Morgunblaðið - 20.11.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.11.1965, Qupperneq 4
4 MORGUNB LAÐIÐ Laugardagur 20. nóv. 1965 Nýleg þvottavél til sölu, vegna flutnings. Til sýnis á Njarðargötu 39, efri hæð, eftir hádegi í dag. Upplýsingar í síma 21074. Þvottahúss-þurrkari í fullkomnu lagi, enskur, tU sölu á aðeins kr. 8000,- Nýlegur. Uppl. Þórsgötu 12 Keflavík — Suðurnes Svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2460. Keflavík — Suðurnes Vegghillur, veggskápar, veggskrifborð, fjölbreytt úrval. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450. Keflavík — Suðurnes Borðstofusett, 4 gerðir. - Pantið tímanlega fyrir jólin. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450. Keflavík — Suðurnes Vipp hvíldarstóllinn fæst hjá okkur stillanlegur. — Verð kr. 7.600,- Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450. Keflavík — Suðurnes Svefnherbergissett 6 gerðir húsgögn á 2 hæðum. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450. Miðstöðvarketill óskast Þarf að vera 5 ferm. Upp- lýsingar í síma 50143. Landrover óskast Model 1960—1964, benzín. Mikil útborgun. Upplýsing ar í síma 33055 og 22781 (heima). Mjög falleg borðstofuhúsgögn til söiu, Bárugötu 15, miðhæð. Til sýnis milli kl. 5 og 7.' Moskvitch ’59 í ágætu standi, til sölu. — Verð kr. 40.000,00 Sími 12458. Keflavflc — Suðurnes Snjódekk, allar stærðir snjókeðjur; keðjutangir; — keðjuhlekkir og krókar. STAPAFELL, sími 1730. Vog — notuð, vel með farin vog sem tekur 250 kg., óskast keypt. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6198“. Keflavík — Njarðvík Til sölu Pedegree-barna- vagn. Uppl. í síma 2142. Ábyggileg fullorðin og myndarleg stúlka óskast til að ann- ast íbúð hjá einhieypum manni (teppi á gólfum). Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 23. þ. m., merkt: „2909“, Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 1)1. Séra Óskar Þorláksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirðl Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson, Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsiþjón- usta kl. 10. Séra Garða«r Svav- arsson. Grensásprestakall, Breiðagerðisskóli. Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja Barnaguðáþjónusta k4. 10. Messa kl. U. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakad Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10. Guð^jjón- usta kl. 2. Séra Ólafur Skúia- 900. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10:30. Sóra Gunnar Árna- son. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta í Laug- arásbíó kl. 11. Almenn guðsþjónusta 1 Hrafnistu (borðsalnum) kl. 13:0. Séra Grímur Grímsson. Keflavíkurflugvöllnr Guðsþjónusta Grænási kl. 1:30. eJh. Séra Bragi Friðriks- son. að hann hefði verið að fljúga um í svalviðrinu í gær, og leið fjarska vel, og það ætti að gleðja alla velunnarra, vini og vanda- menn, en til hrellingar þeim, sem alltaf eru að tala um, að Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 5. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson Kynningarkvöld kL 8. Filadelfia, Reykjavík Guðsþjónusta bl. 8:30. Ás- mundur Eiríksson. Stórólfshvoll Messa kl. 2. Bamamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Kapella Háskólans Haldin verður messa kl. 2. Halldór Gunnarsson stud. theol. prédikar. Séra Krist- j'án Róbertsson þjónar fyrir altarL Guðjón Guðjónsson stud. theol. leikur á orgelið. Guðfræðinemar syngja. Félag Guðfræðinema. Kapella Háskólans Haldin verður messa kl. 2. Halldór Gunnarsson stud. theol leikur á orgelið. Guð- fræðinemar syngja. Félag Guð fræðinema. Hveragerðisprestakall Barnasamkoma í Barna skóla Hveragerðis kl. 11 Barnasamkoma í Barnaskóla Þoriákshafnar kl. 2. Séra Sigurður H. G. Sigurðsson. EUiheimilið Grund Samkoma kl. 10. Ólafur Ólafsson, kristniboði prédik- ar. Heimilisprestur. Fríkirkjan í Reykjavik Messa kl. 5. Séra Páll Páls- son prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Prófasturinn