Morgunblaðið - 20.11.1965, Síða 22
22
MORGU N BLAÐIÐ
Laugardagur 20. nóv. 1965
FAGMENN TELJA
O-CEDAR BEZTA,
HÚSGAGNAÁBURÐINN.
HREINSAR — GLJÁIR
FÆST VÍÐA.
Gljáir — Hreinsar
EINKAUMBOÐSMENN, JÓN BERGSSON H.F.
LAUGAVEGI 178.
m
0
m
0
0
0
I*
Prestig'e
Eldhúshnífar — Kökumót
Dósahnifar — Sikti —
Baðvogir o. fl. o. fl.
Selt i öllum búsáhalda-
verzlunum.
L .yftubíl linn
a
Sími 35643
Heimsþekktar gæðavörur
deliplast
Gólfflísar
deliflex
Gólf- og veggflísar
oiastino
Vinyldúkur á kork
eða filt undirlagi
Gólfdúkur
yfir 100 litir
Leitið upplýsinga hjá
byggingavöruverzlun yðar
AÐ VELJA RÉTTA OFNA f HÚSIÐ
er EKKI það þýðingarminnsta
Húsbyggjendur
Lækkið kostnaðinn og aukið gæðin með
því að velja MP-stálofnana sænsku.
Stuttur afgreiðslutími.
Verkfræðiþjónusta.
Einkaumboð:
Strandberg Laugavegi 28
Rvík — Sími 16462.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA S
þrjá ofekar sterkustu
menn til einhverrax
tx>rgar að kaupa veraldar
vizfeu, sem ' nægi öllum
t>orpsbúum“.
hetta þótti mesta þjóð-
ráð. Þeir söfnuðu pening-
unum í snatri, kusu þrjá
sterka menn og sögðu
þeim að fara beint til
næstu borgar og feaupa
veraldarvizku, vegna eða
mcelda, eftir því hvort
íhún seldist fö®t eða fljót-
andi.
Þremienningarnir
hrundu fram stóru skipi
og létu í haf. Fengu þeir
gott leiði og lentu heilu
og höldnu í höfn næstu
borgar ó meginlandinu.
Þeir héldu rakleiðis til
marfeaðstorgsins. Þar
gengu þeir á milli kaup-
mannanna og spurðu,
hvart þeir hefðu veraldar
vizfcu til sölu. Kaup-
mennirnir höfðu af þessu
góðá skemmtun og sendu
þá frá einum til annars.
Loks hittu þeir fyrir
kaupmann, sem var
óprútinn sölumaður jafn-
framt því, sem hann var
ekki frábitinn því að taka
þátt Tgráu gamni.
„Þið hafði hitt fyrir
rétta manninn ,vinir min-
ir“, sagði hann. „Ég
verzla einmitt með ver-
aldarvizku, vísdóm og
kænsku. En þetta er ekki
gefið, eins og þið skiljið.
OEhuð þið vissir um, að
þið hafið nóga peninga á
ykkur?“
^Víð erum með fimm-
tíu gullpeninga. Er það
nóg til að kaupa verald-
arvizfcu handa öllum
þorpsbúum?“ I
Það mun næaia- Kom-
i« til mín aftur á morg-
un og þá skal ég hafa
nóga vizku til handa
yifekur".
Erindi fegnir fóru þeir
harla glaðir í næstu
krána að £á sér bjórkollu.
Kaupmaðurinn tok
litla músagildru, veiddi
mús og lokaði hana þar
inni. Daginn eftir komu
viðskiptavinimir eld-
snemma til að gera kaup-
in.
„Jæja, vinimir“, sagði
kaupmaðurinn, „pening-
ana á borðið, því óg hefi
hér þá vöru, sem þið
báðum um“.
Þeir greiddu honum
gullpeningana fimmtiu.
„Sjóið þið nú til“
sagði kaupma ðurin n og
héit uppi músagildmnni,
sem var vandlega inn-
pökkuð. „í þessari gildru
hefi ég lokað inni vísdóm,
sem er meiri en nógur
hana öllum þorpsbúum.
