aðra. Enginn mátti bjóða lægra en 10 krónur og voru boðin yfir- — Öryggisráðið ®'-amh. af bis. 1. Michael Stewart, studdi ályktun ina eindregið. Zambíumenn hafa nú mikinn viðbúnað á lar.damærunum við Rhódesiu. í gær tóku hermenn Zambíu sér stöðu með alvæpni á böklcum Zambesi-fljóts, en fljót ið slciptir löndunum. í morgun héldu nn hersveitir frá Lusaka, höfuðborg Zambíu, til landamær anna til styrktar liði því, sem þar var fyrir. Forseti Zambíu, Kenneth Kaunda, hefur sagt að herliðið hafi verið sent til landamæranna £ öryggisskyni eftir að Rhódesíu- menu hafi dregið saman lfð sín megin landamæranna. Standa nú hvítir hermenn Rhódesíu og svart ur her Zambíu sitt hvoru meginn Zambesifljótsins. Að öðru leytí er lífið sagt ganga sinn vanagang í Zambiu, og járnbrautaferðir yfir landa- mærin til Rhódesíu eru sagðar með eðlilegum hætti. Vervoerd, forsætisráðherra S- Afrtku, sagði í gærkvöldi að S- Afríka myndi hafa náið samband við Rhódesíu og samvinnu á öll um svxðum. Árabiska sambandslýðveldið til kynnti í gær að skip í eigu hvíta méirihlutans í Rhódesíu myndu ekki fá að sigla um Súezskurð- inn. leitt á milli 50—60 krónur, en það hæsta, á meðan frétta- menn blaðsins stöldruðu við var 200 krónur. Ekki virtust stúlkurnar hafa mikinn áhuga fyrir innihaldi böglanna, sem voru skrautlega vafðir og mis stórir, enda mun innihald þeirra varla hafa numið and- virði þess, sem í þá var boðið. Tilgangurinn var heldur ekki sá að fénast á þessu uppboði, heldur til að láta fé af hendi rakna til þeirra, er mest þarfn ast þess í mannheimum. Var skemmtun þessi og uppboðið Kvennaskólanum og náms- meyjum hans til mikils sóma. mm —rttíi&f Nimsmeyjar kvöld. Kvennaskóians skemmtu sér hið bezta þetta Brazzaville Kongó hefur stungið upp á því a'ð efnt verði til ráðherrafundar í Afríku ein- ingarsambandinu og málefni Rhódesíu verði rædd þar. Athugasemd MORGUNBLAÐIÐ reynir í dag að stimpla mig sem ósann- indamann og mann, sem fari frjálslega með staðreyndir, vegna þess að ég hafi sagt í við- tali við Þjóðviljann, að ég hefði sent grein mína öllum dagblöð- um borgarinnar til birtingar en Mbl. hefði ekki fengið þessa grein senda. Auðvitað hefi ég aldrei sagt Þjóðviljanum, að ég hafi sent grein mína öllum blóðu.n til birtingar heldur er hér um aug- ljós blaðamannamistök cð r.eða, sem alltaf geta komið fyrir. Ég bygg, að ég hafi bæði sagt Magnúsi Þórðarsyni og Birni Jóhannssyni, blaðarnönnum við Mbl., frá ástæðunni fyrir því, að ég sendi Mbl. ekki grein mína en hún var sú, að ég taldi að hún myndi ekki verða birt. Bið ég Mbl. velvirðingár á því, ef ég hefi haft það fyrir rangfi sök í þessu efni. Hafnarfirði, 13. nóv. 1965. Jón Finnsson r' Arnessýslu ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna í Árnessýslu verður haldinn Selfossbíói, laugardaginn 20. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. — Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku sem fyrst, til formanns við komandi Sjálfstæðisfélaga. Fulltrúaráðið. — Hitaveitan Framhald af bls. 32 hugsað um tvennt. í fyrsta lagi notkun varmans tii iðnaðar í Reykjavík þ. e. iðnaðuar, sem getur notað varma við 150 stiga hita eða þar í nánd. Er þetta að- allega hugsað fyrir hin hreinu iðnaðarsvæði í borginni, þ.e. frá Laugarnesi að ElLiðaám og á Grafarvogssvæðinu, sem hefur verið ákveðið fyrir iðnað í fram- tíðinni. Hitt úrræðið er, að nágranna- byggðirnar komi sér upp hita- veitu og nýti heitt vatn úr að- veituæð frá Nesjavöllum og á ég þá við Seltjarnarnes, Kópavog, Garðahrepp og Hafnarfjörð. Með þessu móti teljum við, að hægt sé að nýta þessa lágmarks- aðveitu innan fimm ára frá því að hún er fullgerð, þannig að hér yrði um hagkvæmt fyrirtæki að ræða. Fyrir Hitaveituna mundu þess- ar framkvæmdir ásamt stækkun dreifingarkerfisins, lagningu hita veitu í nýju hverfin, þ. e. Ár- bæjarhverfið og Fossvogshverfið, kosta 400 til 500 milljónir króna. Aðveitan ein kostar um 300 milljónir og innanbæjarfram- kvæmdir á næstu fjórum árum um 150 illjónir. í undirbúningi og athugun er lánsfjáröflun til þessara framkvæmda. Það er ennþá óleyst mál en komið á viðræðustig við Alþjóðabankann. Að þessum málum verður unnið áfram, sagði Hitaveitustjóri, í vetur og vor, til að reyna að hrinda því af stað. Tilgangurinn er fyrst og fremst að fullnægja hitaþörf borgarinn,- ar og koma þessum málum í þáð horf að hvert nýbyggt hxis geti fengið hitaveitu um leið og það vatn o. fl. er byggt alveg eins og ýmsa aðra þjónustu svo sem rafmagn, SA-landi voru smáskúrir ( og suðaustanátt á landinu. norðanlands. Jón Pálmason Ljóðabók eftir Jón á Akri ÚT er komin ný ljóðabók eft- ir Jón Pálmason fyrrum Alþing- isforseta og ráðherra, bónda á Akri. Bókin er 125 síður að stærð, og prentuð í Félagsprent- smiðjunni. í bókinni eru rúmlega 90 kvæði og stökur. Er bókin hin vandaðasta að öllum frágatigi. Góð aðsókn að Þjóð- leikhusinu Ágæt aðsókn hefur verið á sýningar hjá Þjóðleikhúsinu, það sem af er þessu leikárL Leikrit Arthurs Miller, Eftir syndafallið, hefur nú verið sýnt 15 sinnum við mjög góða aðsókn og virðast leikrit Mill- ers eiga miklum vnsældum að fagna hér á landi. Þetta er fimmta leikritið, sem sýnt er eftir Miller hér. í kvöld sunnud. 14. þ.m. verð- ur Járnhausinn sýndur í 40 sinn og virðist ekkert lát á aðsókn, Á næstunni frumsýnir Þjóð- leikhúsið, gamanleik eftir brezka lekritaskáldið og leikar- ann Peter Ustinov og nefnist leikurinn ENDASPRETTUR. Þorsteinn Ö. Stephensen fer með aðalhlutverkið. Jón Engilberts. Jón Engil- berts sýnir JÓN ENGILBERTS, lisbmálari, heLdur nú málverkasýningu í Listaimannaskálanum. Sýningin var opnuð almenningi til skoð- unar kl. 17 í gær. 50 málverlc eru á sýningunni, öil máliuð á síðustu þremur áruim. Jón heíur nýverið sýnt miáivenk oipinlber- lega í Danmörku og SvJþjóð, oig fengu þau góða dóana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.