Morgunblaðið - 23.11.1965, Síða 10

Morgunblaðið - 23.11.1965, Síða 10
10 MORGU N BLADIÐ Þriðjudagur 23. nóv. 1965 Verðum að fylgja hinni öru þróun í flugmálunum Rætt við norska útgerðarmanninn og flugvéla- eigandann Ludvig. G. Braathen NÚ FYRIR helgina var stadd ur hér góður gestur frá Nor- egi, Ludvig G. Braathen út- gerðarmaður og flugvélaeig- andi ásamt konu sinni. Braath en var á Ieið vestur um haf og í erindum útgerðarfélags síns og flugfélags. Braathen er íslendingum að góðu kunn ur fyrir samvinnu sína við Loftleiðir og gjafir til ís- lenzkrar skógræktar. Hann er og einn af kunnustu at- hafnamönnum Noregs, hefir starfað þar að útgerð í 55 ár og rekið eigin útgerðarfyrir- tæki í 40 ár og nú hefir hann rekið flugfélag í nær 20 ár. Hann er einnig þekktur fyrir alþjóðleg afskipti af flugmál- um, var m.a. forseti sambands flugfélaga í einkaeign, sem hefir aðsetur í París, um tveggja ára skeið. Hvarvetna vekur Braathen athygli sem hann fer fyrir einurð sína og mikla athafnasemi. Hann er einn þeirra manna sem trúir á einstaklingsframtakið en gerir sér far um að halda samvinnu við hvern þann er styður að vexti og viðgangi framfaramála bæði í sínu heimalandi og annars staðar lagt kosta sem svarar 100 millj norskra króna. Auk áætlunarflugsins innan- lands í Noregi stundar flugfloti Braathens leiguflug um allan heim. Ógetið er enn hins mikla viðgerðarverkstæðis sem Braath- en á á Sola-flugvelli við Stavang- ur og er eitt hið fullkomnasta í Evrópu. í>að er 22000 fermetrar að stærð og annast viðgerðir fyr- ir ýmsa aðra en eigin flugflota Braathens, m.a. Loftleiðir og hluta norska herflugflotans. >ótt Braathen hafi verið mik- ilvirkur í flugmálum er skipa- floti hans allmyndarlegur og einkum eru tankskip hans þar áberandi. Tvö hin stærstu þeirra eru 58 þúsund tonn en alls er skipaflotinn Vt milljón tonna að stærð. Alls munu vinna um 1000 manns hjá Braathen við flugvél- arnar einar, er hinar 3 nýju þot- ur hafa verið teknar í notkun. Talið berst nú að nýjungum á sviði flugmála og leggur Braathen ríka áherzlu á, að fylgj ast verði af mikilli kostgæfni með framþróuninni í þeim mál- um. Samkeppnin harðnar stöð- ugt á því sviði. Hefir hann gert víðtækar og mikilsverðar áætl- anir í þeim efnum fyrir nútíma- flug um Noreg, en það er hið svonefnda Super Sonic-flug, þar sem hraðinn verður gífurlega aukinn og vélar smíðaðar sem fara með 2—3000 km. hraða á klukkustund og aðeins tekur á • fylgjast yrði með þróuninni hvort sem manni líkaði það bet- ur eða ver. i>egar hafa verið mikl ar umræður um nýjan stórflug- völl í Danmörk á Salthólma og Svíar hafa uppi ráðagerðir um slíkan flugvöll á Skáni. Danska áætlunin um Salthólmaflugvöll- inn nemur ekki minna en 1,6—2 milljörðum danskra króna íyrir flugstöðina eina og auk þess þarf að gera neðanjarðargöng þangað, svo og brú til Málmeyj- ar og er gert ráð fyrir að allt fyrirtækið kosti 5—6 milljarða danskra króna. Svíar hafa hafn- að samvinnu við Dani í þessu efnL í þessu sambandi hefir Braath- en bent á að Norðmenn verði sjálfir að byggja eigin stórflug- völl á Sola og hefir hann gert áætlun um kostnað í því sam- bandi. Hann telur Sola einn hag- stæðasta fiugvöll sem um er að ræða til þessara framkvæmda í Evrópu. Þar er flogið inn frá sjó og út yfir haf og verður því vandamálið með hávaðann lítið þar, en hvort sem flugvöllúr verður á Skáni eða Saltholma verður ekki hjá því komizt að umferðin valdi miklum hávaða í þéttum byggðarlögum og þá einkum í Kaupmannahöfn, er hinar hraðfleygu flugvélar fara þar yfir. Til þess að gera Sóla að stórvelli þyrfti kostnaður ekki að nema meiru en sem svarar 70 milljónum norskra króna. Flug- brautir eru þar þegar um 2600 í víðri veröld. Mbl átti þess kost að ræða við hann nokkra stund í íbúð hans á Hótel Sögu. Flugmál urðu að sjálfsögðu ofarlega á baugi í sam tali okkar og til fróðleiks lesend- um er rétt að rekja sögu flug- félags hans i stórum dráttum og samkeppni hans við SAS, sem kunnugt er, er sameignarfyrir- tæki Norðurlanda, Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs. Flugfélag