Morgunblaðið - 14.11.1965, Page 21
' Sunnudagur 14. nðv. 1965
MORCU N BLAÐIÐ
Merkjasala Blindrafélagsins
• Merkjaafgreiðslur verða á eftirtöldum stöðum í Reykjavík og ná-
grenni á sunnudag. frá kl. REYKJAVÍK: 10 f.h.
Blindrafélagið, Hamrahlíð 7 Holts Apóteki
Austurbæjarskóla Álftamýrarskóla
Breiðagerðisskóla ísaksskóla
Landakotsskóla Melaskóla
Miðbæjarskóla Vogaskóla Vesturbæ j ar skóla
HAFNARFIRÐI: Barnaskóla Hafnarfjarðar
Öldutúnsskóla (Kjartan Ólafsson)
KÓPAVOGI:
Barnaskóla Kópavogs Kársnesskóla Digranesskóla
GARÐAHREPPI: Barnaskóla Garðahrepps
ELTJARNARNESI: Mýrarhúsaskóla
SÖLUBÖRN KOMIÐ OG SELJIÐ MERKI BLINDRAFÉLAGSINP
GÓD 3ÖLULAUN. Blindrafélagið.
JOLASVEINNINN ER KOMINN
í GLUGGANN HJÁ OKKUR!
Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna
VerSur í Sjálfstæðishúsanu n.k. miðvikudagskvöld 17. nov. kl. 20,30
Sjálf stæðisf ólk!
Takið þátt í góðri
skemmtun
Sœkið spilakvöldin
VORÐUR — HVOT
Ávarp kvöldsins flytur
ÓÐINN HEIMDALLUR Magnús L. Sveinsson
skrifstofustjóri Verzl-
unarm.fél. Reykjavíkur
húsið opnað kl. 20
ir Veitt verða góð spilaverðlaun og happdrætti
verður að vanda.
-A" Kvikmynd: „Eiðfesting“ með íslenzku tali.
-Ar Þá verður endursýnd kvikmynd úr sumarferð
Varðar 1965, vegna fjölda áskorana.
-dr Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins á venjulegum skrifstofutíma.
SKEMMTINEFNDIN.