séra Garðar Þorsteinsson flyt- ur messu. Söngkór Kálfa- tjarnarkirkju syngur undir stjórn Guðjóns Sigurjónsson- ar. Séra Jón Árni Sigurðsson. þurfi að snúa storkinn, eins og þeir ákveða, úr hálsliðnum, en þá varast þeir ekki það, þeir góðu menn, að ég hef 9 líf eins og kötturinn, og lifi sennilega alla þessa óvildarmenn mína. En sem ég nú flaug framhjá nýju umferðarmíðstöðinni hitti ég mann með mosa í skegginu, sem leit kampakátur út. Storkurinn: Það er ekki að sjá að mosinn angri þig mikið mað- ur minn? Maðurinn með mosann í skegg inu: Lái mér það hver, sem vill,' því að nú lágu danir í því. Með- an við íslendingar lifum í blíðu og góðæri, veiðum srvo mikla síld, að liggur við að við verð- um allir hreistraðir undir iokin, FEL þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða (Orðsk. 16.3). f dag er laugardagur 20. nóvember og er það 324. dagur ársins 1965. Eftir lifa 41 dagur. 5. vika vetrar byrjar. Árdegisiiáflæði kl. 3:17. Síðdegisháflæði kl. 15:33. Upplýsingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Slysavarðstoían i Heihmvernd- arstöðinni. — Opin allan wlir- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 18.— 19. þm. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 20.—21. þm. Kjartan Ólafs- son, sími 1700. 22. þm. Ambjörn Ólafsson sími 1840, 23. þm. Guð- jón Klemensson, sími 1567, 24. þm. Jón K. Jóhannsson, sími 1800. Helgarvarzla í Hafnarfirði laug ardags til mánudagsmorguns 20. —22. nóv. Kristján Jóhannesson sími 50056. Aðfaranótt 23. nóv. Jósef Ólafsson sími 51820. að maður ekki tali um að drukkna í slorinu, þá eru danir að kafffærast í snjó eins og síðustu fréttir herma. Það er einmitt í slíku veðri, þegar hin frægu og frumlegu „snekastnings lov“ þeirra, koma til fram- kvæmda. Storkurinn: Eru þau lög um snjókast í hatta og ljósker? Maðurinn: Nei, ekki aldeilis. Þetta eru lög, sem skylda alla húseigendur að moka snjóinn af götunni framan við hús sín. Má- ski væri þetta efni í nýjan og vinsælan skatt hérlendis? Ekki veit ég, sagði starkurinn, Næturvörður er í Vesturbæjae apóteki vikuna 13. nóv. til 20, nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag4 frá kl. 13—16. Framvegú verVur teklð á mótl þelm, er geta vilja blóð i Blóðbankaun, sem hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og *—4 e.h. MH>VIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 fJt. Sérstök athygU skal vakin á mi8* vikudögum, regna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka. daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-1 Orð lífsins svarar í síma 10000. I.O.O.F. 1 == 14711198*^ = E.T.I.-Sh, og er seint þó fullreynt við þessa þjóð í skattamálum; hitt hryggði mig meir, ef allur þessi snjór út í danmörk, hjá dúfunni minni fornu, færði öll handritin okk- ar í 'kaf, og ekki væri nema Skarðsbók eftir í Lundúnaveldi. Og hætt er við, að mörgum fynd- ist þá skarð fyrir skildi, sagði storkurinn og fór hrollur um hann. Spakmœli dagsins Samvizkan táknar návist Guðs í sál mannsins. — Swdenborg. só NÆST bezti Druikkinn maður bað unga stúlku að kyssa sig. Hún tók ekki undir það og þagði. Þá sagði maðurinn: Nú áttir þú að ségja: „Eigi leið þú oss í frelstni“. „Nei“, sagði stúlkaxi. „Heldur frelsa oss £rá iHu“, ! Messur á morgun Akureyrarkirkja (Matthlasarkirkja) á 25 ára afmæli um þessar mundir. ÞAB virðist ætla að verða með ÆvLntýrl á gönguför elns og mörg leikrit erlendis, sem ganga mjög lengt, *ð oft verður að skipta um leikendur í hlutverkunum. Af tiu leikendum seu tok« þátt í sýningunni, þegar Ævintýrið var frumsýnt á jólunum fl fyrra, eru sex áfram í sýningunni en fjórir nýir. Kannski er þetta ekki að undra, þegar leikrit eru sýnd svona oft, Ævintýri® hefur nú verið leikið í tæpt ár samfleytt fyrir fullu húsi. Á mynd- inni hér sézt hinn vinsæli leikari Steindór Hjörleiísson, sem nú leikur hið fræga hlutvcrk Skrifta-Hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.