Morgunblaðið - 14.11.1965, Side 13
1 Sunnudagur 14. nóv. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
THEODORE Sorensen, einn nán-
asti vinur og samstarfsmaður
Kennedys forseta um langt skei'ð,
evarar í grein þeirri, sem hér fer
á eftir í viðtalsformi, spurning-
um frá Kenneth Harris, blaða-
manni brezka stórblaðsins „The
©bserver“. I viðtalinu dregur
Sorensen upp mynd af Kennedy,
eins og hann kynntist forsetan-
um, en í sl. mánuði kom út eftir
Sorensen ævisaga Kennedys for-
eeta, og hefur hún vakið mikla
athygli.
Harris lýsir Sorensen — nán-
asta trúnaöarmanni Kennedys
varðandi stjórnmál — þannig:
„Hár, rólegur og hógvær maður,
en augsýnilega í senn greindur
og harðskeyttur og með mikið
Biðferðilegt og líkamlegt þrek.
Ég hef aldrei hitt pólitískan ráðu-
naut sem var á jafn mörgum svið
um jafnoki yfirmanns síns“.
Harris: — Ég held að af
ðllu því, sem þér hafið sagt
um Kennedy forseta, hafi •
lýsing yðar á því, hve Kenne
dy hafi verið venjulegur,
komið fólki mest á óvart.
/’ Sorensen: — Ég hef aldrei
sagt, að hann væri venjulegur.
Þvert á móti hef ég sagt, að
Kennedy væri óvenjulegur mað-
ur. Ég notaði orðið „venjulegur"
um hegðun hans. Það hafði mikil
áhrif á mig þegar ég hitti hann
í fyrsta sinn. Ég held, að „venju-
legt hátterni" sé mjög óvenju-
legt á- meðal stjórnmálamanna.
Margir stjórnmálamenn virðast
vera þeirrar skoðunar, að þess
6é vænzt af þeim, að þeir hegði
sér eins og óvenjulegt fólk. Þeir
taka í hönd fólks með sérstökum
hætti og þeir tala við það á sér-
Btakan hátt. Þeir láta rödd sina
hljóma óvenjulega, djúpar og
eterkar .Ef þeir gegna einhverju
embætti, reyna þeir að gefa fólki
í skyn, h'versu mikilvægir þeir
eru og ef þeir gegna engu emb-
setti, reyna þeir að gefa í skyn,
hversu mikilvægt það yrði, ef
þeir gerðu það.
Kennedy var öðru vísi. Hann
étti auðvelt með að tala — enda
þótt það væri með örlitilli
feimni er hann var yngri — og
hanri var eðlilegur þegar hann
talaði. Hann hegðaði sér ekki
eins og stjórnmálamaður, sem er
eð reyna að sýnast í augum
fólks. Jafnvel á meðan hann var
forseti og var að ræða mjög þýð-
ingarmiklar ákvarðanir, talaði
hann með tungufari og hljóðfalli
dauðlegs manns og hegðun hans
var í engu frábrugðin. Það var
líka veigna þess að fól'k kom
auga á, hve hann var frábrugð-
inn hinum venjulega stjórnmála-
manni að þessu leyti og likari því
6jálfu, að það fylgdi honum.
— Jafnvel ýmsir miklir
stjórnmálamenn hafa ekki
haft þennan hæfileika Kenne
dys og sumir miklir menn
hafa sýnt nokkra yfirborðs-
mennsku. Hvernig stóð á því,
að Kennedy hafði þennan
hæfileika „venjulegrar hegð-
unar?“
1 — Það var hluti af persónu-
leika hans. Hluti af þvi, sem mað
<urinn var. Hann hafði enga löng-
un né getu til þess að ýkja eða
vera tilfinningasamur. Hann
hafði óbeit á allri tilgerð og hann
hafði enga trú á blekkingum af
meinu tagi. Hann leit á eiginn
styrkleika og veikleika svo og
ennarra með fullkominni óhlut-
drægni og vonaði að aðrir myndu
hegða sér eins gagnvart honum.
Margir álitu, að þetta bæri vott
um tilfinningaleysi. En svo var
ells ekki. Hugur hans var kald-
ur, en hann hafði hjarta, sem
hafði til að bera hlýleika og til-
finningahita. John Buchan skrif-
eði um vin sinn í „Pilgrims
Way“,. sem var uppáhaldsbók
Kennedys: „Hann hafði óbeit á
tilfinningasemi, ekki vegna þess
Viðtal við Theodore Sosctísen, nánasta
ráðgjafa Kennedys forseta
að tilfinningar hans væru létt-
vægar, heldur vegna þess að þær
voru djúpar“. Þetta mætti einnig
segja um Kennedy.
— Haldið þér, að faðir
hans hafi haft veruleg áhrif
á hann?