Braathens er hið fyrsta sem tekur upp reglulegt áætlunarflug beint frá Evrópu til hinna fjarlægari Austurlanda. Var það hafið sem leiguflug ár- i8 1947, og stóð það um 3ja ára skeið, en síðan sem sérleyfi fram til ársloka 1954, er norska stór- þingið tók það af honum til að afhenda það SAS. í dag rekur Braathen innan- landsflug á 6 leiðum í Noregi og flýgur allt norður til Þránd- heims, en hefir nú sótt um að fá að fljúga til Norður-Noregs en ákvörðun hefir enn ekki ver- ið tekin um það af norsku flug- málastjórninni. Þá hefir Braathen átt sem kunnugt er mjög heillaríkt og gott samstarf við Loftleiðir og hefir það samstarf nú staðið í tæp 14 ár. Flugfloti Braathens er nú alls 16 flugvélar. Nú hefir hann gert samning um kaup á þremur Boeing 737 þotum, sem taka 112 farþega hver og fljúga með 940 km. hraða á klst. Þær þurfa ekki meira en 1600 km. flugbrautir og eru búnar tveimur þrýsti- loftshreyflum. Þá á hann 7 Friendship-vélar samskonar og vél Flugfélags íslands og hin átt- unda verður afhent honum inn- an skamms. Ennfremur eru í flota hans 7 DC-6-B vélar og ein Skymastervél, en með þeirri gerð véla hóf hann á sínum tíma Asíuflugið. Floti Braathens verð ur með tilkomu nýju þotanna um einn þriðji af stærð SAS-flotans. Hinar nýju þotur munu saman- þriðja tíma að fljúga frá Noregi til Bandaríkjanna. Braathen tók það fram að hann væri ekki sér- lega hlynntur þessum mikla hraða, en það bæri að líta á, að m. langar en þurfa að verða um 4000 m. Talið berst nú að dvöl þeirra Braathenshjóna hér á landi, en þau hjón hafa setið boð forsetans 60LF OG VEGGFLISAR úti og inni HÉÐINN = Vélaumboð - Seljavegi 2 - Sími 24260. Aðalsafnaðarfundur Nessoknar í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 26. nóvem ber nk. kl. 8,30 síðdegis í Félagsheimili Neskirkju. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Nessóknar. Átthagafélag Akranes og Bolvíkingafélagið efna til sameiginlegrar kvöldvöku í Tjarnarbúð (Odfellow) niðri, föstudaginn 26. nóvember nk. og hefst hún með félagsvist kl. 9 um kvöldið. Mætið stundvíslega til að geta verið með frá byrjun. Stjómirnar. Braathen og hr. Ásgeirs Ásgeirssonar, svo og Ingólfs Jónssonar, samgöngu- málaráðherra. Einnig höfðu þau hjón boð inni fyrir forseta ís- iands, samgöngumálaráðherrann, stjórn Loftleiða og skógræktar- stjóra. Á föstudaginn fór Braathen, ásamt form. Skógræktarfélags íslands og skógræktarstjóra, upp í Skorradal til að sjá þar skóg- inn, sem ræktaður hefir verið fyrir höfðinglegt gjafafé hans og sannfærðist hann um að hinn 9 ára gamli skógur þrífst vel og hann segir að enginn vafi sé á að sá skógur eigi mikla og góða framtíð. Hann kvað það hafa glatt sig hve vel trén hafi vaxið og hann kveðst vilja hvetja fs- frú hans lendinga til aukinnar skógrækt- ar, því það verði okkur í fram- tíðinni mikill þjóðfélagsfengur. Braathen á sjálfur stóran skóg í Noregi, sem er 2500 hektarar. Til samanburðar má geta þess að Braathenlundur í Skorradal er 30 hektarar en svo er annar Braathenskógur að vaxa í Hauka dal í Biskupstungum sem verður víðlendari. Braathen lauk samtali sínu við Mbl. með því að róma allar mót- tökur hér og lýsti ánægju þeirra hjóna yfir að hafa hitt vini sína hér. Kvaðst hann sannfærður um að hann og fyrirtæki hans myndi áfram halda vináttu og góðum viðskiptum við íslendinga báð- um til hags og ánægju. Atvinnurekendur Vélstjóra, sem er vanur smíðum og verkstjórn, vantar húsnæði fyrir vélaverkstæði ca. 100—200 ferm. á jarðhæð. Til greina kæmi að annast viðhald á vélakosti þess fyrirtækis sem gæti látið í té við- unandi vinnupláss. Fyrirspurnir óskast sendar Mbl. merktar: „Morgunstund gefur gull í mund — 6175“. Nauðungaruppboð Vélbáturinn Garðar GK 61, eign Faxafisks h.f. o. fl. verður seldur á nauðungaruppboði, sem fram fer að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á skrifstofu embætt- isins föstudaginn 27. þ. m. kl. 11,30. — Uppboð þetta var auglýst í 38., 39. og 40. tbl. Lög- birtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.