Hver yikkur sem er mun
jafnast á við réttan og
sléttan Júgóslava. Gætið
vísdómsins nú vel og opn-
ið efeki gjldruna, fyrr en
þið eruð komnir heim til
yfekar. Þá skuluð þið
opna hana og sleppa vizk-
unni út og allir geta
fengið eins og þeir vilja“.
Sendimennimir voru
aiar ánægðir, þökkuðu
kaupmanninum og flýttu
sér til skips.
Þeir settiu upp segl og
lögðu út á hið bláa Adría-
haf, þar sem hver eyjan
er eins og fegiursta perla.
Síðan tóku þeir tal
eaman meðan skipið
skreið fyrir hægum byr.
Þá varð þeim stærsta og
sterkasta að orði:
„Ekki er það gott, að allir
í henni veröld verði jafn
vitrir. Suimir þurfa að
vera öðrum fremri alveg
eins og eibt tréð er öðru
stærra. Þamnig hefur
alfaðir hugsað sér að
hagá þessu. Það væri brot
á lögmálinu að gera alla
á eyjunni ofekar jafn
vitra“.
Hinir kinfeuðu kolli til
samþyfckis.
„Bkki getum við bætt
um það, sem sjálfur
Drottinn hefur gert“,
sögðu þeir, „svo það er
eins gott að við látum
sitja við það sem er“.
„Nei, hægan nú“, sagði
sá fyrsti, „ég veit hvem-
ig við eigum að betrum-
bæta gáfnafarið. Við
skulum nota helminginn
af vizkiunni handa okkur
sjálfum, en það sem eftir
er ætti að vera meira en
nóg, handa hinum þorps-
búunum. Við skulum
vinda' bráðan bug að
þessu“.
Þeir opna nú dymar á
músagildrunni ofurlítið,
en músin var ósköp lítil
og hún stöfek út og faldi
sig í skipinu. Hún var svo
lítil og hljóp svo hratt,
að hún líktist gráu striki,
sem félagarnir þrír héldu
að hefði verið vísdómur-
inn. Þeir æptu og böðuðu
út höndunum en allt kóm
fyrir efefei. Vísdómufinn
var horfinn.
Loks settusit þeir 'nið-
ur að róðaslaga um, hvað
næst skyldi til bragðs
taka.
Sá þeirra, sem stungið
hafði Upp á, að þeir not-
uðu helming vizkunnar
fyrir sjálfa síg, sagðj:
„Vitlausir getum viS
verið: Við edgum sjálf-
sagt skilið að vera kall-;
aðir flón! Auðvitað hlýt-
ur vizkan að vera um
borð í bátnum ennþá.
Hvert ætti hún svo sem
að geta farið?“
Þetta róaði hina og niú
lögðu þeir að landi. Allir
þorpsbúar stóðu á strönd-
inni í sínu fínasta skarti
til að taka á móti þeiim-
Sendimennirnir sögðust
koma með heilan skips-
farm af veraldarvizku —,
nægilegt handa öllum
þorpsbúum, konum, köri-
um og bömum.
„En hvemig eigum við
að nálgast vizkuna?“
spurði einhver.
Það var vandamál, sem
þeir ákváðu að halda
fuhd uon. Lengi dags
ræddiu þeir málið og
ráðslöguðu og að lokum
urðu allir sammála.
Ákveðið var að dragai
bátinn undan sjó og láta
hann standa í fjörunni;
Þar var hann bundinn
við tré og Vörður settur
um hann dág og nótt, svo
vizkan ryki ekki í búrtu
eða þjófar kæmu og stælu
henni.
En alltaf, þegar, ein-
hver þurfti á veraldar-
vizku að halda vegna
starfa sihna eða við-
skipta, gat hann farið urri
borð í bátinn og oiðið
sér úti úih éins mikið óg
hann þurfti. Með þessti
móti hlytú eyjafskeggjar,
að verða eins vitrir og
hver sem vax í Júgó-
Slavíú. _.
Þannig fórú flónin að
því að eignast 'veraldari.
viakuiía. " ,'í'1