— Persónulega voru þeir mjög
ólíkir. Faðir hans gat verið þurr,
hastur, reiður og uppstökkur.
Hann gerði aldrei mikið til þess
að dylja tilfinningar sínar og tal
hans var venjulega fullt af ýkj-
um, en hjá syni hans einkenndist
það gjarnan af því, að of vægi-
lega væri til orða tekið. Hvað
stjórnmál snerti, voru þeir mjög
ólíkir. Eg geri ráð fyrir því, að
gamli maðurinn hafi verið, það
sem gjarnan er kallað sannur í-
haldsmaður, en sonur hans var
það auðsýnilega ekki. En eins og
aðrir í ættinni sýndi gamli mað-
urinn afar mikla hollustu gagn-
vart sínum eigin og til hans
mátti sækja mjög mikið traust
Einu sinni eftir að hann hafði
átt kappræður við Nixon í sjón-
varpi, ræddi Kennedy við föður
sinn í síma_. Á eftir sagði hann
við mig: „Ég veit ekki hvernig
mér gekk. Ef ég hefði runnið og
dottið flatur á gólfinu, myndi
pabbi hafa sagt: „Jack, hvað þú
stóðst fallega á fætur, það var
snilldarlegt“.
— Varði hann föður sinn
opinberlega?
— Ég skal segja yður frá dæmi
um, hvað hann gerði. Einu sinni
var hann að snæða hádegisverð
með manni, sem hafði staðið .í
rifrildi við Kennedy hinn eldra.
Forsetinn sagði þá á einum
stað: „Eruð þér alltaf samþykk-
ur föður yðar? Nei? En yður þyk-
ir vænt um hann?“ Hinn maður-
inn svaraði: „Já“. „Eins með
mig“, sagði forsetinn. Hann kom
auga á galla föður síns, hló að
þeim en þótti vænt um hann
engu að síður.
Gamli maðurinn var vanur að
raupa dálítið. Þegar Eunice gift-
ist skýrði dagblað nokkurt frá
því að einn starfsmaður Kenne-
dys hins eldra hefði „viðurkennt
brosandi", að kostnaðurinn við
giftinguna myndi vera sex stafa
tala. Kennedy hló, þegar hann sá
þetta. Hann sagði: Nú veit ég, að
þessi saga er tilbúin — engin á
skrifstofu föður míns brosir“.
Hvað stjórnmál varðar, þá tók
hann þá ákvörðun að taka ekki
upp skoðanir föður síns. „Ég
reyni ekki að snúa honum og
hann reynir ekki að snúa mér“.
Gamli maðurinn var geysileg-
ur persónuleiki. Ég man eftir því,
að hann hringdi einu sinni í mig
til þess að segja mér írá því,
hvað hann áliti, að almenningur
gerði ráð fyrir, að sonur hans
myndi tala um — þetta var mjög
snemma. Ég sagði: „En Kenne-
dy, en hver veit nema þér séuð
ekki dæmi hins venjulega kjós-
anda“. „Hver þremillinn", sagði
hann. „Ég er eini venjulegi mað-
urinn hér um slóðir".
Ég tel, að það að sonur hans
skyldi uppgötva, að þeir gætu vel
haldið áfram að láta sér þykja
vænt hvorum um annan, þrátt
fyrir það að þeir voru ósammála
um svo margt, hafi gefið honum
mikið sjálfstraust og vakið hon-
um mikla ánægjutilfinningu yfir
því, að þetta sjálfsöryggi hafði
ekki fengizt með því að gera
uppreist eða með því að berjast
gegn föður sínum. Andlegt og
hugsunarlegt frelsi hans var ekki
afleiðing árekstra sem hann eða
faðir hans hefðu orðið að líða
fyrir.
— Drógu líkamlegar þján-
ingar hans úr sjálfstrausti
hans að einhverju leyti?
— Nei. Ég held, að þriðja or-
sökin fyrir því, að hann hafði
til að bera hið óvenjulega sjálfs-
traust haíi verið hin persónulega
reynsla hans af þjáningum og
hörmiulegum atburðum. Hann
vissi að lífið var otf erfitt, of
sorglegt, til 'þess að láita minni
háttar hluti hafa áhrif á tilfinn-
ingar sínar.
— Þegar þér talið um hans
eigin persónulegu sotrgJegu
reynslu . . . -.
— Þar má nefna Joe, eldri
'bróður hans, sem hann dáðist
mjög að. Jœ féll í stríðinu.
Systir hans dó í filugslysi. Önn-
ur systir hans verður að vera á
hæli fyrir vangefið fólk. Hann
missti ean sinn, Patrick, sem
kornbam en Patrick var íæddur
í ógiúst 1963 og dó tveimiur dög-
um síðar. Cushing kardináli,
sem var prestur við útför Pat-
ricks, sagði: „Hann ætlaði ekki
að geta slitið hendiur sinar frá
litlu lí'kistunni. Ég var hræddux
um, að hann mymdi taka hana út
með ' sér“.
