Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 2

Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 2
MOHCU N BLADIÐ Föstudagur 3. des. 1965 í-—;--------------r | 260 þús. söfnuðust h|á barrtaverndarfélögunum X.ANDSSAMBAND ísl. barna- ■verndarfélaga gekkst fyrir fjár- söfun 1. vetrardag til styrktar Starfsemi hinna einstöku félaga. AlIIs söfnuðust rösklega 260 þús. Icrónur, þar af 155 þús. kr. I Heykjavík, 40 þús. á Akureyri, 16 þús. á ísafirði, 13 þús. í Kefla- vík og á Akranesi, en nokkru minna á öðrum stöðum. Lands- sambandið þakkar fólki auð- sýndan skilning í áhugamálum ifélaganna. Á síðastliðnu hausti gekkst landssambandið fyrir landsfundi foarnaverndarfélaganna. Viðfangs efni fundarins var uppeldi ungra foafna. Flutt voru 5 framsöguer- xndi um þetta mál og eru þau nú endurflutt í Ríkisútvarpinu. Þá ílutti séra Eiríkur J. Eiríksson ifyrirlestur: Æskan í dag og vandamál hennar. Meðal annarra ólyktana, sem gerðar voru á ilandsfundinum, eru þessar: 1. Landsfundur Landssambands Klúbbfundur Heimdallar HEIMDALLUR FUS efnir til kliúbbfundar í Tjarnarbúð á xnorgun og hefst funöurinn kl. 12.30. Gestur fundarins að þessu sinni verður Sveinn Benedikts- son, framkvstj., og mun hann ræða um síldariðnað og síldar- markaði. Er ekkí að efa að marga Heimdallarfélaga mun fýsa að hlýða á mál Sveins og eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. ísl. barnaverndarfélaga, haldinn í Reykjavík 16. og 17. sept 1965, fagnar stofnun fóstursystkina- heimiiisins Skála við KaplaskjóLs veg og telur, að þar sé stigið mikilvægt spor í rétta átt. Marg- háttaðar rannsóknir með ýmsum menningarþjóðum hafa sannað, að hið hefðgróna skipulag á upp- eldi munaðarleysingja, að börnin dvelji aðeins stutt aldursskeið á einu heimili, en flytjist síðan til hins næsta og svo koll af kolli, er úrelt og getur ekki náð full- um árangri í uppeldi bamanna. Fundurinn leyfir sér því að skora á hið háa borgarráð að fjölga eftir þörfum fóstursystkina- heimilum af sömu gerð og Skáli og beina þannig uppeldi þeirra barna, sem borgin þarf að annast, inn á þá braut, sem nútíma sér- fræðingar á þessu sviði telja börnunum vænlegasta til þroska og manndóms. 2. Landsfundurinn tekur undir þá tillögu Kvenréttindafél. ís- lands, sem samþykkt var í okt. 1964, þar sem skorað er á borgar- stjórn Reykjavíkur að setja á stofn heimili fyrir einstæðar mæður, sem yrði dvalarstaður þeirra um óákveðinn tíma eftir fæðingu barnsins. 3. Landsfundurinn lítur svo á, að fjölga þurfi leikskólum og dagheimilum í bæjum og búa sem bezt að þeim, bæði að 'því er varðar starfsfólk og allan út- búnað. Fundurinn telur því brýna nauðsyn að efla Fóstru- skóla Sumargjafar, svo að hon- um verði kleift að sérmennta nægilega margar fóstrur fyrir leikskóla og dagheimili í landinu. (Frá Landssambandi ísL barnaverndarfélaga.). Firmakeppni lokið NÝLOKIÐ er firmakeppni hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Tóku 20 firmu þátt 1 keppninni og urðu þessi efst. Apótekið (Sævar Magnússon), Alþýðuhúsið (Sæ- mundur Björnsson), Rafveitan (Einar Guðnason), Bókabúð Böðvars (Árni Þorvaldsson), Bókabúð Olivers (Jón Jónsson), Lögfræðiskrifstofa Árna Gunn- laugssonar (Viggó Björgúlfsson), Lögfræðiskrifstofa Árna Grétars Finnssonar (Gísli Guðmundsson). Næstkomandi miðvikudag hefst sveitakeppni og verður spilað í Alþýðuhúsinu kl. 8. gær og gekk vindur þá til norðausturs á landinu. Var sums staðar hvasst við suður- ströndina, en lítil úrkoma náði til landsins. Veður fór kóln- andi um leið og birti í lofti á Vesturlandi, og var blotinn liðinn hjá. Veðurhorfur kl. 10 í gær- kvöldi: Suðvesturland til Breiðafjarðar NA-gola og létt- skýjað. SV-mið til Breiða- fjarðar NA-kaldi og sums staðar stinningskaldf létt- skýjað. Vestfirðir: NA-kaldi, léttskýjað sunnan til, sums staðar smáél norðan til. Vest- ast léttskýjað. Norðurmið: Austfjörðum og sums staðar NA-kaldi og smálé. Norðaust- urland og miðin: NA-gola og skýjað, sums staðar smáél. Austfirðir miðin, Suðaustur- mið og Austurdjúp: NA-kaldi eða stinningskaldi, allhvasst á miðunum, dálítil él. Suðaust- urland: NA-kaldi eða stinn- ingskaldL víðast léttskýjað1. Horfur á laugardag: NA- kaldi og dálítið frost um allt land, bjart veður sunnan lands og vestan, en smáél norðan til á Vestfjörðum, á á Norðurlandi. Þytur fékk gullverðlaun Hnekkti 27 ára gömlu mefti A KAPPREIÐUM, sem haldn ar voru í Skógarhólum á Þingvöllum 27. júní setti Þytur Sveins K. Sveinssonar úr Reykjavík íslandsmet á 300 m. stökkspretti og hnekkti þar með 27 ára gömlu meti. Á miðvikudags- kvöldið afhentu hestamanna- félögin, sem að mótinu stóðu, Sveini K. Sveinssyni, verð- launapening við hátíðlega at- höfn, að viðstaddri undirbún ingsnefnd kappreiðanna og stjórn Landssambands hesta- manna. Þytur er 8 vetra bleikur hestur úr Hornafirðinum. Hann hljóp 300 m. á 21,4 sek. Metið sem hann hnekkti átti Sleipnir úr Reykjavík, sem hljóp á 22,2 sek. Raunar hnekkti Þytur þessu meti tvisvar á kappreiðunum í Skógarhólum, því hann hljóp tvo spretti, þann fyrri á 21,8 og þann síðari á 21,4. Knapi var Aðalseinn Aðalsteinsson á Korpúlfsstöðum. Fyrsta viðurkennda metið á 300 m. spretti var sett á hvítasunnukappreiðum Fáks 1. júní 1025, er Sörli úr Borg arfirði hljóp vegalengdina á 22,6 sek. Móðnir frá Deildar- tungu tók við að honum sem methafi á hvítasunnukapp- reiðum Fáks 1927 og hljóp á 22,4 sek. Eftir það stóð met ið óhaggað í 11 ár, þar til Sleipnir, 7 vetra foli úr Rvík hnekkti því 6. júní 1938 og hljóp á 22,2 á hvítasunnu- kappreiðum Fáks. Það met stóð svo í 27 ár, þar til Þyt- ur hnekkti því £ sumar. Hestamannafélögin átta, sem stóðu að Skógahólamót- inu, létu gera verðlaunapen Þytur og Aðalsteinn. Myndin ing með svipuðu sniði og aðr ir verðlaunapeningar á þessu móti. Er það gullpeningur með áletruninni: Skógahóla- kappreiðar 27. júní 1965, og hinum megin: Þytur Sveins K. Sveinssonar, lands.met, 21,4 sek. Að mótinu í sumar stóðu 8 félög: Andvari í Garða- hreppi; Fákur í Reykjavík; var tckin við hesthús Fáks. — Ljósm.: ól. K. M. Hörður í Kjósarsýslu; Ljúfur í Hveragerði; Logi í Biskups tungum; Sörli í Hafnarfirði; Sleipnir á Selfossi og Trausti í GrímsnesL Pétur Hjálmsson (t.h.), formaður undirbúningsnefndar Skógaarhólamótsins, afhendtr Svetni K. Sveinssyni verðlaunapeni nginn. — Eiginkona Sveins, Inga Valborg Einarsdóttir og knap- inn, Aðalsteinn Aðalsteinsso n, horfa á. Fjórar barnabækur frá ísafold KOMNAR eru út fjórar nýjar barna- og unglingabækur hjá ísafold. Þær eru þessar: Hvít jól, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Hefir Reignheiður valið í þessa bók 14 jólasögur, sem hún hefur samið á ýmsum tímum, þá fyrstu fyrir mörg- um árum. Flestar sögurnar eru öðrum þræði þjóðlífslýsingar. Viltu segja mér, barnasögur eftir Halldór Pétursson, prýdd- ar teikningum eftir Halldór Pétursson listmálara. í bókinni eru þrjár sögur, Dóri Iitli, Sag- an af litla risanum og Jósunum hans og Berjaferðin. Þrir pörupittar, eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Drengirnir heita Gísli, Eiríkur óg Helgi, og eru því nafnar þeirra Bakka- bræðra. Bókin er myndskreytt. Disa og ævintýrin, eftir Kara Tryggvason. Kári hefur skrifað fjölmargar barnabækur, og munu margir kannast við Dísu- bækur hans. Bókin er í flokkn- um „Barnabækur ísafoldar“. Hún er prýdd fjölda teikninga eftir Björn Björnsson. Vórður Akureyri VÖRÐUR, F. U. S. á Akureyri heidur kvöldverðarfund í Sjálf- stæðishúsinu (litla salnum, uppi) föstudaginn 3. des. kl. 19. Þór Vilhjálmsson, borgardóm- ari, flytur erindi. — Kvikmynda sýning o. fL FÉLAGSHEIMIU í kvöl<± Leshringnr um NATO 1969 + + + KvLkmyndasýnmg + + + Fjölmennið í félagsheimiiið HEIMDALLAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.