Morgunblaðið - 20.11.1965, Síða 9

Morgunblaðið - 20.11.1965, Síða 9
Laugardagur 20. nóv. 1965 UORGUNBLADIÐ 9 Bílosolo Motthíosar selur i dag: Volvo vörubíll, ’63, 7 tonna, með 5 gíra kassa; fram- hjóladrifi; 2ja tonna krana og túrbínuvél, og í 1. fl. standi. Lítið ekinn. Shania Vabis ’63, í 1. fl. standi með krana. Volvo ’63, 7 tonna. Volvo ’61. Mercedes Bewz ’62, með túr- bínuvél. Mercedes Benz ’61 og ’62; sex tonna. Týba 322. Bedford ’63; fæst á góðu verði. Volvo ’55, góður bíll með krana. Mercedes Benz ’60, 6 tonna, eldri gerð. Vil skipta á nýrri bíl. Taider vörubíll, árg. ’63 og ’64, bæði lengri gerð og styttri gerð. Höfum einnig mjög mikið úr- val af ölluim tegundum og árgerðum vörubifreiða, — íólksbifreiða, jeppa og sendiferðabifreiða. Bifreiðaúrvalið er hjá okkur. Bilasala Motthíosor Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. Somkonipr K. F. U. M. í DAG: Síðasta samkoma bænavikunnar er í kvöld kl. 8,30. — A MORGUN: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amt mannsstíg. Barnasamkoma að Auðbrekku 50, Kópavogi. — Drengjadeildin við Langa gerði. Kl. 10,45 f.h.: Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h.: Vinadeild og Yngri deild við Amtmanns- stíg. Drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h.: Almenn sam- koma. — Kristniboðsvika Kristniboðssambandsins hefst. Bjarni Eyjólfsson tal ar. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. K.F.U.K. 1 DAG: Kl. 4,30 e.h.: Yngri deildirnar við Holtaveg og Langagerði. A MORGUN: Kl. 3,00 e.h.: Yngri deildin við Amt- mannsstíg. A MÁNUDAG: Kl. 3,15 e.h.: Smátelpnadeiidin (7 og 8 ára) Kirkjuteigi 33. Ki. 5,30 e.h.: Yngri deildin (telpur 9—12 ára) Kirkju- teigi 33. Kl. 8,00 e.h. Unglingadeildin Holtavegi. Kl. 8,30 e.h.: Unglingadeild- irnar Kirkjuteigi 33 og Langagerði. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11,00 talar kafteinn Ernst Olsen. Kl. 20,30 talar Lautn. Alma Kaspærsen. Allir velkomnir. Almennar samikomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12 Rvík, kl. 8 e.h. Kristileg samkoma á bænastaðnum, Fálkag. 10, sunnud. 21. nóv. kl. 4. Bæna stund alla virka daga kl. 7 e.m. —. Allir velkomnir. ALLTMEÐ EIMSKIP 1 A NÆSTUNNI ferma sKip vor 1 ti! Islands, sem hér segir: NEW YORK: Fjallfoss 23.—26. nóv. Dettifoss 30. nóv.—3. des Lagarfoss 11.—17. des. Fjallfoss 27,—30. des. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 22.—24. nóv. Reykjafoss 22. nóv. Gullfoss 13,—15. des. Skógafoss 18. des. LEITH: Gullfoss 26. nóv. Gullfoss 17. des. ROTTERDAM: Tungufoss 24.—25. nóv. Askja 29.—30. nóv. Selfoss 6.— 7. des. Reykjafoss 13,—14. des. HAMBORG: Reykjafoss 24.—26. nóv. Askja 2,— 3. des. Selfo: 8.—10. des. Reykjafoss 16,—17. des. ANTWERPEN: Tungufoss 25.—26. nóv. Bakkafoss 2,— 3. des. Mánafoss 9.—10. des. Tungufoss 16.—17. des. HULL: Mánafoss 22.—23. nóv. Tungufoss 1.— 2. des. Bakkafoss 8.— 9. des. Mánafoss 13,-14. des. LONDON: Tungufoss 29. nóv. Bakkafoss 6. des. Tungufoss 20. des. GAUTABORG: Skógafoss 9. des. KRISTIANSAND: Gullfoss 25. nóv. Goðafoss 16. des. VENTSPILS: Goðafoss 13. des. Skógafoss 16. des. GDYNIA: Skógafoss 14. des. KOTKA: Goðafoss 10,—12. des. Vér áskiljum oss rétt til breytinga á áætlun þessari ef nauðsyn krefur. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. I I HE EIMSKIPAFÉLAG 1 ÍSLANDS 1 ■ SPILABORÐ VERÐ kr. 1.610,00 kristjAn SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. Símar 13879 — 17172. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 16766 og 21410. UMBOmil KH.KRISTJÁNSSDN H.f. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 FORD TAUNUS TRANSIT OG TAUNUS 12M SENDIBÍLAR JAFNAN FYRIRLIGGJANDI © 60 hestafla vél, staðsett að framan og þvl fullnýtt farangursrými - Aftup og hliðardyr - Fjögurra gfra gðlfskiptur gfrkassi. Þér getið fengið 25 mismunandi gerðir af TAUNUS TRANSIT, þar á meðal Pick - up með 2ja eða 5 manna húsi. Einhver þessara gerða hentar yður. TAUNUS 12M burðarmagn 510 kg Sérlega hentugur fyrir minni fyrirfækl eða iðnaðarmenn - 50 hestafla vél staðsett að framan og framhjóladríf, þvf fullnýtt farang- ursrými. - Fjögurra gfra gfrkassl. Afturdyr opnast upp, sem auðveldar hleðslu og gefur möguleika á flutningi langra hluta sem standa aftur úr farangursrýminu. Er fáanlegur fyrir 'jurðarmagn 830, lOOO og 1250 kg BafvélavSrki Kaupfélag á Austurlandi vill ráða bifvélavirkja frá næstu ára- mótum. Frítt húsnæði og hagstæð kjör. — Upplýsingar gefur starfsmannastjóri S.Í.S., Gunnar Grímsson, sími 16576. Verzlunarstjóri Kaupfélag á Austurlandi vill ráða verzlunarstjóra frá næstu ára- mótum. Frítt húsnæði og hagstæð kjör. — Upplýsingar gefur starfsmannastjóri S.Í.S., Gunnar Grímsson, Sambandshúsinu, sími 16576.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.