Síðustu ár Kennedys forseta
varð tfaðir hans að þola líkam-
legar og andlegar þjáningar.
Gamli maðurinn varð bæklaður
fyrir fullt og aillt og svo að segja
mállaus af völdum hjartaslags.
Ég ferðaðist með forsetanum
frá Washington til Palm Beach
eftir að hann hafði femgið frétt-
irnar. Hann hafði orðið fyrir
miklu áfalli. Eitt hinna fáu til-
tfella, sem ég hafði heynt hann
kvarta yfir lífinu, var þegar hann
haíði farið að heimsækja föður
sinn að sjúkrabeði hans. Hann -
lét í ljós furðu sína upphátt um
þá ákvörðun, sem læknar
standa frammi fyrir, er þeir eiga
í örvæntingarfullri baráttu við
að halda lífinu í hvaða manni
sem er, sem svífur milli friðsæls
dauðdaga og þess að eiga ein-
ungis lítilfjörlegt líf framundan.
— Hversu míklar þjáning-
ar varð faann að þola sjálfur?
— Bob bróðir hans svaraði
einu sinni þessari spurniingn.
Bób sagði: „Að minns'ta kosti
helming þeirra daga, sem hann
dvaldist á þessaxi jörðu“. Þján-
ingar hans áttu orsök sína að
rekja til tvenns. Hann var stöð-
ugt þjakaður af því, hve ilia
starfhæfir adxealins-kirtlarnir í
honum voru. Þar að auki án
þess að nokkurt samiband væri
þar á milli, átti hamn að striða
við mjög miklax þjáningar í baki,
sem stafaði af meiðslum, er
hann hafði hlotið í fótbolta 1989.
Hann hlaut aiftur meðli í bak-
inu er siglt var á bát hans 1944
og þá byrjuðu skurðlæknar á
að skera bak hans upp og vax
Iþað gert hvað eftir amnað, en
það var mjög hættulegt vegna
skOrts hans á adrealíni.
Hann notaði hækjur í kosm-
ingabará ttun n i 1952 og aftur
1954. Hann var skorinm upp
atftuir 1955, — það var um það
leyti sem við vorum að vinna
saman að .Jíugprúðir menn“,
(Brotfiles in Courage).
— Talaði hann nokkurm tíma
um kvalirnar?
— Ég man eftir þvi, að dag
nokkum rétt í því er við ætluð-
um að fara að vinma við bókina,
þá formælti hann lækmium og
sýndi mér holuna í Ibakinu á sér.
Hann sýndi sjaldan á sér merki
uim sáirsauka og minntist aldrei
á hanm. f Hvíta h/úsinu mátti sjá
faann herpa saman varimar
stundium, eða verið gat, að faamn
gæti ekki beygt sig niður til
þess að taka upp bdýamrt. Hann
var og mjög varkár mef, hventi-
ig hann lyfti börnum upp.
Novocain-sprautiuæ, heitur
'bakstur og böð, hvíld á upphit-
uðum púða, allt þetta dró úr
sársaukanum hin síðari ár, en
jatfnved þá yfirgiaf sársaukinn
hann ekki. Hamn varð að nota
hsekjur aftur 1961 — ‘það var
það ár, sem hann varð einu
sinni að flytja ræðu sitjandi.
Vegna adrealins sjúkdóms síns
tók hann reglulega piilur. Hann
var ekki heldur góður í maga,
athugaði hvað hann borðaði og
barðaði oft. Hann hafði óvenju—
legt ofnæmi gagnvart hundum
og kom það fram í maga og hann
varð að fá sprautur til þess að
halda þessu otfnæmi í sketfjum,
em honum þótrti mjög vænt um
hunda. En þegair ötllu var á
boitninn hvolft, þá var bann
heiíbrigður og full-ur af lifs-
fcrafti og hann sætti sig við
sársaukann, eem hann varð að
þola, með karlmennsku. Einu
sinni sagði hann á blaðamamna-
fumdi: „Það er alltaf til ójafn-
rétti í lífinu. Sumir falla í
styTjöldum, sumir særast og
aðrir ^lenda ekki einu sinni í
stríði ....“ Lífið er ósamngjamt,
sumt fólk er veikt og sumt heil-
brigt. Tvisvax var hann svo sjúk-
ur, að óttazt var um lítf hams og
fjölskylda hans var kölluð sam-
an. Tvisvar var hann þjómustað-
ur. Etf stríðið er tekið með, var
hanm þrisvar sinnum nær dauð-
ur.
— Þér hafði lýst því, sem þér
álituð, að fjöiskylda hans
hafi gert fyriir hann. Hvað
um kionu hans?
Framh. á bls. 20
John F. Kennedy ásamt konu sinni og dóttur.